Þið sem hafið valdið verðið að þola málefnalega gagnríni. Danni vann jú eina keppni í sandspyrnu og náði Íslandsmeti, það er bara gott mál. Það sem ég hef verið að gagnrína er ákvörðunartaka um tilnefningu og við hvað er miðað. Það væri t.d. vel við hæfi að þessi nefnd innan AKIS gæfi út smá umsögn,rökstuðning strax, um þann sem er tilnefndur.
Nú hefur það komið fram hjá Stefáni, sem er í nefndinni, rökstuðningur sem er bara gott mál. Það var mat nefndarinnarinnar að Íslandsmet í Fólksbílaflokki og bæting á metinu 3svar stæði uppúr. Það væri meiri árangur en 3sigrar í sandspyrnu Opnum flokk og 3sigrar í OF flokk og eitt Íslandsmet í OF. Umræða um þetta hlítur að vera sjálfsögð.
kv,GF.