Author Topic: Imprezumíla á laugardaginn.  (Read 15132 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Imprezumíla á laugardaginn.
« on: June 01, 2006, 23:40:35 »
Eins og flestir vita verður heilmikill Imprezudagur á laugardaginn og við ætlum að gera þetta sem skemmtilegast og það þýðir að sjálfsögðu spyrna.

Ég skora á alla túrbó Imprezu eigendur að mæta hvort sem þeir hafa fengið boðskort eða ekki, við reddum þessu öllu því að það hlýtur að vera misskilningur.

Koma svo allir að mæta, ég gæti kannski upplýst hvað margir eru skráðir en það er meira spennandi að halda því út af fyrir mig. Ég veit allavega að það verður meiriháttar stuð, viðurkenningar besta viðbragð, besta kvartmílutíma, mesta hraða og flottasta bílinn, bikarar fyrir fyrsta og annað sæti í flokkum. Þetta verður heilmikil keppni ef allir koma sem hafa nú þegar skráð sig, töluvert fleiri heldur en á góðri kvartmílukeppni.

Aðgangseyrir er 500 kr. fyrir áhorfendur.

Muna svo allir eftir tryggingaviðaukanum sem þið fáið frítt hjá ykkar tryggingafélagi og gildir á kvartmílubrautinni, svo auðvitað hjálm.




Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #1 on: June 02, 2006, 08:52:38 »
Klukkan hvað byrjar dýrðin á laugardaginn? 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #2 on: June 02, 2006, 11:57:56 »
ég þori ekki  :cry:

eg mun pott þétt tapa
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #3 on: June 02, 2006, 13:53:19 »
Matti þú getur allavega komið og fengið þér pulsu því að KK og IH ætla að grilla og splæsa kók og pulsum á liðið.

Það verður lagt af stað frá  IH einhvern tíma fyrir 11:00 og svo byrjar sprynan sennilega eftir tímatökur um 13:00.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #4 on: June 02, 2006, 14:18:29 »
Quote from: "Nóni"
Matti þú getur allavega komið og fengið þér pulsu því að KK og IH ætla að grilla og splæsa kók og pulsum á liðið.

Það verður lagt af stað frá  IH einhvern tíma fyrir 11:00 og svo byrjar sprynan sennilega eftir tímatökur um 13:00.


Kv. Nóni


pylsur Nóni....PYLSUR!!! :D
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #5 on: June 02, 2006, 15:44:25 »
Híhíhíhíhíhí......heitir hundar, langhundar, pylsur eða pulsur, allavega verða þær grillaðar og gómsætar.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #6 on: June 02, 2006, 19:32:05 »
ef ég mæti á bílnum, get ég ekki annað enn spynnt :oops:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #7 on: June 03, 2006, 00:30:52 »
Quote from: "Hondusnáði"
ef ég mæti á bílnum, get ég ekki annað enn spynnt :oops:



Til hamingju með það...........



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #8 on: June 03, 2006, 14:51:48 »
12,38 ágætt bara
Subaru Impreza GF8 '98

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #9 on: June 03, 2006, 15:11:46 »
Skítfínt bara. Það munar öllu að hafa góð dekk.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #10 on: June 03, 2006, 15:30:22 »
hann var liika svo vel bónaður  :lol:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #11 on: June 03, 2006, 15:56:55 »
13,063
Geir Harrysson #805

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #12 on: June 03, 2006, 17:29:16 »
Núna verð ég bara að spyrja eru þessir tímatökubúnaðir allveg í lagi??? Og ekkert ílla meint á aðra sem eru að taka flotta tíma þarna en þessar Imprezur eru að taka 1,7 til 1,5 í 60ft sem hefur bara aldrei gerst fyrir en núna þá er ég að taka 555 feðga með
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #13 on: June 03, 2006, 17:43:45 »
555 var að taka 1.7 60 fetin þegar hann fór 11.76 á brautinni í Straumsvík árið 2003.
Og besti 60ft tími sem hann náði á Santa Pod var 1.56, og þá var hann að fara á 9 sekúndum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #14 on: June 03, 2006, 18:14:17 »
Jamm vissi allveg að þeir náðu því úti að fara 1.5 60ft

Bara ekki heima, gaman að sjá að þessi bílar eru að fara sömu 60ft og þeir eru að gera núna :wink: á næstum stock bílum
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #15 on: June 03, 2006, 18:34:08 »
Já ég var bara að setja inn tölurnar svona til samanburðar. Hérna eru bílar að fara á 12 eða 13 sekúndum með 1.5 sek 60 fet á nánast stock bílum, og með betri 60ft en 800hp bíll sem er á radial slickum á 15" felgum. :?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #16 on: June 03, 2006, 19:17:48 »
Jamm og stock Wrx bíl að fara 13.2 og stock Sti að fara 12.5 er þetta allt rétt :?
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #17 on: June 03, 2006, 19:33:18 »
Quote from: "baldur"
Já ég var bara að setja inn tölurnar svona til samanburðar. Hérna eru bílar að fara á 12 eða 13 sekúndum með 1.5 sek 60 fet á nánast stock bílum, og með betri 60ft en 800hp bíll sem er á radial slickum á 15" felgum. :?


Sem sannar bara hvað við imprezu eigendur erum góðir driverar 8)


Quote from: "3000gtvr4"
Jamm og stock Wrx bíl að fara 13.2 og stock Sti að fara 12.5 er þetta allt rétt :?


Ég á slippa uppá 12.55, 12.65, 12.9, 13.0.

Á líka að segja mér núna að ég geti gleymt þessum tímum?

Fór þessi WRX bara einu sinni 13.2? veistu það?
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #18 on: June 03, 2006, 19:48:35 »
ég fór 60 fetin á 1.532 og náði 13.357@96mph
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Imprezumíla á laugardaginn.
« Reply #19 on: June 03, 2006, 19:56:31 »
Nei alls ekki Maggi

Ég er bara að spyrja um þetta, finnst þetta bara svo skrítið að í fyrra voru að fara 2 Sti bílar að fara rétt undir 13 sec með púst,downpipe og meira til en núna fara menn bara á stock bílum vel undir 13sec og Wrx bílar að fara næstum 13 sec stock

Svo núna spyr ég því ekki veit ég en hvað eru þessir gæjar í usa og bretlandi að fara á þessum bílum stock veit einnhver það???

Ég veit ekki hvað hann fór oft 13.2 þessi Wrx
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007