Author Topic: Imprezumíla á laugardaginn.  (Read 15201 times)

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #20 on: June 03, 2006, 20:05:48 »
Quote from: "3000gtvr4"
Nei alls ekki Maggi

Ég er bara að spyrja um þetta, finnst þetta bara svo skrítið að í fyrra voru að fara 2 Sti bílar að fara rétt undir 13 sec með púst,downpipe og meira til en núna fara menn bara á stock bílum vel undir 13sec og Wrx bílar að fara næstum 13 sec stock

Svo núna spyr ég því ekki veit ég en hvað eru þessir gæjar í usa og bretlandi að fara á þessum bílum stock veit einnhver það???

Ég veit ekki hvað hann fór oft 13.2 þessi Wrx


STi á að fara stock 13.4 samkvæmt framleiðanda.

Ég hef séð tíma allt niðrí 13 sec úti. :)

Brautin í dag var reyndar HRIKALEGA góð að mínu mati, frábært grip ef maður startaði rétt. Smá svalt loft til að kæla coolerinn og svona.

Svo er líka bara spurning að menn hafi notað þennan vetur og það sem liðið er sumars til að læra almennilega á bílana og pælt vel í því hvernig á að ná sem bestu starti ;)
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #21 on: June 03, 2006, 20:06:38 »
Og já, Einu breytingar á mínum bíl eru K&N sía í orginal box og Blitz BOV.
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #22 on: June 03, 2006, 20:06:57 »
Quote from: "kjallin"
Quote from: "3000gtvr4"
Nei alls ekki Maggi

Ég er bara að spyrja um þetta, finnst þetta bara svo skrítið að í fyrra voru að fara 2 Sti bílar að fara rétt undir 13 sec með púst,downpipe og meira til en núna fara menn bara á stock bílum vel undir 13sec og Wrx bílar að fara næstum 13 sec stock

Svo núna spyr ég því ekki veit ég en hvað eru þessir gæjar í usa og bretlandi að fara á þessum bílum stock veit einnhver það???

Ég veit ekki hvað hann fór oft 13.2 þessi Wrx


STi á að fara stock 13.4 samkvæmt framleiðanda.

Ég hef séð tíma allt niðrí 13 sec úti. :)

Brautin í dag var reyndar HRIKALEGA góð að mínu mati, frábært grip ef maður startaði rétt. Smá svalt loft til að kæla coolerinn og svona.

Svo er líka bara spurning að menn hafi notað þennan vetur og það sem liðið er sumars til að læra almennilega á bílana og pælt vel í því hvernig á að ná sem bestu starti ;)


sammála þessu brautin var geggjuð
Geir Harrysson #805

Offline Svezel

  • In the pit
  • **
  • Posts: 53
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #23 on: June 03, 2006, 20:12:21 »
maður þarf greinilega að keppa einhverntímann og taka svona eins og háar 12 bara upp á gamanið :roll:

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #24 on: June 03, 2006, 20:14:21 »
Quote from: "Svezel"
maður þarf greinilega að keppa einhverntímann og taka svona eins og háar 12 bara upp á gamanið :roll:


Alveg magnað að þetta er alltaf eins.

Menn læra vel á bílana sína og ná góðum tímum.

eeeennn nneeiihh. Pottþétt eitthvað bilað á búnaðinum :lol:  :lol:

Og hvað er það sem gæti verið að búnaðinum strákar mínir?
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline Svezel

  • In the pit
  • **
  • Posts: 53
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #25 on: June 03, 2006, 20:29:51 »
ég veit nú ekki betur en að þessi búnaður hafi verið að sýna allskonar tíma í gegnum tíðina og ekki lengra síðan en 2 vikur þegar háa 12sek bílar voru að fá 10sek tíma og 60ft sem myndu þykja góð á funny car

en svo er alveg staðreynd að það er MUN betra grip á brautinni á daginn en á köldum kvöldæfingum og eitthvað hægt að bæta sig þar, en sorry Maggi minn þá er ég dálítið skeptískur á því að þú á þínum stock Sti (þótt bíllinn sé góður og þú eflaust góður ökumaður líka) sért að taka sama 60ft tíma og 555 á slikkum og með nokkur hundruð auka hö í húddinu

