Author Topic: chevrolet suburban fer ekki í gang  (Read 12181 times)

dodge74

  • Guest
chevrolet suburban fer ekki í gang
« on: April 17, 2010, 15:59:04 »
Var að bögglast við þetta í gærnótt og setti í hann rafgeymi, setti óvart rafgeymirinn vitlaust i myrkrinu, þ.e.a.s plús í mínus og mínus í plús.

Og helvítið startaði og það kom smá rafmagnslykt og núna fer hann ekki í gang.

En öll ljós koma þrátt fyrir það og hann startar sig.

Öll öryggi eru í lagi, svo ég spyr hvort einhver sé með ráð fyrir þessu?

Spurning um relay..?

dodge74

  • Guest
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #1 on: April 17, 2010, 19:39:31 »
einginn með svör??

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #2 on: April 19, 2010, 20:43:05 »
er þetta bensín eða dísel?
startar hann núna og fer ekki í gang eða startar hann ekki yfir höfuð?
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #3 on: April 19, 2010, 23:09:32 »
...það kom smá rafmagnslykt...

Hvernig er lyktin af rafmagni  :-k
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

dodge74

  • Guest
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #4 on: April 20, 2010, 11:27:52 »
er þetta bensín eða dísel?
startar hann núna og fer ekki í gang eða startar hann ekki yfir höfuð?

þetta er bensin 350 og jú hann startar og öll ljós koma upp á mælaborðið en hann fer ekki í gáng fær hvorki neista né bensin :-(

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #5 on: April 20, 2010, 12:10:10 »
Búinn að fara yfir öll öryggi?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #6 on: April 20, 2010, 12:38:34 »
hann er búinn að fara yfir öll þau sem hann finnur þar að segja í húddinu og undir mælaborðinu við stýrið.

þetta er tbi 350 ´93 með ecu
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #7 on: April 20, 2010, 13:22:03 »
Ég myndi athuga relay fyrir bensíndæluna,fer hún í gang þegar þú svissar á?
Kannski fær hann engann neista ef bensínþrýstingurinn kemur ekki upp(bara ágiskun)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

dodge74

  • Guest
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #8 on: April 20, 2010, 13:26:22 »
Ég myndi athuga relay fyrir bensíndæluna,fer hún í gang þegar þú svissar á?
Kannski fær hann engann neista ef bensínþrýstingurinn kemur ekki upp(bara ágiskun)
það er svosem allveg sens hvar fynn ég teikningar og upply hvar realyið fyrir bensindæluna sé stað sett
og ja nei bensindælan fer nefnilega ekki á þegar ég svissa á hann

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #9 on: April 20, 2010, 13:32:54 »
Í mínum söbba stendur á lokinu hvaða relay er hvað.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

dodge74

  • Guest
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #11 on: April 22, 2010, 20:09:07 »
shitt eg er ekki að fynna útur þessu á eitthver vela tölvu fyrir þennan bíl??

dodge74

  • Guest
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #12 on: April 24, 2010, 01:11:08 »
einginn með flerri hugmyndir hvað gæti verið að bögga mig?

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #13 on: April 24, 2010, 01:38:13 »
Ég held því miður að þú hafir hreinlega steikt tölvuna miðað við það að þú fáir hvorki neista né eldsneyti
Kristinn Magnússon.

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #14 on: April 24, 2010, 20:05:36 »
það er voða líklegt að vélartölvan hafi gefist upp við þetta..........svo er spurning um alternatorinn líka, en það kemur nú í ljós þegar bíllinn er kominn í gang.
Kv. Jakob B. Bjarnason

dodge74

  • Guest
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #15 on: April 25, 2010, 00:36:36 »
okei ég ættlað redda mer vela tölvu í hann og læt vita hvort það hafi geingið upp  :wink:

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #16 on: April 25, 2010, 12:03:10 »
Kveikjuheilinn er líka líklegur, mig minnir að það sé sér kveikjuheili í þessum bílum s.s. ekki í tölvunni
Kristinn Magnússon.

Chevy Devil

  • Guest
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #17 on: April 25, 2010, 12:33:23 »
Það er ekkert að vélartölvunni bara svo þú vitir það og þessu má öllu kippa í lag á innann við hálftíma!

Þegar þú umpólaðir rafgeiminn þá stútaðir þú altenertornum fyrir það fyrsta! og ofan á það er þú ertu líka búinn að eyðleggja nokkur viðnám 1-3 stk eða fleiri->hvítir eða svartir hólkar sem eru utan á rauðu sveru + snúrunum og þær snúrur eru óvirkar núna eftir að viðnámin eru brunninn yfir!

Ekkert annað fyrir þig að gera en að klippa viðnámin í burtu og tengja beint!,Enn ATH það þegar þetta er orðið þannig tengt og enginn viðnám á snúrnum til staðar lengur og þú lendir kanski í því að umpóla rafgeiminn aftur þá steikirðu allt sem hægt er að steikja :!:

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #18 on: April 25, 2010, 13:35:43 »
ertu viss um að það séu ekki díóður frekar en viðnám??
Kv. Jakob B. Bjarnason

Chevy Devil

  • Guest
Re: chevrolet suburban fer ekki í gang
« Reply #19 on: April 25, 2010, 14:08:29 »
Man ekki hvað þetta plasthólka drasl kallast! en þetta er hannað til þers að fara og fyrirbyggja alvarlegar skemmdir á rafmagns hlutum í GM/GMC bílum vegna svona umpólunar eða þá plúsinn er rekinn óvart út í boddy eða annað slíkt t.d með verkfærum eða vegna annara mistaka.