Author Topic: Road Runner 70  (Read 14448 times)

Offline gsig

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Road Runner 70
« on: December 12, 2009, 01:40:31 »
Þá er loksins komið að því að skella hér inn nokkrum myndum af bílnum mínum sem ég er að gera upp. Mig grunar nú að margir ykkar þekki sögu hans
jafnvel mikklu betur en ég. Þetta Plymouth Road Runner (clone) árgerð 70. Ég keypti hann fyrir um ári.  Þegar ég fékk hann var byrjað að rífa hann búið að kaupa í hann aðra vél, hann var með 440, hún var seld og önnur 440 keypt. Byrjað var á að klára að rífa allt úr honum, það litla sem var eftir. Hann síðan sandblásin, allt ryð náttúrulega fjarlægt og byrjað að smíða. Núna er ryðbætningu nánast að ljúka, kannski mánuður eða 2 eftir, það kemur bara í ljós. :D
Gunnar Sigurðsson
Plymouth 440 1970
Volvo XC 90 2006
Lexus Is 200 2000
Suzuki B-King 1300 2009
Suzuki DRZ 400 2004
Suzuki RMZ 250 2007

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #1 on: December 12, 2009, 01:54:51 »
Alltaf gaman að sjá flotta uppgerð á bílum,þetta lofar mjög góðu. =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #2 on: December 12, 2009, 02:07:18 »
Líst vel á þetta  =D>
Eru ekki til gamlar myndir af þessum?

Ps.Góð lausn á geymslu fyrir Bjölluna líka sé ég  :D
Valur Pálsson

Offline gsig

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #3 on: December 12, 2009, 08:38:15 »
Hérna eru 3 gamlar myndir, veit ekki hvenær þessi fyrri er tekin, kannski kringum 90, allavega eftir að stöð 2 fer í loftið. Hinar eru síðan 2005.
« Last Edit: December 12, 2009, 16:11:55 by gsig »
Gunnar Sigurðsson
Plymouth 440 1970
Volvo XC 90 2006
Lexus Is 200 2000
Suzuki B-King 1300 2009
Suzuki DRZ 400 2004
Suzuki RMZ 250 2007

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #4 on: December 12, 2009, 10:37:50 »
þetta er ekki neitt smá flott hjá þér =D>á að gera hann eins mynd á vegg hjá þér :?: :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valdemar Haraldsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 273
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #5 on: December 12, 2009, 11:29:38 »
flot hjå ter, mig långar nunna ad få Challengerinn ut til danmørku.
er buid ad velja litinn og fl ??

kv Valdi

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #6 on: December 12, 2009, 12:25:07 »
Vel gert  =D> verður helv flottur :wink:
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #7 on: December 12, 2009, 13:06:21 »
Já hér er meira myndefni...fékk tvær efri á bilavef.net




Valur Pálsson

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #8 on: December 12, 2009, 14:52:24 »
Sælir, líst mér vel á þennan hjá þér, clon? hvað meinarðu með því, er þetta Sattelite eða GTX sama body,  efnileg aðstoðarmanneskja hjá þér með plömmer og allt hehe, gaman að fá að filgjast með uppgerðini í myndum og máli næstu misseri. Kv. Siggi
Sigurður Sigurðsson

