Author Topic: Kærar þakkir!  (Read 2425 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Kærar þakkir!
« on: July 24, 2006, 01:41:19 »
Stjórn Kvartmíluklúbbsins vill koma á framfæri kærum þökkum til Arnars Braga, Eiðs, Valla, Ingólfs, Rögnvalds, Katrínar,Sigga, stelpnanna hennar Söru og stelpnanna sem voru uppi í turni sem ég veit ekki hvað heita fyrir aðstoðina á keppninni á laugardaginn. Ef ég gleymi einhverjum þá þakka ég þeim líka, vinsamlega sendið mér pm ef svo er.

Við viljum svo að sjálfsögðu þakka keppendum og áhorfendum fyrir þetta allt saman líka.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Kærar þakkir!
« Reply #1 on: July 24, 2006, 11:54:55 »
Takk fyrir að vera sömuleiðis til nóni minn
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Kærar þakkir!
« Reply #2 on: July 24, 2006, 12:52:10 »
Takk sjálfur Nóni minn og Kata og þið hin líka sem Nóni minntist á... þetta var bara góður dagur...eða bæði föstudagurinn og Keppnin 8)
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Kærar þakkir!
« Reply #3 on: July 24, 2006, 19:39:05 »
en hvað með konuna sem var að reyna viðmig nóni ætlar hun ekkert að fara hringja  :P
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Kærar þakkir!
« Reply #4 on: July 25, 2006, 00:45:23 »
Hehehe, engin særindi Nóni minn en ég stakk hausnum inn líka  :D  :D
Annars lítið að þakka kæru vinir og takk sömuleiðis  :wink:

Kveðja:
Dóri G.
Ljósálfurinn :roll:  :roll:  :D
my racing team has a drinking problem :-(