Var að bögglast við þetta í gærnótt og setti í hann rafgeymi, setti óvart rafgeymirinn vitlaust i myrkrinu, þ.e.a.s plús í mínus og mínus í plús.
Og helvítið startaði og það kom smá rafmagnslykt og núna fer hann ekki í gang.
En öll ljós koma þrátt fyrir það og hann startar sig.
Öll öryggi eru í lagi, svo ég spyr hvort einhver sé með ráð fyrir þessu?
Spurning um relay..?