Author Topic: Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað  (Read 7243 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.918
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« on: July 15, 2006, 21:43:17 »
Sælt veri fólkið.

 Ég var að tala við Svan á Hellu, sandspyrnunni hefur verið frestað um óákveðin tíma.

 Kv
 
 Anton

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #1 on: July 16, 2006, 00:05:37 »
Kvartmílu klúbburinn var með allann mannskap og búnað tilbúinn en þar sem engin braut var standsett á Hellu er ekki til neins að mæta með hann.

Við væntum formlegrar yfirlýsingar frá Svani fyrir hönd Flugbjörgunarsveitarinnar á næstunni.

Vonandi verður þetta þó til þess að svæðið verði útbúið til sandspyrnu og það megi halda mót þarna á næstunni, svæðið gæti verið mjög skemmtilegt.

Ég vil þakka fl.bj.sveitinni fyrir kaffið og kexið, það hitti heldur betur í mark eftir vægast sagt blautann dag.

Kv. Agnar Áskels.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #2 on: July 16, 2006, 16:14:46 »
Tekið af forsíðunni:

Engin sandspyrna á Hellu á sunnudag.
 Frestað vegna viðráðanlegra ástæðna.


kaldhæðni??  :roll:
Einar Kristjánsson

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #3 on: July 16, 2006, 16:32:59 »
Og hver er þessi viðráðanlega ástæða ?

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #4 on: July 16, 2006, 16:42:39 »
Ætli hún hafi ekki verið óviðráðanleg.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #5 on: July 16, 2006, 18:24:32 »
Hehehe, ættli það ekki  :lol:
En Palli veist þú eitthvað um þetta fékkst þú einhverjar fréttir um þetta ?

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #6 on: July 16, 2006, 18:59:45 »
Ég talaði við Svan á torfærunni í gær þá sagði hann við mig að það náðist ekki í mannin sem ætlaði að hefla brautina og það liti allt út fyrir að keppnin yrði ekki en að ég ætti að hringja í hann um kvöldið til að fá nánari fréttir.
  Þegar ég hrindi í hann um kvöldið þá sagði hann við mig , að hann og Agnar hjá kvartmíluklúbbnum hafi tekið þá ákvörðun í sameiningu að fresta keppninni í staðinn fyrir að halda hana með rassgatinu eins og hann orðaði það. Hann sagði líka við mig að ekki hafi verið hætt við keppnina heldur frestað og áætlunin væri að vera í samstarfi við KK og BA við það að halda alvöru sandspyrnu keppni á hellu sem væri þá til Íslandsmeistara
Kristján Hafliðason

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #7 on: July 16, 2006, 19:09:29 »
hvernig er annað hægt en að halda hana til íslandsmeistara, þegar það er bara ein eða tvær keppnir á ári  :?:

krissi kaldi með kúk í haldi  8)
Einar Kristjánsson

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Sandspyrna
« Reply #8 on: July 16, 2006, 19:37:33 »
Sælir félagar

Það er að sjálfsögðu sett fram í kaldhæðni þegar talað er um að sandspyrnu hafi verið frestað vegna viðráðanlegra orsaka. Brautin var aldrei gerð á svæðinu.En samt talar Svanur Keppnisstjóri um Grafvélasandspyrnuna og að verktakin Grafvélar sé búinn að vinna við það dag og nótt baki brotnu að búa til 200m langa braut með stúkusætum í gilinu inn á Hellusvæðinu allar þessar upplýsingar koma fram á Föstudagsmorgni þann 14.07 í útvarpsviðtali við Svan í þættinum brot úr degi á rás 2.Þetta er nú ekkert sérstaklega drengileg framkoma að ljúga svona í beinni útsendingu.Þetta er eitthvað sem Svanur Lárusson þarf að útskýra því svona framkoma er engum til sóma.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #9 on: July 16, 2006, 20:23:37 »
alveg sammála segjum svo að við hefðu lagt af stað frá akueyri kl 8 um kvöldi ? svo er líka eins og það sé bara til 1 veghefill sunnann heiða ? það tekur slétt 20 mín að hefla svona braut .
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #10 on: July 16, 2006, 21:38:15 »
Já það er ekki gaman að þessu! Ég fór á torfæruna með fjölskylduna og þar borguðum við okkur inn 3000-kr og enginn afsláttur veittur fyrir KK,en sagt að við fengjum afslátt á sunnudeginum á sandspyrninni. Nú við fjölskyldan ætluðum að tjalda en það var bara einfaldlega ekki það gott veður að það væri hægt, svo að við fengum leigt hús hjá Árhúsum því mín átti að mæta í uppsetningu á mælitækjum og ljósunum okkar fyrir flugbjörgunarsveitina kl 9 á sunnudagsmorgunn, nú um klukkan 20.30 á laugardagskvöldinu lá það ljóst fyrir að ekki yrði nein keppni af því að hefillinn hefði ekki mætt, og það tæki alla nóttina að gera brautina. Ég fékk sem betur fer endurgreitt húsið sem við höfðum fengið, en heildarmálið er það að ég hefði ekkert farið á Hellu in the first place ef ég hefði vitað að það yrði ekki sandur!
Mín persónulega skoðun er sú að það hafi aldrei átt að halda þessa keppni af þeirra hálfu, allavega hefði ég getað reddað hefli ef það er málið!
Djö..... hvað ég er súr yfir þessu!
PS. Allt sem KK átti að gera og koma með var til taks svo að ekki er við klúbbinn að sakast, enda enginn að því :wink:
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #11 on: July 16, 2006, 21:54:00 »
Ég var meira að segja sjálfur búinn að redda mér fríi í vinnu í dag til að koma og setja upp búnaðinn og vinna við hann á keppninni..  

