Author Topic: Audi urquattro  (Read 29466 times)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Audi urquattro
« on: July 30, 2010, 14:02:11 »
datt í hug að einhverjir hefðu kannski gaman að sjá einn gamlan quattro í uppgerð..
þetta er 83 árgerð, stefnan er að vera með 5cyl 2,2 vélina með standalone og stóóórri túrbínu (stefnt á 450-500 hestöfl)
Svo er komið í hús widebody kit (Audi A2 kit) og fleira gums... þetta er verkefni sem er búið að taka hellings tíma, og á sjálfsagt eftir að taka slatta tíma í viðbót...  \:D/  bara gaman..

smá myndasyrpa






























































































Atli Már Jóhannsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Audi urquattro
« Reply #1 on: July 30, 2010, 14:12:50 »
Flott verkefni =D> mér hafa alltaf þótt gömlu AUDI flottir og sérstaklega widebody bílarnir,endilega sýndu okkur fleirri myndir
þegar eitthvað nýtt gerist í þessu. 8-)
« Last Edit: July 30, 2010, 17:50:26 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Audi urquattro
« Reply #2 on: July 30, 2010, 17:01:33 »
Þessir þóttu alveg magnaðir akstursbílar á sínum tíma :smt118
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Audi urquattro
« Reply #3 on: July 30, 2010, 19:23:05 »
Þetta voru og eru væntanlega eru gjeggjaðir akstursbílar, ég fór einu sinni á svona bíl út á reykjanes, ísólfsskála og víðar í fljúgandi hálku og snjó, ég var ekki sá rólegasti undir stýri þá og keyrði eins og fáviti.
Ég var rosalega hissa hvað kvikindið var rosalega rásfast þrátt fyrir keyrsluna á mér og þótt það væri hálka, þannig að ég hélt að bíllinn væri á einhverjum snjó-rallydekkjum eða eitthvað svo að ég stoppaði til að skoða það.....nei nei hann var á sumardekkjum takk fyrir... snilldar bílar.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Audi urquattro
« Reply #4 on: July 30, 2010, 19:39:03 »
ég náði smá að leika mér á honum áður en ég hóf rifið, það var bara gaman,, það er hægt að læsa bæði afturdrifi og millikassa..manualt,, ekkert elektrónískt drasl þarna sko...  :D
Atli Már Jóhannsson

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Audi urquattro
« Reply #5 on: July 30, 2010, 20:53:20 »
Já ef ég man rétt þá er svona snúnings takki sem maður snýr til að læsa og það var svakalegur munur þegar það var "on"
Þetta eru alveg gjeggjaðir akstursbílar, ég er ekki hissa að þeir hafi verið number one í hm í rally á sínum tíma.

 :spol: .. brrr... have fun man.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Audi urquattro
« Reply #6 on: July 31, 2010, 14:49:28 »
það passar, stór takki i mælaborðinu, allt vaccum stýrt.. .
Atli Már Jóhannsson

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: Audi urquattro
« Reply #7 on: August 18, 2010, 18:48:37 »
já það er alltaf gaman að sjá þessa bíla. ég átti svipaða árgerð af 200 Audi með öllu sama krami og er í þessum, quattroinu, 2.2turbo og stórum front mount intercooler og það sem að hann tussuvirkaði þótt hann hafi bara verið alveg ósnertur og ekin tæp 400.000 kílómetra. var í sandi með hann '06 og var rétt á eftir flunkunýum STI WRX subaru. og vinurinn hvað þetta lág við malbikið. fór eitt sinn suður á honum í desember með ónelgda kerru og í svona líka skíðahálku. Einu sinni (sem oftar) gleymdi maður sér aðeins og var kominn svona "aðeins" yfir löglegu mörkin í myrkri og vildi ekki betur til en svo að það stökk í veg fyrir mig þessi líka fína 90 gráðu beigja, og viti menn, það var bara sem að hann væri á teinum, alveg hreint lék sér að þessu.
En aftur að topicinu, innilega til hamingju með flott verkefni, þetta finnst mér persónulega töluvert flottara verkefni en mörg á þessari síðu... =D>
 
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Audi urquattro
« Reply #8 on: August 18, 2010, 20:32:15 »
Það verður gaman að sjá hann tilbúinn Atli ! Þótti þessi bíll alltaf ferlega flottur og gaman að sjá að hann er til ennþá.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Audi urquattro
« Reply #9 on: August 18, 2010, 20:51:29 »
gaman að heyra svona strákar,  takk fyrir það !!!

tókum boddíið og snerum því um daginn, ein mynd af þeirri aðgerð, svo styttist í sandblásturinn..

reyndar, þið sem hafið reynslu af þessu, ég er að pæla í að láta sandblása botninn og það sem er ryð í, en ekki boddyhlutina sjálfa,
einhver heillaráð fyrir mig?

Atli Már Jóhannsson

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Audi urquattro
« Reply #10 on: August 24, 2010, 21:44:07 »
mikil vinna og gaman að sjá þennan í uppgerð , man vel eftir þessum , hann var mikið í kef á sínum :mrgreen: tíma bón-bræður áttu hann meðal annars og jón sonur vífills á ránni ....

