Author Topic: Road Runner 70  (Read 14273 times)

Offline gsig

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #20 on: December 19, 2009, 23:06:12 »
'Eg kannast svolítið við þennan Road Runner sem um er rætt hérna. Viggo Guðmundsson sem flutti inn 440 six-pack Challann átti þennan Road runner um tíma, mig minnir að hann hafi komið úr Sölunefndinni og var hann þá Hemi orange á litinn 4 gíra og með 383 og hvíta innréttingu. Ekki líkaði Viggó liturinn og sprautaði hann hvítann. Fórum við marga skemmtilega runta á þessum bíl. Seinna sá ég svo hluti úr þessum bíl hjá Danna Hlíðberg sem átti þennan bláa um tíma. Flott uppgerð á þessu hjá þér!!

Það er gaman að fá sögur af þessum bíl, hef mikið heyrt talað um þann hvíta, og sagan er sú að hann þótti mjög flottur og vakti mikkla athygli. Ég man sjálfur fyrst eftir þessum bíl þegar Danni átti þann bláa. Man ekkert hvort það var fyrir eða eftir en þeir voru sameinaðir. Veit eitthver hvenær það var?
Gunnar Sigurðsson
Plymouth 440 1970
Volvo XC 90 2006
Lexus Is 200 2000
Suzuki B-King 1300 2009
Suzuki DRZ 400 2004
Suzuki RMZ 250 2007

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #21 on: December 21, 2009, 23:16:44 »
Flottur! Gangi þér vel með hann. Sé að góðar hendur eru að klappa honum.

Kristinn Jónasson

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #22 on: January 05, 2010, 04:36:48 »
bara geggjaður hlakka til að sja þennann á götunni :wink:
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #23 on: May 27, 2011, 16:21:51 »
Hvernig er staðan á þessum í dag ???
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Yellow

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 534
  • MOPAR & BMW !!!!!
    • View Profile
    • Facebook
Re: Road Runner 70
« Reply #24 on: December 07, 2011, 19:33:34 »
Hvað er frétta?
Gunnlaugur Berg Sturluson

Drauma Bílanir:
1969 Dodge Charger R/T 426 HEMI
1970 Chevrolet Chevelle SS 454
1968 Ford Mustang 390 FastBack 2+2