Author Topic: Íslandsmet.... takið eftir takið eftir  (Read 19254 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« on: March 26, 2006, 20:30:30 »
Nú vantar mig að allir klóri sér fast í hausnum og rifji upp.. mig vantar að vita öll íslandsmet í kvartmílunni eins og þau standa í dag.

Skjátlist mér ekki þá stendur þetta svona:

OF-Flokkur Þórður Tómasson RE Dragster - 572cid 6.990  198.24mph - Sett 24.07.2004
GF-Flokkur Einar Þór Birgisson Chevrolet Nova - 555cid    9.142    151.145 - Sett 17.08.2002
SE-Flokkur Gísli Sveinsson Dodge Challenger - 500cid 10.145    131.970 - Sett Er þetta SE metið eða ekki?, Dags. vantar
GT-Flokkur Steingrímur Ólafsson   Chevrolet Corvette 350cid 12.029    ? - Sett 17.08.2003
MC-Flokkur Smári Helgason Ford Mustang 427cid 12.141    ? - Sett 17.08.2003 Ekki viss hér
RS-Flokkur Guðlaugur Halldórsson Subaru Impreza 2.0L Turbo 12.114    ? - Sett 19.07.2003 Ekki viss hér
O Mótorhjól Viðar Finnsson Suzuki GS 1260cc Dragbike 8.62  ? Sett - 19.07.2003
T Mótorhjól Þórður Tómasson Suzuki Hayabusa 9.559   - Sett  ?
N Mótorhjól Davíð Ólafsson Suzuki GSXR-1000 9,509    ? - ?
F Mótorhjól Ólafur F. Harðarson Yamaha R6 10.187 - Sett 17.08.2002
S Mótorhjól Ólafur F. Harðarson Yamaha R6 10.548 - Sett 134.281    25.08.2001

Metið sem Davíð Ólafss. formaður vor sett, var það í T eða N flokki mótorhjóla ? Því að metið hans Unnars er þá betra sé það T flokkur.


Þetta er nákvæmasta taflan yfir met sem er til, svo mikið sem ég veit, það má gjarnan einhver leiðrétta þetta svo þetta fari ekki kolvitlaust á vefinn, hafi mér skjátlast einhversstaðar.

Mbk.

Einar K. Möller
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #1 on: March 26, 2006, 20:32:42 »
Á ekki Þórður metið í OF 6.99 á 198.24mph ??
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #2 on: March 26, 2006, 20:39:50 »
Ég var ekki viss um það, var hann skráður á OF númeri þegar hann tók þetta run ? Ef svo er, þá er hann augljós methafi.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #3 on: March 26, 2006, 20:54:22 »
Hér er video af Þórði 2004 á Hemi Hunter,Sigurjón allavega kynnir þetta sem met:
http://photobucket.com/albums/v628/461poncho/Video/?action=view&current=MOV03078.flv
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #4 on: March 26, 2006, 20:55:48 »
Já, þetta er sama video og ég er með, spurning bara hvort það sé verið að tala um OF met eða Brautarmet  :?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #5 on: March 26, 2006, 21:02:31 »
Hann er skráður OF-3 í þessari keppni
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #6 on: March 26, 2006, 21:02:37 »
Það er rétt hjá Frikka ég var skráður i OF.

Metið hans Davíðs er í N - flokki  9,509

Ég fór á Hayabusunni 9,559 í keppni í fyrra og er það met í flokki bifhjóla yfir 1300cc. Nafnið á þeim flokki er /var V-flokkur

Þórður
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #7 on: March 26, 2006, 21:05:04 »
Kári,Grétar Jóns,Helgi,Benni ofl voru einnig að keppa í OF í þessari keppni 24.7.2004
svo það var lögleg mæting og rúmlega það.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #8 on: March 26, 2006, 21:21:07 »
Pjúra fagmennska, takk fyrir þetta strákar...

En Frikki... er þetta ekki örugglega rétt hjá mér með metið hans Gísla ?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #9 on: March 26, 2006, 21:21:59 »
Veit líka að Harry Hólmgeirs á 11.99 í MC á götuslikkum.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #10 on: March 26, 2006, 21:24:33 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Pjúra fagmennska, takk fyrir þetta strákar...