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Audi urquattro
« Reply #11 on: August 25, 2010, 12:29:21 »
reyndar, þið sem hafið reynslu af þessu, ég er að pæla í að láta sandblása botninn og það sem er ryð í, en ekki boddyhlutina sjálfa,
einhver heillaráð fyrir mig?
......
Ekki nema það Atli,að láta helst sandblásarann epoxy grunna bera fleti strax á eftir,ótrúlega fljótt að setjast á þetta aftur !
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Olafur_Orn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: Audi urquattro
« Reply #12 on: August 27, 2010, 00:07:20 »
Sigurjón.. ert náttlega ekki í lagi hahahaha

En mér líst mjög vel á þetta hjá ykkur drengir, Keep up the good work.
En áttu Cossie ekki alveg enþá?

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Audi urquattro
« Reply #13 on: August 31, 2010, 22:51:52 »
Flott verkefni. En hvernig er það með þessa bíla. Eru þeir ekki frekar sjaldséðir hér á klakanum? Ég held svei mér þá að þetta sé fyrsti svona quattro bíllinn sem að ég sé með þessu boddýi hér á landi.
Gisli gisla

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Audi urquattro
« Reply #14 on: September 01, 2010, 02:35:35 »
Flott verkefni. En hvernig er það með þessa bíla. Eru þeir ekki frekar sjaldséðir hér á klakanum? Ég held svei mér þá að þetta sé fyrsti svona quattro bíllinn sem að ég sé með þessu boddýi hér á landi.
sjaldgaefir jamm enn tad var eithvad af theim hér í gammel dage en tetta var ekki sá fyrsti samt ... man eftir 1 hvítum b4 tennan sem ég spyrnti vid á mílunni í gammel dage .. eda um 85 eda svo .. en audi eigandinn á honum var ekkert svo happy med ad tapa fyrir mér og spurdi heirdu ertu nokkud búinn ad tjúnna porscheinn thinn og setti hrykalega í augnabrýrnar . hehe en ég var á porsche 924 turbo ... en audi quattroinn  eru og voru flottir bílar ... :mrgreen:

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: Audi urquattro
« Reply #15 on: September 02, 2010, 21:17:08 »
ég man einnig eftir einum gulum eða gráum í svona lala standi sem að var lagt utan við adam og evu við held ég Hverfisgötuna í kringum sumarið 2005, hann er sá eini sem að ég man eftir að hafa séð
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Audi urquattro
« Reply #16 on: September 03, 2010, 08:50:07 »
þetta er sá eini sem er til hér á skerinu í dag eftir því sem ég best veit.
Það voru til 2 hvítir, 2 rauðir og einn sem óvíst er um lit, svo minn, ss. 6 stk.
1 rauði og 1 hvíti voru seldir erlendis eftir hrun, (fyrir feitan pening), það kviknaði í einum rauðum, en restina veit ég ekki um.
væri gaman ef maður fyndi þá.. ;)

Svo voru/eru til Audi Coupe,, sem er sama boddy, bara ekki með breiðu brettunum, og þar af leiðandi ekki urquattro, (orginal quattro) því þessi (minn) heitir bara Audi quattro, ekkert annað..

Menn hafa verið að sjá urquattro'a hérna út um allt, en þegar betur er að gáð er það alltaf annaðhvort coupe eða Audi S2.. það eru ekki allir sem sjá muninn eða þekkja..

það voru ekki framleiddir nema rúmlega 11.000 bílar frá árunum 1980 til 1991, eða um 1000 bílar á ári,, þannig að þeim fer ört fækkandi.. :)
Atli Már Jóhannsson

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: Audi urquattro
« Reply #17 on: October 22, 2010, 06:19:12 »
1 rauði og 1 hvíti voru seldir erlendis eftir hrun, (fyrir feitan pening), það kviknaði í einum rauðum, en restina veit ég ekki um.
væri gaman ef maður fyndi þá.. Wink


Þessir rauðu turbo audi bílar virðast vera eitthvað eldfimari en aðrir það kviknaði í mínum gamla rauða S4 :-(
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Audi urquattro
« Reply #18 on: January 07, 2011, 23:45:58 »
man eftir audi 200 turbo '85 til sölu á akureyri fyrir svona sirka ári síðan, var ssj og fwd, ég of félagi minn prófuðum hann og prófuðum að gefa honum og það eina sem heyrðist var hljóðið í bínunni, ætla nú ekki að segja hvað við vorum komnir hratt en hann mátti eiga það að hann var EKKI latur, veit einhver hvað varð að þeim bíl? en on topic, til hamingju með quattro og gangi þér vel með uppgerðina 8-)
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Big Below

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 124
    • View Profile
Re: Audi urquattro
« Reply #19 on: January 08, 2013, 19:53:50 »
Jaeja hvad er ad fretta af tessum og hver er stadan i dag?
Ágúst Bjarki Sigurðsson 776-9247
Volvo 745 1987 (Turbo)
Gmc Sierra C1500 1994