Author Topic: Innflutningur á keppnistæki  (Read 9182 times)

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Innflutningur á keppnistæki
« Reply #20 on: January 31, 2007, 15:58:13 »
Quote from: "firebird400"
Og hvað, ætlar þú þá bara að sitja á gripnuminn í skúr í 7 ár áður en þú ferð að nota hann, lítið vit í svoleiðis sparnaði  :?

Kannski er ég ekki að skilja þig, en ég sé ekki hvernig þetta býður upp á misnotkun.

Menn þurfa ekkert að nota keppnistæki sín frekar en þeir vilja það, og ég er nokkuð viss um að Davíð mundi ekki skrifa upp á niðurfellingu á einhverjum götu BMW vegna þess að einhver segðist ætla að keppa á honum, því ekki mundi ég gera það.


Enn reglurnar eru þannig að um keppnistæki sé að ræða,
hvernig getur götu BMW ekki verið keppnis tæki ef hann passar í einhvern flokk?

Hver er akkúrat skilgreiningin á keppnistæki?
Það hlýtur einfaldlega að vera sú að ef bíll passar inní ramma einhverns keppnisflokks sem hægt er að taka þátt í á íslandi þá er hann auðvitað keppnistæki.

Enn auðvitað er þetta misnotkun ef þú ætlar þér að eiga leiktæki núna og setja það svo á götuna seinna. Það eru auðvitað hvað 2-3 brautir í "smíðum" núna og því hægt að fara méð keppnistækið þangað og keyra,

ég er ekki að tala um að spara sér pulsu og kók á því að geyma honduna sína í skúrnum í 7ár heldur er þetta klausa í lögum sem er hægt að nota,
t,d við innflutning á margra margra milljóna tækjum og spara sér á endanum fjöldann af milljónum
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Innflutningur á keppnistæki
« Reply #21 on: January 31, 2007, 16:06:44 »
Það er engin ástæða til að skrifa ekki upp á hvaða bíl sem er sem keppnistæki þar sem það má ekki keyra hann á götu hvort eð er nema rally bíl  til og frá keppni.

Ég sé enga misnotkun í þessu,þú mátt ekki keyra bílinn á götunni nema til og frá keppni (ef um rallý bíl  er að ræða).Menn fá ekki venjuleg númer á keppnistæki.

Og það er löglegt að borga tollana og breyta honum í götubíl hvenær sem er að ég best veit.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Innflutningur á keppnistæki
« Reply #22 on: July 23, 2014, 14:36:24 »
Afsakið að ég sé að vekja upp eeeeeeeldgamlann þráð

En veit einhver hvort að það sé í lagi að bílinn sé ekki gangfær eða samansettur ?
Er að skoða innflutning á bíl sem að ég á úti í USA en hann væri ekki alveg samansettur
Skelin er samt greinilega ætluð í keppni , veltibúr og aðrar breytingar

Væri mikið þakklátur ef einhver þekkir þetta

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Innflutningur á keppnistæki
« Reply #23 on: July 23, 2014, 15:27:47 »
Já það hafa margir bílar verið fluttir inn kramlausir undir þessum reglum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Innflutningur á keppnistæki
« Reply #24 on: July 23, 2014, 15:42:51 »
Ok takk

Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Innflutningur á keppnistæki
« Reply #25 on: August 17, 2014, 10:12:56 »
 :-"

MEGA LIKE...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40