ég veit ekki nákvæmlega hvað gæti verið að en ljósasellur geta alltaf numið eitthvað sem það á ekki að nema...

en ef satt reynist þá bara kudos til ökumanni og bílanna þeirra, greinilega að gera eitthvað sem er að virka :)  kannsi er maður bara svo bitur yfir því að hafa ekki þetta imprezu-grip :wink:

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #26 on: June 03, 2006, 20:43:10 »
Jájá, ég náttla get ekkert verið viss um að búnaðurinn sé í lagi. Það er eitthvað sem þeir verða að svara fyrir sem vita eitthvað um það :)

En eins og ég segi, Ég á tíma uppá 12.55, 12.65, 12.9, 13.0

Svo á ég 60ft uppá 1.1 :lol: Sem er rangur tími.

En ég á raunveruleg 60ft uppá 1.5xx, 1.6xx, 1.7xx


Svo á ég 1/8 tíma uppá:

7.8, 7.9, 8.0, 8.2

Vonandi er eitthvað að marka þessa tíma :lol:

Þú átt líka eftir að fá hring í STi, er það ekki? ;)
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline Svezel

  • In the pit
  • **
  • Posts: 53
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #27 on: June 03, 2006, 21:19:48 »
Quote from: "kjallin"
Jájá, ég náttla get ekkert verið viss um að búnaðurinn sé í lagi. Það er eitthvað sem þeir verða að svara fyrir sem vita eitthvað um það :)

En eins og ég segi, Ég á tíma uppá 12.55, 12.65, 12.9, 13.0

Svo á ég 60ft uppá 1.1 :lol: Sem er rangur tími.

En ég á raunveruleg 60ft uppá 1.5xx, 1.6xx, 1.7xx


Svo á ég 1/8 tíma uppá:

7.8, 7.9, 8.0, 8.2

Vonandi er eitthvað að marka þessa tíma :lol:

Þú átt líka eftir að fá hring í STi, er það ekki? ;)


jú taktu mig hring og þá trúi ég þér kannski :lol:

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #28 on: June 03, 2006, 21:28:35 »
Samt gaman að vita af því að þeir eru að ná best úti 13sec á stock Sti svo komum við hérna heima og förum bara létt í 12.5

Annars vil ég bara ekki trúa þessum 60ft tímum annras er það nú bara mitt að velja hvað ég vil trúa og hvað ekki :lol:
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #29 on: June 03, 2006, 22:05:41 »
Quote from: "Svezel"

jú taktu mig hring og þá trúi ég þér kannski :lol:


Komdu í bæinn á eftir þá ;) 8)

Quote from: "3000gtvr4"
Samt gaman að vita af því að þeir eru að ná best úti 13sec á stock Sti svo komum við hérna heima og förum bara létt í 12.5

Annars vil ég bara ekki trúa þessum 60ft tímum annras er það nú bara mitt að velja hvað ég vil trúa og hvað ekki :lol:


Það fór enginn LÉTT í 12.5 ;)

Ég til dæmis er búin að eyða miklum tíma og pælingum í það hvernig er hægt að ná sem bestu starti á bílnum. Og það finnst mér skila sér vel.

Hvaða 60ft varst þú að fara á EVO biggi?
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #30 on: June 03, 2006, 22:28:23 »
Ég fór best 1.8 eitthvað 60ft á EVO
Svo fór ég best eitthvað um 1.9 60ft á 3000gtvr4
Svo ef ég farið á 2 gt imprezum þarna og það besta var líka um 1.9 á þeim

Svo Maggi viltu skoða hvað þeir eru á ná á þessum Sti bílum úti þá sérðu að þetta er bara ekki hægt að ná þessum 60 ft tíma sem þú ert að ná

Skalt nú ekki reyna að seygja mér það að þú sér að ná betra starti en 555 sem þeir eru að ná á sínum bíl með slikka og allt það sem þeir eru með
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #31 on: June 03, 2006, 22:30:48 »
Þetta er því miður rétt sem hann segir,þessi 60ft tímar eru bull.
Það eru 9 sec bílar hérna sem ná varla þessum 60ft tímum þið talið um.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #32 on: June 03, 2006, 23:23:12 »
samt margir hérna með slippa uppá marga tíma sem þeir náðu í röð, þeas svipuðum tíma út 60 fet 1/8 ofvs. enn eins og ég vill meina þá var brautinn virkilega góð áðan og ég náði svaka traction á brautinni, og eitt annað við erum með FJÓRHJÓLA DRIF og mikið afl auðvitað tussumst við áfram út þessi 60ft belive it or not..

