Author Topic: Camaro 1968 ???  (Read 34034 times)

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
Camaro 1968 ???
« on: April 07, 2005, 02:59:09 »
Nú langar mig að vita allt þennan bíl ...

árgerðinn er 68
vélinn var 327
sjálfskiftinginn var 350th
liturinn var er gulur
innréttinginn er svört

takk fyrir...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Camaro 1968 ???
« Reply #1 on: April 07, 2005, 16:55:24 »
svalur þessi svarti fynnst mér, ekki góð mynd af þessum gula...

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
Camaro 1968 ???
« Reply #2 on: April 07, 2005, 17:00:54 »
guð minn góður sprautaðu hann í hvaða lit sem annan en gulan og já svarti er bara flottur :)
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Camaro 1968 ???
« Reply #3 on: April 07, 2005, 17:57:55 »
þessi bíll var í Vestmannaeyjum - var svartur  með spartl spoiler fastann á skottinu, 327/AT og var lengi vel bremsulaus.  Riðbættur að miklu leiti á Selfosso þar sem hann var málaður í þessum skemmtilega GULA lit.

það má allveg henda smá aur i þennan bíl til að hafa hann góðann.

Krissi
Kristmundur Birgisson

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #4 on: April 07, 2005, 18:49:26 »
biggi í bílverk bá sagðist hafa sprautað hann einhvern tíman
já það kostar nokkra aurana að laga hann að fullu...

veit einhver hverjir hafa átt hann og hvað er orginal liturinn á honum ???
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Chevera

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Camaro 1968 ???
« Reply #5 on: April 07, 2005, 20:17:43 »
þú finnur litanúmerið á cowl taginu það er að segja ef sú plata
er ennþá á bílnum.... afhverju ekki bara velja sér lit sem þú
ert ánægður með?
hell bent for leather!

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #6 on: April 07, 2005, 21:23:03 »
já það er svo sem ekki málið hvernig hann er litinn, maður er bara forvitnast um bilinn, einhver staðar heyrði ég að einhver hafi verið byrjaður að breyta honum fyrir míluna, málið er það að mig langaði bara forvitnast um hann ef það væri einhver kunnátu maður um bíllinn sem gæti sagt mér bara eitthvað þá væri gaman að lesa það hér...
takk fyrir það, og er hann í vestmaneyjum á myndinni ??? (svartur)
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Camaro 1968 ???
« Reply #7 on: April 07, 2005, 23:18:44 »
Þú getur sett VIN númerið inn á einhverja síðu og fengið fullt af upplýsingum um hann eins og hann kom frá verksmiðjunni.

Ég get bara ekki munað hvaða síða það er.

Kannski einhver viti hvaða síðu ég á við og skelli henni hérna inn
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Camaro
« Reply #8 on: April 07, 2005, 23:30:45 »
Þessa mynd af Camaro fékk ég hjá Fúsa en hann var næstsíðasti
eigandin af bílnum hér í Eyjum,Svenni hét síðasti eigandin hann fékk
ný frambretti framstykki,viðgerðarsett í afturbretti og ytri hjólskálar
allt í gegnum GM umboðið í Reykjavík allt á spottprís þá,man eftir því þegar bíllin kom úr sprautun frá Selfossi.Því skottið og rennur í topp byrjuðu að ryðga mjög fljótlega og er það vegna þess að boddyið var
orðið lélegt þá.

KV.Gisli Sveinss

http://public.fotki.com/borisur/
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
jam...
« Reply #9 on: April 07, 2005, 23:48:31 »
já ég var búin að heyra að hann hafi verið lélegur...
var þessi bíll einhvern tíman gulur með svartar rendur...
hvenar ætli hann hafi verið flutur inn og af hverjum ???
takk fyrir myndirnar það er bara gaman að sjá þær...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Camaro 1968 ???
« Reply #10 on: April 08, 2005, 00:44:12 »
Halló Benni Svavars i Hafnarfirði var byrjaður eitthvað að snurfusa þennan vagn fyrir dragstrip action en hætti við vegna tímaleysis.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Camaro 1968 ???
« Reply #11 on: April 08, 2005, 00:47:34 »
númerin sem hafa verið á honum.
08.09.1995  AX811  
10.07.1986  V2111    
30.06.1980  Ö2196
21.02.1980  E830  
10.07.1979  R65954  
13.02.1979  L809  
02.06.1977  A2956  


