Author Topic: ADRENALÍN BÍLARNIR  (Read 28363 times)

kristján Már

  • Guest
ADRENALÍN BÍLARNIR
« on: January 23, 2006, 01:17:35 »
væri geðveikt ef einhver lumaði myndum af svokölluðu adrenalín bílunum sem voru smíðaðir hér um árið annar grænn og hinn gulur ef ég man rétt :)

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #1 on: January 23, 2006, 13:09:34 »
var ekki annar þeirra auglýstur til sölu hérna fyrir nokkru :roll:

mjög vond mynd, en þetta er á sýninguni í höllini sennilega "00

Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #2 on: January 23, 2006, 14:14:49 »
Ég á eina betri mynd af þessum bíl.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #3 on: January 23, 2006, 16:28:27 »
ég væri til í svona apparat !!!

hvernig mótor var/er í þessu ?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Gizmo

  • Guest
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #4 on: January 23, 2006, 19:42:47 »
Ef ég man rétt þá var þetta V6 Volvo sem uppi voru hugmyndir um að setja Twin-Turbo á.  Var svo ekki framhjólstellið fengið frá Saab 900 ?

Að mínu mati dauðadæmt frá byrjun.

kristján Már

  • Guest
COOL
« Reply #5 on: January 23, 2006, 20:00:50 »
ég bara þakka kærlega fyrir þetta en ég er svona að velta fyrir mér að versla græna bílinn 8)

Gizmo

  • Guest
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #6 on: January 23, 2006, 20:27:57 »
Færðu þetta götuskráð ?  Ef það eru vandræði með kit Cobra bílinn þá hljóta þeir hjá umferðarstofu að stoppa þetta mix.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #7 on: January 23, 2006, 20:36:53 »
Quote from: "Gizmo"
Færðu þetta götuskráð ?  Ef það eru vandræði með kit Cobra bílinn þá hljóta þeir hjá umferðarstofu að stoppa þetta mix.


Þeir voru einu sinni á númerum, annar þeirra allavega, en hver er ástæðan fyrir því að Cobran fær ekki skráningu? aldrei skilið það! Menn geta breytt, og skeytt saman heilu jeppunum þannig að aðeins grillið er það sem er eftir úr hinum upphaflega bíl! Svo fær bíll sem þessi Cobra ekki skráningu!?  :?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #8 on: January 23, 2006, 21:54:43 »
er sá græni alveg og þessi?

kristján Már

  • Guest
á að vera hægt
« Reply #9 on: January 23, 2006, 22:35:31 »
jú þeir eru að mér skilst alveg eins en það er allavega búið að skrá þennan gula þannig það hlítur að vera hægt að fara sömu leið með hinn en jú það er líka mjög skrítið að copran fáist ekki skráð, en það væri nú gaman að fá að sjá myndir af þessari copru ef einhver lumar á þeim  :wink:

Offline Raggi McRae

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
    • http://www.simnet.is/tobbar
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #10 on: January 23, 2006, 23:19:39 »






Toyota Corolla 98' (seld)
Toyota Celica 00' 1,8

www.greenthunder.tk
www.mcrae.tk

Chevy Racing Performance Car's

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #11 on: January 24, 2006, 00:28:47 »
Vitiði hvað þeir settu út á COBRUNA
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #12 on: January 24, 2006, 02:11:21 »
Er þetta ekki spurning um að tíma ekki að borga gjöld og tilheyrandi kostnað í þessu cobradæmi í sambandi við nýskráningu  ?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline gtturbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #13 on: January 24, 2006, 02:33:08 »
Quote from: "nonni vett"
Er þetta ekki spurning um að tíma ekki að borga gjöld og tilheyrandi kostnað í þessu cobradæmi í sambandi við nýskráningu  ?


Nei það er ekki málið. Cobran verður reyndar skráð mjög fljótlega því að eftir mikinn slag við umferðarstofu og fleiri þá verður það gerlegt að skrá kit-car sem götubíl.
-------------------------------------------------
Úlli
Impreza turbo 2 seldar
Ford F350 MY03 seldur
Audi A4 1.8T ´00 seldur
MMC Lancer Evo 8 ´04 2 seldir
Nissan Double Cab ´03 seldur
Toyota Corolla Si seld
Volvo S40 T4

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #14 on: January 24, 2006, 09:07:53 »
Hefur ekki alltaf verið hægt að skrá kit-car bíla sem götubíla? Nota bara skráningu af einhverjum gömlum ónýtum druslum?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #15 on: January 24, 2006, 12:15:12 »
Quote from: "baldur"
Hefur ekki alltaf verið hægt að skrá kit-car bíla sem götubíla? Nota bara skráningu af einhverjum gömlum ónýtum druslum?
Hann gerði það skilst mér enn einhver leiðindartappi í umferðastofu stoppaði það.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #16 on: January 24, 2006, 18:41:04 »
Voru þessir adrenalin bílar smíðaðir hér heima eða.....
og væri kanski hægt að fá fleiri myndir

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #17 on: January 24, 2006, 18:58:54 »
Jú var það ekki? Fékkst ekki líka einhver ríkisstyrkur til að gera þetta eða er ég bara að bulla?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #18 on: January 24, 2006, 22:01:56 »
þeir voru nú einu sinni með heimasíðu. hún virðist vera dáin, finn hana allavega ekki
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

kristján Már

  • Guest
jámm
« Reply #19 on: January 24, 2006, 22:04:48 »
ég og félagi minn vorum einmitt að leita að þeim um daginn og fundum þær ekki