Kvartmílan > Almennt Spjall
Auto Cross æfing 14 apríl
Ingvar jóhannsson:
Þakkir til þeirra sem stóðu fyrir þessu. Ég mæli eindregið með þessu. Sjálfur mætti ég á fjölskyldu vagninum og grillaði dekk og bremsur. :)
firebird400:
Rampant, þinn Mustang er þá einhvað mikið öðruvísi en sá sem við sáum hérna heima, sá bíll trakkar ekki neitt, hvorki áfram né í beygjum.
Japönsku bílarnir voru einfaldlega að rasskella hann.
Og mér þykir það að þú haldir í við M3 og EVO 8 vera ansi stór orð, bíllinn þinn getur ekki verið nálagt því einusinni að vera stock, þó að þetta sé "COBRA"
gstuning:
Mustanginn sem ég var að horfa á þarna í gær lét eins og ég veit ekki hvað,
en það er ekkert sem nýjir demparar og gormar laga ekki,
kannski nýjir swaybars ef þessir bíla nota þá
Kvöldið var snilld á allann hátt,
Ó-ss-kar:
sá sem að stóð/stóðu yfir þessu.. bara snilld ótrúlega gaman að horfa á þetta , ef möguleiki er að hafa þetta einu sinni í mánuði jafnvel væri geðveikt , en það sem þið eruð að tala um mustangin þarna í gær , það er kannski ekki mikið að marka það (sá hann samt ekki á brautinni) en heyrði hinsvegar af honum (no offence Teddi) Þarf bara æfingu og bara geðveikan ökuhæfileika í að keyra þetta rétt :o hef alveg trú á að mustangin geti þetta , en allavega massað fjör að horfa á þetta , kannski maður þori sjálfur á brautina næst og geri sig að fífli :)
gstuning:
--- Quote from: "Ó-ss-kar" ---sá sem að stóð/stóðu yfir þessu.. bara snilld ótrúlega gaman að horfa á þetta , ef möguleiki er að hafa þetta einu sinni í mánuði jafnvel væri geðveikt , en það sem þið eruð að tala um mustangin þarna í gær , það er kannski ekki mikið að marka það (sá hann samt ekki á brautinni) en heyrði hinsvegar af honum (no offence Teddi) Þarf bara æfingu og bara geðveikan ökuhæfileika í að keyra þetta rétt :o hef alveg trú á að mustangin geti þetta , en allavega massað fjör að horfa á þetta , kannski maður þori sjálfur á brautina næst og geri sig að fífli :)
--- End quote ---
com´on mustangin virkaði ekki,
u can´t make shit fly u see
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version