Færðu þetta götuskráð ? Ef það eru vandræði með kit Cobra bílinn þá hljóta þeir hjá umferðarstofu að stoppa þetta mix.
Þeir voru einu sinni á númerum, annar þeirra allavega, en hver er ástæðan fyrir því að Cobran fær ekki skráningu? aldrei skilið það! Menn geta breytt, og skeytt saman heilu jeppunum þannig að aðeins grillið er það sem er eftir úr hinum upphaflega bíl! Svo fær bíll sem þessi Cobra ekki skráningu!?
