Kynnið ykkur Facebook síðu klúbbsins
Vonandi gengur þér bara vel með bílinn og vonandi hitturðu á menn sem vita hvað þeir eru að gera vegna þess að það er ekkert öruggt að bifvélarvirkjar í dag viti hvað þeir eiga að gera með þessa gömlu bíla, það er ekki eins og það sé svo mikið til af þeim að þeir hafi allir svaka reynslu í að viðhalda þeim
hvað eru margir 67-69 camaroar á númerum eða tilbúnir og í geymslu eða á götuni ???
Quote from: "firebird400"Vonandi gengur þér bara vel með bílinn og vonandi hitturðu á menn sem vita hvað þeir eru að gera vegna þess að það er ekkert öruggt að bifvélarvirkjar í dag viti hvað þeir eiga að gera með þessa gömlu bíla, það er ekki eins og það sé svo mikið til af þeim að þeir hafi allir svaka reynslu í að viðhalda þeim firebird400já ég gleymdi að segja hvar væri að vinna í honum fyrir mig það er haraldur s. og á hann GTOinn á selfossi og hann er öðru nafni kallaður Halli kók.. ..betri vinnubrögð fást ekki..
kva bara fílska ...en verður þú með myndir af biladögum á bilavefur.tk ???Sjá bls. þessa
Já þetta er liturinn maður 8) Bara ekki sprauta þak listann eins og þessi :? Áttu svona spoiler eins og þessi/ég er með
sæll, það er nú búið að fjalla um þetta áður en það sakar svosem ekki að fá hlutina á hreint! Quote from: "GunniCamaro og Moli"Það eru til 4 stk. af 67 camaro:1. Einn upp á Akranesi, í uppgerð.2. Einn sem var blæjubíll en var settur stáltoppur á fyrir mörgum árum og var með 427 en hefur ekki verið á götunni í yfir 20 ár og er, síðast ég vissi, einhvers staðar suður með sjó í geymslu.3. Bíllinn minn (GunniCamaro) sem er RS/SS týpa, ógangfær í geymslu hjá Fornbílaklúbbnum.4. Og síðan er það blái bíllinn hans Ingólfs sem er líka RS/SS og er það sá eini sem er á götunni og hefur verið að keppa í kvartmílu.Síðan er það ´68 bílarnir, þeir eru, ef ég man rétt, 4 eða 5:1. Það er bíllinn hans Ómars sem hefur verið að keppa í kvartmílunni og er á götunni.2. Einn nýlega sprautaður svartur (áður blár) sem er á Álftanesinu (ein nýleg mynd, ein gömul)3. Einn gulur sem var hér á höfuðborgarsvæðinu en er samkvæmt óstaðfestum fréttum farinn austur fyrir fjall og er þar í uppgerð. (bíllinn þinn)4. Einn sem er í Keflavík í uppgerð.5. Bíllinn hans Dodda í sandgerði.1969 Camaro bílarnir eru 6 þeir eru..1. 1969 Camaro (Ari Jóhanns.)2. 1969 Camaro Yenko (Harry Hólmgeirs.)3. 1969 Camaro (akureyri)4. 1969 Camaro RS/SS (Svavar)5. 1969 Camaro (HUNTS)6. 1969 Camaro (kenndur við Tómstundarhúsið)Gunni þú kannski staðfestir þetta, ég er nokkurnveginn viss um að ég sé að fara með rétt mál
Það eru til 4 stk. af 67 camaro:1. Einn upp á Akranesi, í uppgerð.2. Einn sem var blæjubíll en var settur stáltoppur á fyrir mörgum árum og var með 427 en hefur ekki verið á götunni í yfir 20 ár og er, síðast ég vissi, einhvers staðar suður með sjó í geymslu.3. Bíllinn minn (GunniCamaro) sem er RS/SS týpa, ógangfær í geymslu hjá Fornbílaklúbbnum.4. Og síðan er það blái bíllinn hans Ingólfs sem er líka RS/SS og er það sá eini sem er á götunni og hefur verið að keppa í kvartmílu.Síðan er það ´68 bílarnir, þeir eru, ef ég man rétt, 4 eða 5:1. Það er bíllinn hans Ómars sem hefur verið að keppa í kvartmílunni og er á götunni.2. Einn nýlega sprautaður svartur (áður blár) sem er á Álftanesinu (ein nýleg mynd, ein gömul)3. Einn gulur sem var hér á höfuðborgarsvæðinu en er samkvæmt óstaðfestum fréttum farinn austur fyrir fjall og er þar í uppgerð. (bíllinn þinn)4. Einn sem er í Keflavík í uppgerð.5. Bíllinn hans Dodda í sandgerði.1969 Camaro bílarnir eru 6 þeir eru..1. 1969 Camaro (Ari Jóhanns.)2. 1969 Camaro Yenko (Harry Hólmgeirs.)3. 1969 Camaro (akureyri)4. 1969 Camaro RS/SS (Svavar)5. 1969 Camaro (HUNTS)6. 1969 Camaro (kenndur við Tómstundarhúsið)