60ft 1.532
1/8 8.308
1/4 13.357
96.15 mph
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #33 on: June 03, 2006, 23:40:22 »
Já en 555 og Andy F tussast líka vel áfram út þessi 60 fet en þeir ná samt ekki jafn góðum 60ft tíma og þið?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #34 on: June 03, 2006, 23:55:30 »
Því miður er ekki hægt að staðfesta tíma úr vinstri braut, við vorum að skoða skjalið með öllum tímunum og öllum ferðunum og það er bara ekki séns að sumir tímarnir hafi verið teknir þarna. Virðist samt vera eins og hægri brautin hafi verið í lagi þannig að sennilega er hægt að kenna sólinni um eitthvað af þessu.
Hér er það sem Valli togaði út úr tölvunni okkar og inn á netið......

http://www.simnet.is/arnyeva/valli/kvartmila/3jun2006v2.pdf


Þakka samt öllum sem mættu og gerðu þetta með okkur, þetta tókst vel og vonandi er þetta bara upphafið af meiru.

Kv. Nóni[/url]
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #35 on: June 04, 2006, 00:59:37 »
Quote from: "Daníel Már"
samt margir hérna með slippa uppá marga tíma sem þeir náðu í röð, þeas svipuðum tíma út 60 fet 1/8 ofvs. enn eins og ég vill meina þá var brautinn virkilega góð áðan og ég náði svaka traction á brautinni, og eitt annað við erum með FJÓRHJÓLA DRIF og mikið afl auðvitað tussumst við áfram út þessi 60ft belive it or not..

60ft 1.532
1/8 8.308
1/4 13.357
96.15 mph

Sæll,
Ef þú skoðar til dæmis það að 555 er að fara  1.56 60ft best á 9.841 með 800+hö slikka og allann þann búnað sem er hægt að kaupa þá sérðu það að þetta er útilokað hjá ykkur því miður.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #36 on: June 04, 2006, 01:54:31 »
Er ekki málið að reyna að einangra sellurnar þ.e.a.s. eitthverskonar kassa yfir þær með nettum götum svo að sólargeislarnir trufli ekki geislann??

PS. Þú þarft hálskraga ef þú ætlar að endast daginn með 1.5 60 ft. og neðar :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #37 on: June 04, 2006, 03:56:42 »
Quote from: "Geir-H"
13,063


Þessi tími er rugl viðurkenni það eftir að skoða miðan betur þannig að besti tíminn er

13,205 sem að ég er sáttur með held að það sé besti tíminn á GT bíl í dag
Geir Harrysson #805

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #38 on: June 04, 2006, 04:48:58 »
Quote from: "Kiddi"
Er ekki málið að reyna að einangra sellurnar þ.e.a.s. eitthverskonar kassa yfir þær með nettum götum svo að sólargeislarnir trufli ekki geislann??

PS. Þú þarft hálskraga ef þú ætlar að endast daginn með 1.5 60 ft. og neðar :)


ég er að drepast í hálsinum  :x  :?

60 ft : 1,627

en fock it minn fer pott þétt 13 háar ef tímatökubunaðurinn er eins og hja mer og ykkur  :roll:

mer er sama hvort þetta er rétt eða ekki, minn virkar nog til að rassa ykkur  :lol:  :lol:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #39 on: June 04, 2006, 04:49:52 »
Quote from: "Hondusnáði"
Quote from: "Kiddi"
Er ekki málið að reyna að einangra sellurnar þ.e.a.s. eitthverskonar kassa yfir þær með nettum götum svo að sólargeislarnir trufli ekki geislann??

PS. Þú þarft hálskraga ef þú ætlar að endast daginn með 1.5 60 ft. og neðar :)


ég er að drepast í hálsinum  :x  :?


en fock it minn fer pott þétt 13 háar ef tímatökubunaðurinn er eins og hja mer og ykkur :roll:[/quote]


Hahaha góður Matti
Geir Harrysson #805