Author Topic: Big Dogs Cutlass-inn  (Read 131622 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #300 on: July 18, 2007, 12:51:08 »
Quote from: "Bc3"
nei var bara djók fer ekki að láta sjá mig með ykkur gömlu köllonum ég gæti  byrjað að missa hárið  :oops:


Enn það vex bara á öðrum meiri karlmannlegri stað í staðinn
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #301 on: July 18, 2007, 16:41:46 »
nefinu og eyrunum?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #302 on: July 18, 2007, 23:53:02 »
Quote from: "Bc3"
nei var bara djók fer ekki að láta sjá mig með ykkur gömlu köllonum ég gæti  byrjað að missa hárið  :oops:

væri það einhver synd
Tómas Einarssson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #303 on: July 19, 2007, 11:39:17 »
Massa fínar fréttir !!!!

Sveifarásinn og stangirnar lentu núna rétt í þessu.... allt að gerast  :twisted:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #304 on: July 31, 2007, 11:33:20 »
Jæja.. eins og einhverjir vita þá þarf að bora blokkina og verður farið með comboið í 505cid, nýjir stimplar frá Diamond Racing Products ættu að leggja af stað í vikunni.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #305 on: August 05, 2007, 17:59:40 »
Er ekki keppni (æfing) um næstu helgi?
Nærðu að vera með?

Konan kallar oldsinn 'draugabílinn' :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #306 on: August 05, 2007, 18:19:55 »
Ég næ líklegast  ekki að vera með næst, en við sjáum hvað setur...

Draugabíllinn, góða nafnið :)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #307 on: August 06, 2007, 00:23:37 »
Yfir 46 þúsund flettingar og 21 síða um þennan bíl sem hefur aldrei getað neitt upp á braut?

Einar þú verður að fara að gera eitthvað í þessu. Þetta fer að verða frægasti bíllinn á íslenskum spjallsíðum en ætti að vera frægasti bíllinn á brautinni.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline vbg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #308 on: August 06, 2007, 00:27:23 »
ekta draugabill það hafa allir heyrt sögur sumir segjast hafa seð hann eða heyrt í honum en það er erfitt að sanna að hann sé til :shock:  :shock:  :lol:
valdimar bjarni guðmundsson
caprice 83 í hvíld
pontiac lemans 70

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #309 on: August 06, 2007, 00:31:00 »
Nonni,

Þú færð 11 í einkun fyrir þennan, ég kem þótt síðar verði...  :wink:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #310 on: August 06, 2007, 00:37:12 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Nonni,

Þú færð 11 í einkun fyrir þennan, ég kem þótt síðar verði...  :wink:

Einar ég treysti á þig. Orðsporið er í húfi.  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #311 on: August 07, 2007, 13:29:12 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Yfir 46 þúsund flettingar og 21 síða um þennan bíl sem hefur aldrei getað neitt upp á braut?

Einar þú verður að fara að gera eitthvað í þessu. Þetta fer að verða frægasti bíllinn á íslenskum spjallsíðum en ætti að vera frægasti bíllinn á brautinni.


hann hefur þó komið :)

Annars er þetta ekki alltaf svona með nýja ofurflokksbíla.. þeir eiga í vanda að koma sér í rétt form.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #312 on: August 12, 2007, 16:06:35 »
Jæja... smá fréttir í viðbót

Stimplarnir voru að sjálfsögðu á 5 vikna bið.. (gat skeð) svo að ég bakkaði með þá og pantaði annarsstaðar og aðra tegund og hringi með. Bætti líka við rafskipti þar sem loftskiptirinn vildi aldrei virka.

Ættum að vera komnir í gírinn eftir 2 vikur, vonandi að það verði ennþá hægt að keyra smá uppá braut þá.

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #313 on: August 12, 2007, 22:26:02 »
Þú kemur bara norður í sand.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #314 on: August 23, 2007, 22:20:38 »
Alveg var það týpískt að JEGS myndi klúðra pöntuninni... hún lagði aldrei af stað...... svo að í sárabætur fyrir að bíða lengur þá keypti ég mér nýja olíudælu...

2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #315 on: September 09, 2007, 22:29:17 »
En heldur maður áfram að dröslast....

Loksins gekk allt upp með stimpla, fínustu JE stimplar, gefa 14.3:1 í þjöppu. Pantaði líka Main Stud Girdle til að styrkja kjallarann og nýtt Servo í skiptinguna.... allt að mjakast.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #316 on: September 20, 2007, 17:32:28 »
Afpantaði stimplana... þarf ekki að bora.. jibbí jeij... áfram með 496cid  8)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #317 on: September 21, 2007, 17:26:49 »
Gott að heyra það Einar,sparar þér góðan skilding.Lygilega dýrt að láta bora þessar blokkir.
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #318 on: November 08, 2007, 20:31:21 »
Er ekki kominn tími á smá update....

Dr. Olds verður ekki meira til sölu... og búið að versla eitt og annað fyrir komandi sumar.

Kom heim frá Flórída með Dedenbear rafskipti, MSD RPM Module Selector, BME 396 Álstangir og á leiðinni er Cam Dynamics Custom nitrous grind 4/7 Swap knastás og Hogan's Sheetmetal intake, hugsanlega eru að detta inn shaft rockers líka. Væntanlegt með vetrinum verða svo nýjar felgur og nýjir front runner-ar, framstuðari frá VFN og skottlok verður úr fiberglass og skellt á það spoiler og auðvitað verður gripurinn málaður líka. Svo verður búrið uppfært aðeins og verður pantað í hann full funny car cage.

Ekkert nema gaman  8)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Big Dogs Cutlass-inn
« Reply #319 on: November 09, 2007, 00:21:47 »
góður Einar! 8)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)