Offline gsig

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #9 on: December 12, 2009, 16:43:02 »
Sælir allir saman, gaman að fá svona skemmtileg comment, nú peppast maður upp að gera allt eins vel og maður getur.
Ég er ekki búin að áhveða litinn ennþá, búin að fara marga hringi í því. Mestar líkur að það verði eitthver standard litur, enda margir flottir, fjólublár, bleikur, limegrænn svo fátt eitt sé nefnt. Hann verður samt ekki blár, innréttingin verður svört það er klárt.
Gaman að sjá hinar myndirnar, hafði séð þessar af bílavefnum, en ekki þessa neðstu, flott mynd.
Þessi bíll var búin til úr 2 bílum, Sattelite og Road Runner sem var með 383, ég á báðar VIN plöturnar en Þessi bíll er skráður Sattelite, en er með öllu Road Runner dótinu , mælaborðinu, húddinu og fl, og þess vegna kallaður Clone. Runnerinn var Coupe með póst, en þessi er hardtop.Ég spurði Jóhann sem átti bílinn lengi og sameinaði þá á sínum tíma af hverju hann hefði ekki hent Sattelite skráningunni. Hann sagði að á sínum tíma þegar þetta var sameinað þá var skuld á Runnernum þannig að hann gat ekki nýtt skráninguna nema borga veðið, þannig að hann skráði bara sem Sattelite, enda kannski mikið verið að spá í því á þeim tíma.
En þar sem maður er nú ekkert að velta sér neitt uppúr þessu þetta skiptir engu máli fyrir mig, maður hefur þá frjálsari hendur með breytingar og þarf ekkert að vera að stressa sig yfir því að vera að skemma eitthvern number matching bíl.
Gunnar Sigurðsson
Plymouth 440 1970
Volvo XC 90 2006
Lexus Is 200 2000
Suzuki B-King 1300 2009
Suzuki DRZ 400 2004
Suzuki RMZ 250 2007

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #10 on: December 12, 2009, 19:05:29 »
það bara frábært!! og vel að gera  8-) 8-)
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #11 on: December 12, 2009, 20:48:54 »
Hrikalega flott  =D>
þessi verður rosalegur  :smt118
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #12 on: December 12, 2009, 21:54:10 »
Sælir félagar.
Þetta er flott hjá kallinum.
Þetta er mjög vel gert og verður örugglega geggjaður bíll þegar hann verður
búin með hann.Það eru ýmsar pælingar í gangi hjá honum.......

Kv.S.A.

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #13 on: December 13, 2009, 07:06:49 »


eg er tala um felgur aftan, áttu þú 4 svona felgur? viltu selja mer??  [-o<
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #14 on: December 13, 2009, 11:03:42 »
Þetta lýst mér vel á.  Hér er unnið með uppbrettar ermar!
Gangi þér vel.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #15 on: December 13, 2009, 11:16:33 »
Og ekki amalegt að hafa Alessandru Ambrosio þarna á veggnum að fylgjast með  :P
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #16 on: December 14, 2009, 10:02:31 »
Frikki orðinn grunsamlega vel að sér í klám dagatölunum :)

Er hann ekki flottastur í þessum lit sem GTX clone?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #17 on: December 15, 2009, 00:02:00 »
Þetta er glæsilegt hjá þér.  Svona uppgerð er akkurat það sem Coronettinn hjá mér þarf á að halda.

Þetta finnst mér svalt útlit á þessu boddí

 
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline hemi-ice

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #18 on: December 16, 2009, 20:06:38 »
'Eg kannast svolítið við þennan Road Runner sem um er rætt hérna. Viggo Guðmundsson sem flutti inn 440 six-pack Challann átti þennan Road runner um tíma, mig minnir að hann hafi komið úr Sölunefndinni og var hann þá Hemi orange á litinn 4 gíra og með 383 og hvíta innréttingu. Ekki líkaði Viggó liturinn og sprautaði hann hvítann. Fórum við marga skemmtilega runta á þessum bíl. Seinna sá ég svo hluti úr þessum bíl hjá Danna Hlíðberg sem átti þennan bláa um tíma. Flott uppgerð á þessu hjá þér!!

Offline gsig

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Road Runner 70
« Reply #19 on: December 19, 2009, 23:00:20 »


eg er tala um felgur aftan, áttu þú 4 svona felgur? viltu selja mer??  [-o<
Ég held að þessar felgur eru búnar að vera undir honum lengi, þetta eru American Racing felgur og það sér ekkert á þeim, ég er ekkert komin með endanlegt plan fyrir hvað verður um þessar felgur, það getur vel verið að ég noti þær til að byrja með. Það verður allavega ekkert selt strax.
Gunnar Sigurðsson
Plymouth 440 1970
Volvo XC 90 2006
Lexus Is 200 2000
Suzuki B-King 1300 2009
Suzuki DRZ 400 2004
Suzuki RMZ 250 2007