Kvartmílan > Aðstoð

Lélegur gangur þegar hann er kaldur

<< < (4/6) > >>

baldur:
MSD 5 gefur sko engin 300+ volt til keflis, bara 12 volt.
Þetta hlýtur að vera einhver prentvilla þarna á msdignition.com.

Antonst:
já ég tékka á bensín síunni.. kertin á litin... skal segja þér það á morgun því að ég er að fara austur á Djúpavog á eftir þannig að ég get sagt ykkur það þá...
Já mér lýst vel á þess MSD 6 DIgital

shadowman:
Heyrðu Kútur
Þú ert með ágætisbúnað eins og er . Byrjaðu að fá bílinn í lag og svo hugsa um þetta .Er þetta vandamál ný til komið eða hefur þetta alltaf verið ????  MSD 5 ER kveikjumagnari sem er byggður á fjölneistakerfi en hann er ekki með kveikjuheila . MSD 6 serian er með kveikjuheila þessvegna er hún með útslátt og fleiri gismóum



Shadowman

shadowman:
Baldur
MSD 5 gefur alltaf 14,2 til keflis ef allt er í lagi en út um háspennuvírinn gefur það þessi volt . Þú getur prufað þetta á einn veg af mörgum með því að taka háspennuþráðinn úr lokinu . Passaðu þig að hafa bílinn í frí gír . Þið þurfið sennilega að vera þrír að þessu .Þegar þú ert búinn að taka háspennuþráðinn úr lokinu setur tunguna í þráðinn og lætur annann vin þinn starta bílnum þessi þrjiði hnoðar vin þinn síðan í gang þegar þú ert búinn að mæla spennuna.


Shadowman :roll:

baldur:
Ég veit alveg hvernig MSD 5 og MSD 6 virka. Ég er búinn að kryfja bæði boxin. 5 gefur alltaf bara rafkerfisspennu mínus 0,7V á keflið, alveg eins og hver önnur transistorkveikja. MSD 6A er ekki með neinn sérstakan heila, 6AL er hinsvegar með RC limiter.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version