Author Topic: ADRENALÍN BÍLARNIR  (Read 27747 times)

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #40 on: January 28, 2006, 16:28:36 »
Quote from: "adler"
Þetta hefur allt með það að gera að það þarf svo kallaða gerðaskráningu,en alltaf þegar að það kemur nýr bíll frá bílaframleiðendum þá þarf að framkvæma slíka skráningu sem gildir síðan fyrir öll þau eintök sem á eftir koma.
Alveg eins er með bíla sem eru smíðar hér heima þá þarf að gerðaskrá bílinn og þegar að það er komið þá geta menn smíðað fleiri eintök af sama bílnum ef að menn nenna.
En þetta er ekki gefins, það þarf að borga skatta og gjöld að áætlaðri vinnu og efni sem fer í það að smíða hvern bíl.

Þegar að menn er svo fjandi heimskir að halda það að þeir geti tekið mustang 1966 rifið af honum vin númerið og hent flakinu,fá sér einkanúmerið cobra og kjaftað svo öllu í blöðin þá eiga þeir enga miskunn skilið þvílík heimska.

Ég á trúlega eina kitcar bílinn sem komst í gegnum kerfið en hann var skráður vw og hefði það verið fordæmi sem hefði verið hægt að nota fyrir þennan pilgrim sumo bíl,en svo heitir þessi cobra réttu nafni.
http://www.pilgrimcars.com/newmag/pil1.html
Svo að lokum þá setur maður ekki chevy í ford það er algjör glæpamennska sem ætti alveg að vera bannað með lögum. :twisted:
Djöfull er ég sammála þér með þetta það ætti að banna með lögum að setja alvöru mótora í bíla af síðri tegund!

HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #41 on: January 28, 2006, 17:15:15 »
Quote from: "adler"
En þetta er ekki gefins, það þarf að borga skatta og gjöld að áætlaðri vinnu og efni sem fer í það að smíða hvern bíl.


alveg týpískt íslenskt.. láta mann borga skatt af vinnunni.
Atli Már Jóhannsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #42 on: January 31, 2006, 23:17:23 »
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #43 on: February 01, 2006, 10:15:42 »
það eru náttúrulega bara allir með krónískt harðlífi hjá umferðarstofu.. málið dautt.

það er ekki einusinni hægt að smíða stóra kerru með bremsum hérlendis.
bara fæst ekki samþykkt með nokkru móti þó ekkert sé hægt að setja útá hana.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #44 on: February 01, 2006, 19:20:37 »
Er það rétt sem ég las, er það að gerast að það verði hægt að skrá "kit car" hérlendis fljótlega  :?:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline gtturbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #45 on: February 02, 2006, 16:23:28 »
Quote from: "firebird400"
Er það rétt sem ég las, er það að gerast að það verði hægt að skrá "kit car" hérlendis fljótlega  :?:


Já það á að vera hægt fljótlega. Þú getur leitað þér upplýsinga um það hjá eiganda Cobrunnar.
-------------------------------------------------
Úlli
Impreza turbo 2 seldar
Ford F350 MY03 seldur
Audi A4 1.8T ´00 seldur
MMC Lancer Evo 8 ´04 2 seldir
Nissan Double Cab ´03 seldur
Toyota Corolla Si seld
Volvo S40 T4

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: copran
« Reply #46 on: February 07, 2006, 02:47:55 »
Quote from: "Gizmo"
Quote from: "kristján Már"
en vitiði hvaða vél fór í copruna?

Er ekki algengast að menn noti 5.0L Mustang sem donor í þetta ?


það er til kitt frá Factory Five Racing sem að nýtist við næstum allt sem hægt er að nýtast við úr Fox boddy Mustang eða '79 - '93 Mustang

http://www.factoryfive.com/
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #47 on: February 07, 2006, 07:59:48 »
ekki getur verið að það standi svona bíll útá geymslusvæði í hfj alveg í sulli?
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #48 on: February 09, 2006, 14:35:01 »
Quote from: "gaulzi"
ekki getur verið að það standi svona bíll útá geymslusvæði í hfj alveg í sulli?


Held að það passi hjá Þér, allavega mjög svipuð græja.
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Adrenalin
« Reply #49 on: December 13, 2006, 23:33:10 »
Hver á þessa bíla í dag??
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #50 on: December 13, 2006, 23:50:21 »
Quote from: "gaulzi"
ekki getur verið að það standi svona bíll útá geymslusvæði í hfj alveg í sulli?
Það er örugglega bíllinn minn sem þú ert að tala um,fjólublá,bleikur rassmótorsbíll,hann var smíðaður af Gunna sem smíðaði Adrenalín bílana ásamt Tedda,og var notaður í rallycross!
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #51 on: December 13, 2006, 23:56:45 »
er annahvor adrenalín bílana falur ?
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Kitcar
« Reply #52 on: December 14, 2006, 00:08:53 »
Er ekki einn svartur kitcar uppá geymslusvæði ekkert ósvipaður BATMAN bílnum eða einhverju álíka með svona lambo doors  :lol:
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #53 on: December 14, 2006, 15:46:11 »
humm men heldu að þer ættu mögjulegja að komast inn á þenna markað  

her eru nokkir bilar

1 AC Cars , með Corbar 300 hp
2 Ariel Motor Company, með Ariel Atom 300 hp
3.caterham cars ,með Caterham  CSR260 260 hp Cosworth 2.3-litre Ford vonadi verður nyr Cosworth motor 2008 hanaður bara af Cosworth

4.Dare Cars, með Dare 210 hp
5.donkervoort,með donkervoort D8 270hp Ford  :shock:
6.Deco Ridesmeð Deco Rides speeedseter 270 hp
7.Elfin ms8 clubman 333hp
8.Gibbs Aquada  175  



og það eru yfir 20 billar til viðbótar
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline spiderman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #54 on: December 14, 2006, 21:16:44 »
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "gaulzi"
ekki getur verið að það standi svona bíll útá geymslusvæði í hfj alveg í sulli?
Það er örugglega bíllinn minn sem þú ert að tala um,fjólublá,bleikur rassmótorsbíll,hann var smíðaður af Gunna sem smíðaði Adrenalín bílana ásamt Tedda,og var notaður í rallycross!


Er það þessi bíll :roll:



Ég hef alltaf haft brennandi áhuga á svona kit car dæmi, held samt að maður reyni að ná sér í götuskráðan bíl en að smíða þetta sjálfur. Ef einhver veit nafnið á eiganda eða bílnúmerið á Gazellunni þá væri það vel þegið.
Lexus IS 300 árg. 2002

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #55 on: December 14, 2006, 23:16:36 »
Já það er þessi,hann er til sölu vélar og gírkassalaus!Á lítið!
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #56 on: December 15, 2006, 01:17:50 »
Himmi, hvaða mótor var í honum??

Aðrir: Hvernig er cobran skráð? Sem hvað?
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #57 on: December 15, 2006, 17:16:58 »
Quote from: "Klaufi"
Himmi, hvaða mótor var í honum??

Aðrir: Hvernig er cobran skráð? Sem hvað?


Cobran er á ´86 Escort skráningu!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #58 on: December 15, 2006, 18:48:37 »
Quote from: "Klaufi"
Himmi, hvaða mótor var í honum??

Aðrir: Hvernig er cobran skráð? Sem hvað?
Hann var með V6 Chevy og Porsche gírkassa!
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
ADRENALÍN BÍLARNIR
« Reply #59 on: December 17, 2006, 01:01:01 »
Held að Gunni eigi gangverkið úr bílnum ennþá.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951