Sæll Einar og allir aðrir spjallverjar.
Sá þessa umræðu í gær. Er ekki á heimaslóðum, en ég skal senda inn réttar staðfestar upplýsingar um árangur og mettíma Gulla og 555 í RS flokki í keppnum á Íslandi á morgun sunnudag eða á mánudaginn.
Bestu kveðjur,
Halldór Jónsson
Team ICE
Sæll Einar.
Hér koma helstu upplýsingar um árangur Gulla og 555 meðan hann var í RS flokki, þ.e. árin 2003 og 2004.
Dags. - 60 fet - 1/8 míla - hraði - 1/4 míla - hraði
2003:
19. júlí 1,733 - ???? - ???? - 12,114 - 110,78 Kvartmílubrautin
28. sept 1,565 - 7,436 - 91,65 - 11,735 - 111,66 Kvartmílubrautin
2004:
10. júlí 1,784 - 7,485 - 91,65 - 11,732 - 113,92 Kvartmílubrautin
1. ágúst ???? - ???? - ???? - 10,85 - 119,00 Elvington, England
20. ágúst 1,757 - 7,090 - 102,51 - 10,909 - 130,44 Kvartmílubrautin
Það eiga að vera til tímatökuseðlar fyrir öllum ferðum; þessum sem öðrum. Það vefst fyrir mér að setja copíu af seðlunum hér inn vegna tímanna 11,765 frá 2003 og 10,909 frá 2004. Seðillinn frá Elvington er líka til. En þessir tímtökuseðlar eru allir á heimasíðunni okkar,
www.teamice.is og eru þar undir myndir. Reyni að setja linkana hér.
www.teamice.is/?mod=myndir&mod2=view&view=one&album=7&id=369www.teamice.is/?mod=myndir&mod2=view&view=one&album=8&id=414www.teamice.is/?mod=myndir&mod2=view&view=one&album=8&id=408Það tókst!
Besti árangur á árinu 2005 náðist á Santa Pod í Bretlandi 7. ágúst í flokki löglegra götubíla en með nitró eða 9,841 sek. á 142,81 mílu. Slóðin á tímaseðilinn er hér:
www.teamice.is/?mod=myndir&mod2=view&view=one&album=21&id=731Bestu kveðjur,