Author Topic: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?  (Read 4210 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
« on: August 15, 2014, 00:03:03 »
Er eitthver áhugi hjá fólki að mæta á æfingu á laugardaginn? Ef það er nægur áhugi er planið að henda í eina æfingu, endilega commentið ef þið hafið áhuga á að mæta
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Heiðar

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
« Reply #1 on: August 15, 2014, 01:14:23 »
Verð ekki heima um helgina því miður.
Heiðar Arnberg Jónsson
2005 Mustang GT  12.98 @ 104,1 mph

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
« Reply #2 on: August 15, 2014, 08:56:58 »
Mig vantar æfingu.

Harry þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Gunnarb

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
« Reply #3 on: August 15, 2014, 12:10:49 »
Einhver hér sem að vill spreyta sig gegn Tesla á eftir?

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
« Reply #4 on: August 15, 2014, 13:44:31 »
Við erum jafnvel að spá að mætta með Mustanginn ef eitthvað verður að ské.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
« Reply #5 on: August 15, 2014, 14:11:13 »
Já það er stemming fyrir því.  :-({|=

kv.
Rúdólf
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
« Reply #6 on: August 15, 2014, 14:29:24 »
Já það er stemming fyrir því.  :-({|=

kv.
Rúdólf
já ég væri til . er ekki gott verður seinnipartinn
Tómas Einarssson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
« Reply #7 on: August 15, 2014, 15:16:12 »
Mögulega kanski...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
« Reply #8 on: August 15, 2014, 18:10:22 »
Verður æfing á laugardag?
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
« Reply #9 on: August 15, 2014, 19:34:34 »
ég er til í að mæta :)   verður æfing ?
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
« Reply #10 on: August 15, 2014, 20:23:56 »
Við erum að fara að skoða aðstæður á brautinni og látum vita fljótlega.
Við erynum að keyra á morgun ef mögulegt er!

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Er stemming fyrir æfingu á laugardaginn?
« Reply #11 on: August 15, 2014, 22:22:59 »
Það verður opin æfing á Kvartmílubrautinni laugardaginn 16. ágúst.  Keyrt verður frá kl. 11:00 til 14:00.

Til að taka þátt í æfingu þarftu að hafa:
 
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttaklúbb innan ÍSÍ

Verð:

Meðlimir Kvartmíluklúbbsins borga 1.500 kr. (frítt fyrir gullmeðlimi)
Unglingar 1997 og yngri fá frítt á æfingar gegn því að vera í Kvartmíluklúbbnum
Meðlimir annarra klúbba innan ÍSÍ borga 3.000 kr.
Einnig er hægt að kaupa dagsskírteini í KK og borga þá 3.000 kr.  fyrir að keyra.

Frítt inn fyrir alla áhorfendur