En Frikki... er þetta ekki örugglega rétt hjá mér með metið hans Gísla ?

Get ekki staðfest það, en fyrir minn part jú þá er þetta metið,hann var á númerum,skoðaður með púst á löglegum dekkjum,man bara ekki hvort það var fullmannað í flokkinn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline gtturbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #11 on: March 26, 2006, 21:29:28 »
Ég held nú að 555 feðgar eigi nú betri tíma en þennan sem nefndur er hér að ofan.
-------------------------------------------------
Úlli
Impreza turbo 2 seldar
Ford F350 MY03 seldur
Audi A4 1.8T ´00 seldur
MMC Lancer Evo 8 ´04 2 seldir
Nissan Double Cab ´03 seldur
Toyota Corolla Si seld
Volvo S40 T4

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #12 on: March 26, 2006, 21:37:59 »
Quote from: "Trans Am"
Á ekki Þórður metið í OF 6.99 á 198.24mph ??


Þetta er brautarmetið.

Ingó.
Ingólfur Arnarson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #13 on: March 26, 2006, 21:38:21 »
Þeir verða þá að votta hann, en mig endilega minnir að þeir hafi ekki tekið betri tíma undir RS númeri eftir þetta.. en mér gæti auðvitað skjátlast.

Það er bara kominn tími á að halda utan um þessi met svo keppendur viti hvaða tíma þeir eiga að bæta ;)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
SE
« Reply #14 on: March 26, 2006, 21:44:22 »
SE/Flokkur:
1. SE/1 Gísli Sveinsson. 107 10 = 117
2. SE/10 Smári Helgason. 86 = 86
3. SE/2 Rúdólf Jóhannsson. 78 = 78


Þetta eru stiginn fyrir 2005 sem er mjög undarlegt því samkvæmt reglum KK þá eru flokkar ekki keyrðir nema keppendur séu 4 eða fleiri og á þessum lista eru 2 SE bílar eða 1 SE 1 MC og 1 GF.
Þannig að spurningin er sú ? er hægt að setja met í flokki sem á ekki að vera hægt að keyra samkvæmt reglum KK ?

ES kudos til Gísla og ég er alls ekki að dissa hann, heldur er með ólíkindum að lesa um þessa stigagjöf á vef KK.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
met
« Reply #15 on: March 26, 2006, 23:34:48 »
Ef það er talað um íslandsmet hér, sama hvort þau eru sett af íslendingum hér heima eða þegar að þeir eru að keppa erlendis, að þá eiga 555 menn betri tíma.

Þeir eiga þá:
9,841 sek a 142,81 milum  --  þann  07.08.2005  á Santa Pod í Bretlandi
Sem var þá heimsmet á beinskiptri Imprezu.

Ef allt er rétt, þá ætti þetta að vera eins og í öðrum íþróttagreinum og metin óháð því hvar þau eru sett, svo lengi sem þau eru sett af íslendingum og að þeir keppi einnig hérlendis. :D
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #16 on: March 27, 2006, 00:37:19 »
Steingrímur náði best 11.7?? í GT en ég man hvort það hafi verið staðfest.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #17 on: March 27, 2006, 09:17:09 »
Olli,

Íslandsmet í kvartmílu eru ekki sett sett í annari keppni í öðru landi. En ég vissi nú af tímanum þeirra.

Siggi,

Já mig minnir að hann hafi tekið þennan tíma líka, en ekki sure hvort hann hafi bakkað hann upp samt.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #18 on: March 27, 2006, 09:47:20 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Olli,

Íslandsmet í kvartmílu eru ekki sett sett í annari keppni í öðru landi. En ég vissi nú af tímanum þeirra.

Siggi,

Já mig minnir að hann hafi tekið þennan tíma líka, en ekki sure hvort hann hafi bakkað hann upp samt.


Hmmm......., það virkar í öðru sporti - þar gildir engu hvar íslendingur spriklar - met er met!

kv
Björgvin

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Íslandsmet.... takið eftir takið eftir
« Reply #19 on: March 27, 2006, 10:16:07 »
Aldrei séð þetta í mótorsporti. En hvað varðar spriklmótin þá eru þau líka viðurkennd alþjóðamót... man ekki til þess að kvartmílukeppnir á Íslandi flokkist undir slíkt... því miður.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!