Poll

1/8 mila

með
22 (66.7%)
á móti
11 (33.3%)

Total Members Voted: 32

Voting closed: March 31, 2005, 00:26:03

Author Topic: 1/8 mila  (Read 12896 times)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
1/8 mila
« on: March 29, 2005, 12:51:16 »
Var að pæla að taka pulsinn á því hvort það sé einhver áhugi hérna hjá mönnum að profa að keyra 1/8
Kristján Hafliðason

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
1/8 mila
« Reply #1 on: March 29, 2005, 13:28:13 »
Nei.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Ég er til!!
« Reply #2 on: March 29, 2005, 18:18:14 »
Ég er til í það. Mér sýnist Einar B vera að klára bremsukaflan ásamt einhverjum öðrum. Sjálfhætt að keyra 1/4. Áhorfendavænt+keppnisvænt=tekur kannski styttri tíma.

Svo held ég að það sé erfiðara!!

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
1/8 mila
« Reply #3 on: March 29, 2005, 18:47:05 »
Einu sinni var sagt að sá sem heldur veit ekki neitt.   :idea:   :roll:

 kv.Gisli Sveinss
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
1/8 mila
« Reply #4 on: March 29, 2005, 20:08:28 »
nei of stutt þó þetta er fínt kick þá er ekkert gaman að klára dæmið á undir 10 sec og flestir bílar hér eru hvað kringum 5 sec 1/8.

svo er leiðilegt að breyta 1/4 í 1/8 eða öfugt í tölvunni (þarf að vera klárað áður en menn byrja 1/4 eða eftir allar 1/4 keppnir)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
1/8 mila
« Reply #5 on: March 29, 2005, 20:54:19 »
Einhverjar humgmyndir á lofti krissi??
Einar Kristjánsson

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
1/8 mila
« Reply #6 on: March 29, 2005, 20:57:07 »
Quote from: "Racer"
nei of stutt þó þetta er fínt kick þá er ekkert gaman að klára dæmið á undir 10 sec og flestir bílar hér eru hvað kringum 5 sec 1/8.
svo er leiðilegt að breyta 1/4 í 1/8 eða öfugt í tölvunni (þarf að vera klárað áður en menn byrja 1/4 eða eftir allar 1/4 keppnir)


ertu ekki komin aðeins of mikið framm úr þér þarna dabbi minn :roll:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
1/8 mila
« Reply #7 on: March 29, 2005, 21:16:10 »
þá væri 60ft svona 1,3 sec :),Það væri mjög spennandi að taka 1/8,miklu fleiri keppendur og meiri spenna
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
1/8 mila
« Reply #8 on: March 29, 2005, 22:51:53 »
Quote from: "Racer"
svo er leiðilegt að breyta 1/4 í 1/8 eða öfugt í tölvunni (þarf að vera klárað áður en menn byrja 1/4 eða eftir allar 1/4 keppnir)


Þetta er bara spurning um að búa til mismunandi flokka í forritinu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
1/8 mila
« Reply #9 on: March 30, 2005, 00:02:00 »
Quote from: "einarak"
Einhverjar humgmyndir á lofti krissi??


Já maður er alltaf að pæla,

til ykkar sem þekkið til hefur einhverntima verið keppt hérna í 1/8? fyrir utan götuspyrnuna á akureyri og þá með alvöru keppnistækjum/bílum
Kristján Hafliðason

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Sá sem ekki veit...........??
« Reply #10 on: March 30, 2005, 00:58:01 »
Hæ.

    Það er svona blendnar tilfinningar með 1/8 vs 1/4 mílu.    

   Það er samt svolítið skrítið að ef keppt er í 1/8 á A-eyri, þá er það æðislegt en ef minnst er á sömu vegalengd hér þá ætlar allt af göflonum að ganga.   Flestir þeir sem eru á móti 1/8 hafa aldrei eða sjaldan keppt, (EB er undantekning)  Það er nú svo, að helsta og mesta keppnin er á fyrstu  100 metrunum.  Þá er startinu lokið menn eru komnir í hæsta gír og restin er bið eftir því að komast að endalínunni. (miðað við kvartmílubíla.  Mörgum götubílum dugir ekki hreppurinn til að komast í "topp gír" sökum hlutfalls vs afl)

  Og það að flestir bílar hér séu á 5 sek 1/8 því miður er það ekki rétt, háar 6 til 7 er nær lagi.  Sléttar 6sek eru ca. sléttar 9. á 1/4  og það er ekki "flestir bílar" hér á  landi.  

    Hlutfallið er ca. tími X ,65    og hraðinn er ca 80%  T.d.  var þórður kominn í 160 mílur á 1/8 og svo 198 mílur á 1/4 á síðasta sumri.

   Það er margt sem aftur mælir með. 1/8 t.d.
1. 'Ahorfendur sjá endann, (sem ætti að vera gott.?)

2. Munur á milli bíla minnkar (sérstaklega gott á indexflokkum, Bracket og OF etc) Einnig á jöfnu starti þar sem menn eru sennilega "með á myndinni".

3. Þetta jafnar bíla í öðrum flokkum, þannig að ökumaðurinn skiftir   meira   máli. (erfiðara að vinna upp daprann dræver með meira togi.)

4. keppnir verða jafnari og meira spennandi.  

