Author Topic: Big Dogs Cutlass-inn  (Read 131097 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #320 on: November 09, 2007, 00:27:05 »
Eitthvað verður maður að reyna til að geta átt séns í þessa ofurkalla  8)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #321 on: November 09, 2007, 16:57:25 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Eitthvað verður maður að reyna til að geta átt séns í þessa ofurkalla  8)

Er ekki besta leiðin til þess að keyra bílinn.

Smá skot. Mátti til. Ekki ílla meint Einar minn.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #322 on: November 09, 2007, 17:51:51 »
Nonni... ég keyrði bílinn.. svo keyrði Krissi bílinn.. svo bræddi hann úr sér.. fer ekki hratt mótorlaus... gefum þessu séns næsta sumar.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #323 on: November 09, 2007, 17:59:50 »
góðir hlutir gerast hægt, þetta er verulega alvöru project og við ættum nú að þekkja það flestir hversu dýrt það er að smíða sona dót, sérstaklega þegar sona óhepni kemur aftan að manni sona í bónus..

þú afrekaðir það að mæta með bílin og brautina og prufa, sem er meira en ég.. sem var að drusla í gang í sept,

ég fylgist spentur með þessu..  good luck
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #324 on: November 10, 2007, 12:06:12 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Nonni... ég keyrði bílinn.. svo keyrði Krissi bílinn.. svo bræddi hann úr sér.. fer ekki hratt mótorlaus... gefum þessu séns næsta sumar.

Ég veit Einar minn en það fór einhver púki um mig þegar ég sá þetta. Allavega þá hlakkar mig mikið til að fylgjast með þér á næsta keppnistímabili. Þetta er fallegur gripur. Ertu eitthvað að spá í að sprauta hann í öðrum lit?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #325 on: November 10, 2007, 13:30:21 »
Eðlilega fór púki um þig...  :twisted:

Hann verður málaður svartur bara, glans svartur, hugsanlega læt ég setja orginal Olds rendurnar á hann, en er ekki alveg búinn að gera það upp við mig.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #326 on: November 11, 2007, 00:56:51 »
finnst hann flotttur svona mattsvartur, bara minn smekkur
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #327 on: November 11, 2007, 01:07:28 »
já veistu það ég er alveg sammála þér edsel, geðveikur svona matt svartur  8)
Gísli Sigurðsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #328 on: November 11, 2007, 11:16:22 »
Hvað komst þú með stóra ferðatösku til Islands bara allt til sölu :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #329 on: November 12, 2007, 00:14:19 »
Flottur  :o  :o  :o

Offline Dóri G.

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #330 on: November 13, 2007, 00:55:40 »
En ég get lofað því að bíllinn verður hel flottur næsta sumar  :twisted:
Er ekki að segja að hann sé það ekki núna sko  :D

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
Ja nú er ég hættur....

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #331 on: November 13, 2007, 00:57:40 »
Hann verður flottur á komandi ári og með meira solid mótor (varla annað hægt) og eitthvað aukalega af hestöflum. Nú verður lagt í það sem ekki gafst tími í á þessu ári.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #332 on: November 22, 2007, 13:51:57 »
Auðvitað var ekki hægt að hætta að versla og bættust við 2 hlutir, Nitrous Burst Panels frá Wilson Proflow og BG Shear Plates...  8)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #333 on: January 18, 2008, 00:17:44 »
Þetta er að mjakast áfram....
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #334 on: January 18, 2008, 00:52:29 »
sælir félagar.hva bara tveggja bolta ha.nei nei þetta er flott gamli lýst vel á þetta hjá þér.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #335 on: January 18, 2008, 01:05:38 »
Já bara 2-Bolt... þess vegna setti maður Main Girdle  :wink:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #336 on: January 18, 2008, 01:09:07 »
Einar 2-Bolt með Main Girdle Vs 4 bolt  , kostir og gallar ?
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #337 on: January 18, 2008, 01:17:08 »
Quote from: "Belair"
Einar 2-Bolt með Main Girdle Vs 4 bolt  , kostir og gallar ?


Fyrir mig að kaupa 4-Bolt bakka og láta græja blokkina var það TÖLUVERT dýrara. Sumir hafa gengið svo langt að segja að eftir að þú setur Main Girdle á 2-Bolt blokk sé kjallarinn jafnvel sterkari en á 4-Bolt. Þetta Main Girdle er að vísu mjög þungt, ekki viss um að 4-Bolt bakkarnir nái þeirri þyngd.

Það var annars mest hugsað útí að komast frá þessu ódýrt og með minna veseni en þó ná alvöru styrk í kjallarann.

Ég bar þetta undir nokkra race strumpa í USA og þetta hlaut engin mótmæli, menn höfðu ekkert nema gott um þetta að segja.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #338 on: January 18, 2008, 02:20:42 »
Finnst einhvern veginn að styrkingin sem þú ert með geri takmarkað gagn.



Þessi er mun öflugri að mínu mati.


Kanski bara ég, en mér finnst vanta alla bindingu úr miðjunni á styrkinguni sem þú ert með og upp í botninn á blokkinni. (stéttina fyrir pönnuna).

Samt, baráttu kveðja. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #339 on: January 18, 2008, 03:22:08 »
Skil ekkert í mér að hafa eytt fullt af pening í eitthvað sem gerir ekki gagn.. meiri vitleysan í manni....

En að allri kaldhæðni sleppt þá gæti ég trúað að þessi sem þú sýnir myndina af sé gerð fyrir blokkir úr frauðplasti... eða eitthvað sem á að skila af sér fleiri þúsund hestöflum  :D

Hawks Racing, Canton, HPS, BCR o.fl hinsvegar láta sömu hönnun og ég er með duga... gæti verið af því að hún virkar...

En gaman að sjá að færustu menn heimsins í bílabransanum séu enn á Íslandi og reyti af sér viskuna, held að kaninn hefði gott af því að koma hingað og læra eitthvað einu sinni.

 :wink:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!