Ég skil vel að klúbburinn þarf að aðlaga sig að breytingum, en þá þarf líka að breyta reglum klúbbsins í samræmi við það.
Ég hef heldur aldrei skilið af hverju er ennþá verið að nota þessa bókstafi, S, F, N, T.
Í reglunum klúbbsins heita þessir flokkar SA, SB, SC, SD og svo OA, OB.
Ef það er vegna hugsanlegs ruglings við bílaflokka, þá eiga menn einfaldlega að koma með breytingar tillögu á aðalfundi.
Mér er nokkuð sama hvað þeir heita, en það þarf að vera samræmi í þessu.
Steini.