eigandur bílsins
13.10.2003    Jóhannes Geir Sigurjónsson  Brjánsstöðum  
20.08.2002   Kristbjörn Haraldsson  Bræðraborgarstíg 37  
27.10.1999   Benedikt Bergmann Svavarsson  Kríuási 47  
17.03.1997    Yngvi Eiríksson  Heiðvangi 64  
24.10.1994  Kristján Arndal Eðvarðsson  Borgarvík 9  
25.03.1991    Sveinn Ásgeirsson  Faxastíg 43  
08.07.1986  Sigfús Pétur Pétursson  Hólagötu 18  
30.06.1980   Ingimar Jón Þorvaldsson  Norðurgarði 21  
21.02.1980    Sigurbjörn Þ Guðmundsson  Akurgerði 4  
10.07.1979    Arngrímur Friðrik Pálmason  Háaleitisbraut 87  
13.02.1979   Guðjón Sveinsson  Krummahólum 10  
29.06.1977     Áslaug Jónsdóttir  Vestursíðu 26
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
vá...
« Reply #12 on: April 08, 2005, 01:05:06 »
Vá þetta er nokkuð merkilegt - hvernig í óskuponum ???
jájá það er ekki annað hægt en að vera þakklátur fyrir upplysingarnar
en ef einhverjir eiga myndir af honum þá væri gaman að fá að sjá
þær og kanski meiri upplysingar um hvernig hann var orginal ???

ps ; takk kærlega fyrir allt hingað til ....
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Camaro 1968 ???
« Reply #13 on: April 08, 2005, 12:54:00 »
Ef þú vilt vita hvernig bíllinn var upprunalegur frá verksmiðju geturðu lesið af VIN plötunni sem ætti að vera fyrir ofan bremsudæluna frammi í húddi.  Síðan geturðu skrifað það hérna á spjallið og ég get flett því upp fyrir þig. Af þessari plötu er hægt að lesa framleiðslunúmer, framl. dag, lakklit og gerð af innréttingu.  Það er ekki hægt að lesa vélastærð, gírkassa eða drifhlutföll.
Gunnar Ævarsson

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
jamm...
« Reply #14 on: April 09, 2005, 15:44:56 »
ég hendi þessu vin númeri inn við fyrsta tækifæri
en getur ekki sagt mér hvar þessu er flétt upp ??
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Benni 68 camaro

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Camaro 1968 ???
« Reply #15 on: April 15, 2005, 20:48:43 »
68 CAMARO ef þú tekur hurðarspjöldin af eða klæðninguna afturí þá sérðu ljóta græna litinn sem var orginal.
Ertu  að hugsa um að mála bílinn aftur. ?
Ég vona að þér gangi vel með bílinn og gerir hann flottan.

Með kveðju Benni

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum..
« Reply #16 on: April 15, 2005, 23:29:13 »
hann verður nú ekki orginal úr þessu, ég hafði hug á því að laga hann maður er að flippa á dollara verðinu núna ...
búið að kaupa húdd, spoiler og hinn spoilerinn, póleraðar hurðalæsingar á ebay...
svo hefur maður bara leitað á skerinu eftir hinu..
vél 454, skifting 400, convertor, álfelgur gamlar, olikælir, drifskaft, flækjur gamlar, rafmagsviftur og lalalalala....
svo kemur hitt sem vantar þegar peningar koma..

þannig það er of seint að snúa við...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum...
« Reply #17 on: April 21, 2005, 23:33:18 »
benni 68 camaro.... ég var að spá áttir þú camaroinn minn og ef svo er veistu eitthvað um splitunina og drifbúnað í þessum bíl það brakar og brestur í hásinguni í öllum beyjum svo maður eiginlega spyr sig vort það sé búið að sjóða drifið... ...það er eitthvað skrítið...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Camaro 1968 ???
« Reply #18 on: April 21, 2005, 23:36:02 »
Skipu um olíu á drifinu

Settu þar til gerða limited slip olíu og ath. hvort þetta lagist ekki aðeins.

Annars er lítið mál að opna hana bara, taka mynd, skella henni hérna inn og fá upplýsingar frá þeim sem vita :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #19 on: April 21, 2005, 23:39:58 »
já ég var búin að setja nýja oliu á þetta á verkstæði en það gerði ekki það sem ég vildi.. ..hætt að láta eins og það sé að brotna.. kallinn á verkstæðinu sagði mér bara að keyra þangað til að það hrinur.. ..hum SP'OLA 'I HRINGI
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!