5. Hámarkshraðinn minnkar, minni slysahætta og minna um  tuskubremsunotkun. (minna ves)  

6. Fer betur með "bílinn" þú ert síðustu 200 metrana á max rpm -1000
 
           'Eg er 1/8 mílu sinnaður, en get svo sem farið í bíltúr útí sveit ef það er stemmingin. (er samt ekki svo mikill rúntari, meira svona spyrnari)
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
1/8 mila
« Reply #11 on: March 30, 2005, 01:51:44 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Ubs
« Reply #12 on: March 30, 2005, 08:03:30 »
Þetta eru bara fordómar og ekkert annað.

Ég kem ekki til með að éta neitt sem ég hef ekki étið áður!!! Stelputal...

Það er ekki saman að jafna umferðargötu á Akureyri og griplausri kvartmílubraut í kapelluhrauni.

Að halda er ekki sama og vita ekki neitt. Það veit ég.

Ég er að gera út bíl til að hafa gaman af ! og ég læt ekki forpokast á þessu skeri. Ég vona að þið félagar látið ekki íhaldsemi hafa þannig áhrif á ykkur að þið séuð bara á móti.

Það eina sem er öruggt í þessum heimi eru breytingar...

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
1/8 mila
« Reply #13 on: March 30, 2005, 13:36:42 »
Það er reyndar staðreynd einst og Valur segir að mesta actionið er á fyrstu 200 metrunum, restin er bara rúntur í efsta gír.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Ó-ss-kar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
1/8 mila
« Reply #14 on: March 30, 2005, 16:14:09 »
þannig sem ég myndi sjá þetta , þá er alveg harcore bömmer að vera á götudekkjum og vera ekki með shift converter og spyrna einhverja svona vegalengd... þá er ég að miðað við bíla í manns eigin flokki. t.d. gaman að vera hliðina á 4x4 bíl sem stendur hann í útslætti og ég að pína minn í 1900rpm og svo stekkur hann meira en bíllengd í starti frá manni...  :? finns þetta of stutt , ef það ætti að velja á milli myndi ég kjósa 1/4
Chevrolet Camaro Z28 M6 '02, SpongeBob Racing.


Óskar 865-1458

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
1/8 mila
« Reply #15 on: March 30, 2005, 18:43:32 »
Hvaða flokkur er þinn flokkur?
Betri dekk+ lægra hlutfall+hærra stall= góð 60fet og miklu meira gaman
gó 4 it man

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
1/8 mila
« Reply #16 on: March 30, 2005, 19:11:05 »
Djöfull nenna menn að grenja hérna !! :shock:  Ég er á þeirri skoðunn að það fengjust miklu fleiri til að keppa í 1/8 mílu frekar en 1/4 mílu! það hefur bara sýnt sig hvað menn nenna að aka til Akureyrar og keppa þar!
(menn sem varla hafa komið uppá braut hér í bænum) Enda er varla bílum bjóðandi að aka þarna uppeftir  :cry:
Ps. vantar bara einhvern til að græja til götumílu hérna í bænum  :wink:

Enn þetta er mín skoðun og vinsamlega farið ekki að GRENJA yfir því!! :roll:
Mustang er málið !

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
1/8 mila
« Reply #17 on: March 30, 2005, 19:38:23 »
Quote from: "stigurh"
Hvaða flokkur er þinn flokkur?
Betri dekk+ lægra hlutfall+hærra stall= góð 60fet og miklu meira gaman
gó 4 it man

Stígur sumir eiga götubíla limiteraða við 10.5 dekk DOT,lægra hlutfall+hærra stall+meira spól=óökufær götubíll.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
1/8 mila
« Reply #18 on: March 30, 2005, 19:40:29 »
Quote from: "ND4SPD"
Djöfull nenna menn að grenja hérna !! :shock:  Ég er á þeirri skoðunn að það fengjust miklu fleiri til að keppa í 1/8 mílu frekar en 1/4 mílu! það hefur bara sýnt sig hvað menn nenna að aka til Akureyrar og keppa þar!
(menn sem varla hafa komið uppá braut hér í bænum) Enda er varla bílum bjóðandi að aka þarna uppeftir  :cry:
Ps. vantar bara einhvern til að græja til götumílu hérna í bænum  :wink:

Enn þetta er mín skoðun og vinsamlega farið ekki að GRENJA yfir því!! :roll:

Sæll,
hvaða tæki átt þú og hvað hefurðu oft keppt í kvartmílu?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
1/8 mila
« Reply #19 on: March 30, 2005, 19:50:48 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "ND4SPD"
Djöfull nenna menn að grenja hérna !! :shock:  Ég er á þeirri skoðunn að það fengjust miklu fleiri til að keppa í 1/8 mílu frekar en 1/4 mílu! það hefur bara sýnt sig hvað menn nenna að aka til Akureyrar og keppa þar!
(menn sem varla hafa komið uppá braut hér í bænum) Enda er varla bílum bjóðandi að aka þarna uppeftir  :cry:
Ps. vantar bara einhvern til að græja til götumílu hérna í bænum  :wink:

Enn þetta er mín skoðun og vinsamlega farið ekki að GRENJA yfir því!! :roll:

Sæll,
hvaða tæki átt þú og hvað hefurðu oft keppt í kvartmílu?


1996 LT4 Corvette Coupe GrandSport
2002 LS1 Corvette Coupe

Hef ekki keppt of en besti árangur 2 sæti 8 cyl standart á Akureyri  :roll: og bara nokkuð sáttur við það!
Keppti líka einu sinni á 900ZX9R Ninja hér í bænum ! :wink:
Mustang er málið !