Kvartmílan > Almennt Spjall

Auto Cross æfing 14 apríl

<< < (4/8) > >>

Hannsi:
ég ætla að mæta og gera mig að fífli!! :)

firebird400:
Að fífli :?:

Af hverju, það gerði sig enginn að fífli með akstri og ég held að það sé hálf erfitt, menn voru að reisa og þá er bara við því að búast að menn aki út af og hringsnúist og hvað eina

Eini maðurinn sem gerið sig að fífli upp á braut var sá sem ákvað að ráðast á sér minni mann og sparka í hann er hann lá á jörðinni.

Honum var svo kennd lexía að enn stærri manni

Þannig að ég vona að menn ætli ekki að gera sig að fífli upp á braut 5 maí en komi frekar og leiki sér með okkur hinum.


Og gunni "u can´t make shit fly"  haha góður

Rampant:

--- Quote from: "firebird400" ---Rampant, þinn Mustang er þá einhvað mikið öðruvísi en sá sem við sáum hérna heima, sá bíll trakkar ekki neitt, hvorki áfram né í beygjum.

Japönsku bílarnir voru einfaldlega að rasskella hann.

Og mér þykir það að þú haldir í við M3 og EVO 8 vera ansi stór orð, bíllinn þinn getur ekki verið nálagt því einusinni að vera stock, þó að þetta sé "COBRA"
--- End quote ---


Ég sagði aldrei að Cobran mín væri stock. Undir vagninn er útfærður fyrir autocross og "ontrack". Þetta er mjög slæm úfærsla fyrir kvartmílu. Hún lyftist ekkert að framan og sígur lítið að aftan þegar tekið er af stað, þar af leiðir lítill þungi færist yfir á aftur dekkin. Það kemur líka fram í 60 feta tímanum mínum. Þar að auki nota ég DOT viðurkend keppnis dekk úr mjúku gúmíi.

Reynsla ökumannsins skiptir mun meira máli en bíllinn.

Ég sagðist ekki halda í við M3. Ég sagðist hafa verið á undan M3 (fleiri enn einum). Ég var u.þ.b. 2 s á eftir EVO á 140 sek braut. (Reyndar á undan í sumum ferðum, en hans fljótasti tími var uþb 2 s á undan mínum fljótasta tíma.)

Hvað finnst þér stórt við orð mín. Ég tala bara um staðreyndir úr kepnum sem ég hef tekið þátt í.

Ég læt fylgja með mynd af Cobrunni minni sem var tekin eftir að ég þurft að hægja á mér úr 125 km/klst hraða í beyjuna sem sést á myndinni. Eins og þú sérð þá legst Cobran ekki mikið. Það má líka sjá að ég hægði of seint á mér og yfirstýrði pínulítið. :-) Ég var altof langt frá keilunni. Þú getur líka séð að ytri hluti hægra framdekksins snertir ekki malbikið vegna þess að ég er með -3 gráðu camber að framan.

Marteinn:
hei strákar integra type r og civic type r taka ykkur alla :wink:

Ó-ss-kar:
i smell irony   :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version