Kvartmílan > Almennt Spjall
Auto Cross æfing 14 apríl
1965 Chevy II:
Góð hugmynd,er brautin nógu breið fyrir autocross nú er vegrið og svoleiðis þarna líka? ég sé á myndunum að þið eruð með svaka plan!
einarak:
Þetta gæti orðið magnað sport og mikið fjör, líst vel á þetta!!
Mustang Fan #1:
er ekki bara málið að fá að nota plaið fyrir utan gömlu zinkverksmiðjuna? þar var gokart í fyrra veit ekki hvort gokartið á að vera þar en þá en það hlýtur að vera hægt að komast að samkomulagi við gokart gæjana
stefan325i:
það er ekki nógu stórt plan hjá sinkvexsmiðuni.
Stæðsta planið sem ég vieit um er hjá laugarsalshöllini.
nema eimskip/ samskip veiti okkur stuðning :lol: nóg af malbiki þar.
annars höfum við haldir nokkrar autox kepnir hér á landi. 2 á hafnarbakkanum, eina á akureyri og svo eina á Go kart brautinni og þetta er geðveikt gaman.
ég var nú bara að stríða ykkur með mínum síðasta póst til að fá viðbrögð og það virkaði. Þá er bara eitt um að gera það er að mæta og spreita sig.
þegar við vorum að keppa á go kart brautinni fyiri 2 árum þá lenti meira að segja gt mustang í 2 sæti Asgeir í aukaraf held ég.
en besta við þetta er að læra á bílinn sinn og keira hann á ystu nöf og sjá hvað hann getur.
maður nær alveg 100 kmh á gókart brautinni, alavega ég ( slæ ut í 2 (95kmh))
gstuning:
Autocross er það nálægasta sem við höfum í malbiks kappakstur og því best að nota það sem maður hefur
Ég á 316 blöndungs bmw sem ég ætla að refsa þarna á gokart brautinni
á næsta fimmtudag.
Í hvaða flokki keppirru Rampant þarna úti?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version