Author Topic: Pælingar varðandi sprautun  (Read 3028 times)

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Pælingar varðandi sprautun
« on: May 02, 2010, 16:51:08 »
Nú er maður að pæla...  8-)

Hvernig er það með undirvinnu ef maður ætlar að sprauta svart eða mjög dökkt, er það margfalt meiri vinna sem þarf að leggja í eða er þetta bara svipað? (er að spá í svart eða gult á kaggann)

Og þegar maður sprautar hurðaföls og svoleiðis á undan sjálfu boddyinu með hurðum og öllu á, setur maður þá glæruna á fölsin áður eða eftir að restin er sprautuð?
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Pælingar varðandi sprautun
« Reply #1 on: May 04, 2010, 17:40:55 »
Ef þú ætlar að mála svart þarf undirvinnan að vera 110%, það sést ALLT í svörtu, allar ójöfnur, brúnir og minnstu dældir.

Ef þú ætlar að mála öll/allt falsið þá tekurðu hurðina af, lang auðveldast í þínu tilviki (ef þú ert með Mustangin). Ég reikna með að þú ætlir hvort sem er að mála hurðina að innan.

Þú gætir svosem alveg litað öll/allt falsið, svo restina, og glærað allt saman í einu, útkoman myndi aldrei verða sérlega falleg, auk þess er er bara miklu auðveldara að taka þetta af.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Pælingar varðandi sprautun
« Reply #2 on: May 04, 2010, 18:12:07 »
Ef þú ætlar að mála svart þarf undirvinnan að vera 110%, það sést ALLT í svörtu, allar ójöfnur, brúnir og minnstu dældir.

Ef þú ætlar að mála öll/allt falsið þá tekurðu hurðina af, lang auðveldast í þínu tilviki (ef þú ert með Mustangin). Ég reikna með að þú ætlir hvort sem er að mála hurðina að innan.

Þú gætir svosem alveg litað öll/allt falsið, svo restina, og glærað allt saman í einu, útkoman myndi aldrei verða sérlega falleg, auk þess er er bara miklu auðveldara að taka þetta af.


já ég mun auðvitað taka hurðina af og gera þetta almennilega, en pælingin hjá mér er td. eins og með 57 lettann á burnout er búið að sprauta fölsin og er þá líka búið að glæra þau eða er það gert eftir að restin er sprautuð? (eða á kennski ekkert að sprauta hann? :lol::-k


Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Pælingar varðandi sprautun
« Reply #3 on: May 04, 2010, 19:50:41 »
Skil hvað þú meinar.

Með '57 lettann þá er búið að mála fölsin, glæra þau og setja listana á hann, þeir hafa mögulega verið settir á bara fyrir sýninguna, það var haft samband við hann með mjög stuttum fyrirvara. Allavega... Það er alveg hægt að mála fölsin og glæra þau sér, þá fer fráúði frá lit og glæru yfir á boddyið (eins og á Lettanum), nema það sé búið að teipa það sérstaklega inn.

Í þessu tilviki með '57 Lettann þá væri alveg hægt að slípa niður glæruna/fráúðan á boddýinu og setja "puslu" á milli hurðar, stafs og brettis, en með því þá kemur ekki hvöss brún frá glærunni og enginn fráúði inn í fölsin, þannig væri hægt að teipa reistina inn af bílnum, lita hann og glæra svo. Ég hefði amk. ekki gert þetta nema taka hvert stakt stykki fyrir sig. Þ.e. lita fölsin og lausu boddýhlutina sem myndu þá vera á búkkum og glæra þetta svo allt saman.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Pælingar varðandi sprautun
« Reply #4 on: May 04, 2010, 22:19:53 »
Skil hvað þú meinar.

Með '57 lettann þá er búið að mála fölsin, glæra þau og setja listana á hann, þeir hafa mögulega verið settir á bara fyrir sýninguna, það var haft samband við hann með mjög stuttum fyrirvara. Allavega... Það er alveg hægt að mála fölsin og glæra þau sér, þá fer fráúði frá lit og glæru yfir á boddyið (eins og á Lettanum), nema það sé búið að teipa það sérstaklega inn.

Í þessu tilviki með '57 Lettann þá væri alveg hægt að slípa niður glæruna/fráúðan á boddýinu og setja "puslu" á milli hurðar, stafs og brettis, en með því þá kemur ekki hvöss brún frá glærunni og enginn fráúði inn í fölsin, þannig væri hægt að teipa reistina inn af bílnum, lita hann og glæra svo. Ég hefði amk. ekki gert þetta nema taka hvert stakt stykki fyrir sig. Þ.e. lita fölsin og lausu boddýhlutina sem myndu þá vera á búkkum og glæra þetta svo allt saman.

Skil þig og takk fyrir að skýra þetta.
En ástæðan fyrir þessum pælingum hjá mér er sú að það gæti verið að maður hafi einhverjar strípur á hliðunum og þá þyrfti hurðin að vera á, nema maður taki þær bara af eftir lit og glæri allt í sitthvoru lagi  :D
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT