Author Topic: Big Dogs Cutlass-inn  (Read 131001 times)

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #340 on: January 18, 2008, 03:40:22 »
Fyrirgefðu Einar, ætlaði ekki að móðga þig, né halda því að þessi styrking væri gagnlaus.

Kv Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #341 on: January 18, 2008, 03:47:15 »
Ekkert að fyrirgefa Gunni minn, því ekki móðgaðiru mig. Líttu bara á 95% ef ekki meira af þeim vélum sem nota Main Girdle... og segðu mér svo hvaða hönnun er verið að brúka.

Það verður samt ekki farið af þeirri staðreynd að þetta stykki sem þú sýnir myndina af er hrikalega flott smíði og ekki efast ég um gagnið, væri gaman að vita hver framleiðir þetta.

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #342 on: January 18, 2008, 07:28:34 »
þetta er sko ekki 2-bolta blokk heldur 10-bolta blokk núna.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #343 on: January 18, 2008, 14:49:47 »
sælir félagar.strákar þetta er allt dæmið þetta stikki.það er að segja,grind plúslegubakkar,allt í einu stikki.fyrir það þarf að fara alla leið línubora fræsa fyrir nýjum boltagötum og alles.sá maður sem byrjaði að setja svona grind neðan á bakkana heitir joe mondello.hann er oldsmobile sérfræðingur.þetta gerði hann út af því að það er svo lítið kjöt í móanum.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #344 on: January 18, 2008, 14:59:00 »
Skítt með grindurnar... komið þessu bara saman :wink:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #345 on: January 18, 2008, 15:33:14 »
sælir félagar.hvað segirðu kiddi bara saman með þetta.ég trúi því nú ekki að það séu þesskonar vinnubrögð höfð að leiðarljósi í rúdolfsstrasse 1

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #346 on: January 18, 2008, 17:00:16 »
Ég lét breyta minni block í 4bolta,kostar slatta

4bolta er betra fyrir vélar sem snúast því það er meira hald í 4 vs 2 boltum svo það eru minni líkur á að legubakkar byrji að dansa,hef ekki talaði við neinn sem er með girdle en hef ekki heyrt neitt slæmt af því(meina hvað getur það skemmt)

Vera bara með studda og þá á þetta að vera fínt og herða eftir teygumæli en ekki tq mæli
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #347 on: January 18, 2008, 17:13:53 »
Eftir 2x símtöl og nokkur email þá fékk ég þær upplýsingar að þetta girdle sem Gunni sýndi er óþarft á allt nema Olds og Buick blokkir og einhverjir töluðu um Pontiac blokkir líka (Kiddi kannski getur frætt okkur eitthvað með það).

Hvað varðar 4-Bolt dæmið, þá fékk ég það frá vélasjoppu að maður er betur settur með 2-bolt + main girdle en 4-bolt og einn sagði orðrétt: "if you have these two blocks, throw that 4-bolt in the corner and stay with your 2-bolt". Ástæðan sem ég fékk var að það er búið að taka meira kjöt úr 4-bolta blokkinni og þar af leiðandi veikist hún, það má t.d lesa heilmikið um þetta á netinu. Las pistil um 496 BBC með 2-bolt og girdle sem var snúið í tæplega 9000rpm án vandræða.

Annar sagði: "4-bolt is overrated, period"

Ekki taka því þannig að ég sé að setja útá 4-bolt, fjarri lagi, bara miðla því sem sagt var við mig.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #348 on: January 18, 2008, 19:39:00 »
sælir félagar.ég persónulega er búin að lesa grein um svona grind og þetta er bara gott mál.greinin reyndar sem ég las var um olds vélar,og þar stóð að þatta væri nauðsin.en einar the mistery engine hún var tveggja bolta vissurðu það.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #349 on: January 18, 2008, 19:39:49 »
Já 4bolt er overrated á það að 2bolt þoli ekki neitt en það er ending og áræðanleiki sem er í fyrirrúmi

Ef þú myndir setja upp 2 eins nema 2 vs 4bolt myndiru sjá munin þegar þær eur teknar í sundur á höfuðlegunum og bökkunum