Flugbjörgunarsveitin er ekki í uppáhaldi hjá mér í augnablikinu :)  Ég er að fara austur á land þarnæstu helgi.. ég hugsa að ég fari norðurleiðina! hehehe
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #12 on: July 17, 2006, 01:18:04 »
Quote from: "einarak"
hvernig er annað hægt en að halda hana til íslandsmeistara, þegar það er bara ein eða tvær keppnir á ári  :?:

krissi kaldi með kúk í haldi  8)



Einar kaldi með kúkinn minn í haldi, keppnin sem átti að vera, átti greinilega ekki að vera til íslandsmeistara
Kristján Hafliðason

Offline shadowman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #13 on: July 17, 2006, 09:39:28 »
Drengir og Stúlkur
Ég veit að svona lagað tekur á taugarnar en þetta er partur af því að vinna með svona low life scum(sælla minninga ) eins og viss maður er þarna í forsvari . FBH stendur sig mjög vel við þessar Torfæru keppnar sem þeir halda og allur sá mannskapur en það þarf bara eitt ónýtt epli til að skemma . Var nokkuð ætlun að halda sand þarna ? var þetta bara sölu trykk til að fá meira af fólki .Þegar peningar eru annars vegar þá svífast sumir einskís til að fá meira af peningum .

Shadowman
If u dont go fast
dont do it

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #14 on: July 17, 2006, 12:04:19 »
Ég og Auðunn bróðir lögðum í mikla vinnu til að geta verið með á Hellu. Ég talaði við Svan og hann sagði þetta vera 100% öruggt, þetta helv´ kjaftæði kostaði okkur tíma og peninga og svo er ég að mana félagana með í leikinn. Það er skömm að þessu,skömm.

Ég lagði helgina í þetta í staðin fyrir að fara með fjölskylduna í ferðalag. Það er ljóst að ég er ekki vinsælastur heima hjá mér. Ég ætla að muna þetta þegar flugeldatímabilið byrjar og versla við samkeppnisaðilan.

Svona keppnir eiga ekki að vera stundarhagsmunir hjá "ómerkilegum flugeldasölum". Þeir eiga að vera á keppnisdagatali íþróttafélaga strax í janúar.

Vonandi getum við í KK eignast okkar eigin sandspyrnubraut og haldið eins margar keppnir og okkur lystir, helst 2-3 til íslandsmeistara í samstarfi við BA. Áfram KK

stigurh

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #15 on: July 17, 2006, 12:43:48 »
ég er sammála þessu.

KK og BA verða bara að koma sér saman um keppnisdagatal í sandspyrnu á aðalfundum félaganna.

það er orðið tímabært að hætta að keira þetta öndveigissport í hjáverkum
eins og einhverja aukagrein.. það er til bingur af fólki sem hefur áhuga á því að keppa í þessu. og margir sem smíða sér tæki bara í þetta og eiða í það ómældum tíma og peningum til að keppa svo kannski 1 - 2svar á ári.

ég hef fulla trú á að fleiri mundu svo safnast með árunum ef þetta væri árlegt alvöru mót.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #16 on: July 17, 2006, 16:36:05 »
Þetta er náttúrulega bara rugl í FBSH að vera að reyna að hafa þetta þarna ofaní gilinu  :?  það á náttúrulega bara að vera þarna uppi á opnu svæði, ef þetta er ofaní gilinu þá getur skapast alveg ótrúlega mikla hættu. Jafnvel missir einhver stjórn á bílnum og gilið er ekki það breytt að það mundi enda vel bæði fyrir ökumann og bílinn, segjum bara sem svo að einhver myndi keppa á venjulegum rallýbíl og enda svo í því að missa stjórn á bílnum og þá er allt farið í voða  :?

bara mín skoðun  :wink:

og auðvitað á að halda fleirri sanda ekki bara 1 - 2 það er bara rugl  :wink:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #17 on: July 17, 2006, 20:10:49 »
Eitt skal vera alveg á hreinu !!!!

Að ég þurfti ekkert að taka neina ákvörðun hvað það varðar það að fresta þessari keppni...

Það var og er enn ekki nein braut á svæðinu til að keppa á !!!!!!!!!!!

Þar af leiðandi var það bara ÓGERLEGT að halda keppni.

Við hjá KK vorum og erum enn með allann búnað klárann til að halda sandspyrnu og ekkert við okkur að sakast hvað niðurfellingu keppninnar varðar.

Eftir því sem mér skildist á Svani þá tæki það meira en heilann dag fyrir þessa stóru jarðýtu til að gera svæðið klárt, sem sagt engar 20 min með veghefli eins og einhver nefndi, enda enginn veghefill á svæðinu.

Og eftir á að hyggja þá sé ég bara ekki hvaða breytingar gæti gert svæðið fært fyrir t.d Kryppuna já eða aðra vel útbúna kvartmílubíla, það er að minnsta ekki neitt pláss fyrir til-baka-braut þarna.

Ég held að ég verði að fara að skoða viðhorf mitt til þessa samstarfs, ég ætla ekki að beita mér fyrir því að KK fari að halda torfærur já eða fari að selja flugelda.

Formlegs svars frá stjórn verður væntanlega sett fram á spjallið að loknum fundi um málið.

Kv. Agnar Áskels.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline haddi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #18 on: July 25, 2006, 18:15:54 »
Eitthvað að frétta af sandspyrnumálum?
Hafliði Guðjónsson Sjálfskiptingaviðgerðir-Bílaviðgerðir
   8669913

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Sandspyrnan á Hellu hefur verið frestað
« Reply #19 on: July 25, 2006, 18:18:28 »
Vonandi einhvað af því að frétta eftir næsta stjórnarfund sem verður vonandi í vikunni
Agnar Áskelsson
6969468