það eru mjög strangar reglur um innflutning bíla núna hérna út af þessu bölvaða ees kjaftæði..
ef bíllinn er fluttur inn frá landi utan ees (usas og kanada undanskilin) þarf að skila skelfilegu pappírsflóði, vottunarpappírum osfrv osfrv.. það hafa margir sent bíla út aftur þegar kemur að þessu reglugerðarfylleríi,, þetta að mínu áliti drepur niður frumkvöðlastarf og nýjungar í bílageiranum, breskir sjálfstæðir framleiðendur rúlla á hausinn með reglulegu millibili og ekkert er gert til að liðka til fyrir sjálfstæðum hönnuðum/framleiðendum í Evrópu.
Það sem íslendingar eiga að gera er að snúa á kerfið eins og bretinn gerir, nota bara skráningu donor bílsins, ég veit að mjög margar Cobrur í englandi eru byggðar á Ford Sierra, og skráðar sem slíkar en með sérstöku kit car ákvæði..sem ætti að vera svipað hér í sambandi við marga þessa jeppa sem eru á götunni.. og málið er að menn eiga ekkert að vera að fela það að þeir skrái bílana á donor skráninguna, sýna bara umferðarstofu fram á hversu bjánalegar þessar reglur eru og ef þeir tuða, benda bara á jeppana