En ég á erfitt með að trúa því að 4bolt sé veikara en 2bolt+girdle,hinsevegar er 2bolt "splayed" í 4sterkar en orginal 4bolt vegna þess að það er meira efni í 2bolta blokkunum þetta er það sem vélasmiðirnir ganga út frá

2bolt spayed í 4bolt með girdle væri flott :)
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #350 on: January 18, 2008, 19:56:36 »
Vissuð þið að það eru bara nánast allar bílvélar framleiddar í skáeygða landinu með svona girdle frá verksmiðju, þannig að þetta hlýtur að vera góð hugmynd.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #351 on: January 18, 2008, 19:58:30 »
Badboy,

Þessi síðasta hugmynd er góð... þurfum að meika þetta...
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #352 on: January 18, 2008, 20:03:55 »
ælir félagar.já er það,þetta vissi ég ekki.en er það ekki bara út af því að þær eru frekar veikbyggðar,bara spyr.en þessi grein sem ég las í sambandi við olds vélarnar er 20 ára gömul.þannig að það er komin smá reynsla á þetta.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #353 on: January 18, 2008, 21:20:03 »
Er ekki búið að hanna svona stykki og smíða á allar þessar vélar.. Ford, chevy, bop, mopar.... Held það.

Sumar blokkir er veikar fyrir og ekki æskilegt að bora fyrir 4 bolt klossa þ.s. það einungis veikir þær. Þar getur svona girdle komið að gagni.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #354 on: January 18, 2008, 21:55:07 »
Quote from: "baldur"
Vissuð þið að það eru bara nánast allar bílvélar framleiddar í skáeygða landinu með svona girdle frá verksmiðju, þannig að þetta hlýtur að vera góð hugmynd.


Þetta er ágætis verkfræði en ekkert til að hamast á miðavið 4bolta,það er meiri festa í því en girdle heldur blokinni í skorðum

Ef þú hefur séð Ls vélarnar að þá er það solid system 6bolta,bætum svo girle á það :lol:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #355 on: January 18, 2008, 22:06:25 »
Það er rétt að myndin sem ég setti inn, er af styrkingu fyrir Oldsvél, þær eru svo magrar greyin. :( .

Þar sem Lettinn er sterkbyggðari, er þessi styrking sem þú ert að setja Einar, sjálfsagt nógu öflug.  :wink: Hvað ertu að reikna með að hún skili í hö og togi?

Bíð spenntur eftir að sjá græjuna út á braut í sumar :)

Baráttukveðja. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #356 on: January 18, 2008, 22:13:07 »
Ég þori ekki að segja einhverjar tölur útí loftið með hp og tog, veit að á dyno var hún 880hp @ 7500 eins og hún var, fróðir menn sögðu að ég myndi pikka upp allaveganna 75+ hp á þeim breytingum sem ég er að gera núna, svo verður bara allt að koma í ljós  :shock:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #357 on: January 18, 2008, 22:30:01 »
Quote from: "baldur"
Vissuð þið að það eru bara nánast allar bílvélar framleiddar í skáeygða landinu með svona girdle frá verksmiðju, þannig að þetta hlýtur að vera góð hugmynd.


td Nissan

má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #358 on: January 18, 2008, 22:55:31 »
hmm kannast ég eikka við þessa nissan blokk hérna fyrir ofan. vg30de(tt) :wink:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #359 on: January 18, 2008, 23:02:06 »
Sælir strákar

Það líka sitthvað girdle og gridle.  Mér lýst betur á þessi korselet sem boltast ofan á höfuðlegubakkana og líka við blokkina annarsstaðar, t.d. á stödda í olíupönnufestingargötin samanborið við þau sem tengja bara bakkana þótt ég geti ekki vitnað í nein test sem sýna styrktarmun á þeim.  Ég er búinn að sjá greinileg merki um flakk á höfuðlegubökkunum í Mopar strokernum í þau tvö skipti sem ég hef opnað hana; líka eftir að ég skipti úr boltum í stödda. Ég er að vona að þetta flakk verði úr sögunni í næstu útfærslu með 30 punkta silkisvörtu korselettinu hennar Moparmömmu.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.