Author Topic: Veturinn framundan  (Read 39565 times)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Veturinn framundan
« Reply #20 on: September 19, 2009, 11:42:04 »
já það mættu fleiri disel kallar mæta með sína pikka =D> fullt af krafti þar á ferð á ekki IB besta tíma sem hefur verið sett á svona græju 14,eitthvað :?:
Það er spurning.
Ég fór 14,50 eða 14.90 á sínum tíma á F350.
Rugla þessu alltaf saman því ég fór 13.50 eða 13.90 á dísel Bmw.
Er ekkert að nenna að leggja þetta á minnið  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Veturinn framundan
« Reply #21 on: September 19, 2009, 13:30:08 »
Quote from: SPRSNK

Er þessi falur?

Jón Trausti sagði nú ekki alls fyrir löngu að þessi bíll yrði ALDREI seldur.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #22 on: September 19, 2009, 14:49:35 »
Ég er ánægður með hvernig þessi þráður fer af stað!

Gaman að heyra í mönnum hvað stendur til í vetur þar sem ekki er líklegt að við getum notað brautina meira í sumar :???:

Af mér er það að segja að ég ætla að bæta Shelby-inn í vetur, jafnvel að setja blásarann í 19 PSI.

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #23 on: September 19, 2009, 15:46:23 »
Prófa eitthvað nýtt :45-50psi turbo,intercooler/metanól innspýting ,250% stærri spýssar,stórt olíuverk ,hækka max snúning úr 2800rpm í 4000rpm,5"púst,lækka stall á converter,styrkja sjálfskiftinguna og klára málninga vinnuna.Eru einhverjir aðrir þarna úti í diesel ruglinu??
Hvernig í fjáranum fer maður að því á Cummins? :shock:
Kristinn Magnússon.

Offline meistari

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 485
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #24 on: September 19, 2009, 16:12:54 »
sammála disil tjuninguni ætla lika að tjúna powerstokinn tjángað til að eg sprengi hann það get eg sett inn hinn og veit hvar mörkinn eru var ekki herna einhverstaðar inna siðunni ad disil pikkinn væri komin í 9 eitthvad
petur pétursson

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #25 on: September 19, 2009, 19:09:31 »
Það er nú til einn Fox body sem er ekki nema 0.22 sek frá 9 sek.Það er stutt eftir þar og verður ekki hætt fyrr það næst. :DKv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #26 on: September 19, 2009, 19:11:36 »
skipta um afturdrif. hækka á 35" sprauta bílstjórahliðina. gera plastlistana á hliðunum slétta (taka gull listana af og loka með trebba)
setja "ameriku look" á frammendan. og þá er ég góður..

kannski reyna við turbó væðingu ef peningamálin lagast eitthvað.

það má ekkert kosta nú til dags.
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Diesel Power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
  • Alvöru pikkar nota ekki kerti
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #27 on: September 19, 2009, 22:29:47 »
Þessi gæi átti metið í götubíla(trukka) flokki seinasta vetur:9.7 sec 1/4mi.Við erum að tala um full iron body 4x4 Ram Cummins 2500 vörubíl ,rúm 6000pund ef ég man rétt.SÆLL

http://www.youtube.com/watch?v=bt8w3qlzZhs
Dodge Ram 1500 5.9 Cummins Turbo
Jón Gísli Benónýsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #28 on: September 20, 2009, 00:59:45 »
opna, loka og blása meira... eða hvað? og kanski prufa að keyra eina bunu
Einar Kristjánsson

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #29 on: September 21, 2009, 11:26:09 »
V8 væða. kominn með 318motor og rafkerfi. velatölvu, tölvu fyrir skiptinguna. millikassa. en vantar skiptinguna :/
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #30 on: September 21, 2009, 12:30:47 »
Er að smíða upp 'Cuduna, többa hana almennilega með full backhalf, gera við framgrindina og boddýið.
Stefnan fyrir næsta sumar er að vera með sama kramið og sjá hvað það getur í massífum bíl með rétt
drifhlutfall, koma fyrir 32x14,5x15 slikkum og 20" skóflum í sandinn.

Meiningin var að skrá hann og heingja á hann spjöld og mæta í GF og sprikla eitthvað, þó er ekki séð fram
á að keppni í Íslandsmeistaramótinu rúmist á fjárlögum.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #31 on: September 22, 2009, 11:53:47 »
Ja ætli maður reyni ekki að berja gamla Zephyr með stærri hamri lagi ganginn og útlitið eitthvað. 8-[
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #32 on: September 22, 2009, 19:27:16 »
klara þennan i grunn fyrir jol helst
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #33 on: September 22, 2009, 23:46:53 »
Planið hjá mér er að halda áfram með volvo, koma honum í gang fyrir jól  :)
Gísli Sigurðsson

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #34 on: September 23, 2009, 01:03:43 »
Ætli maður dundi ekki eithvað í Volvo...lagi það sem bilar og styrki í leiðinni... annars bara vera duglegur að bóna og þvo :)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline GRG

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #35 on: September 23, 2009, 17:42:13 »
klara þennan i grunn fyrir jol helst

Hvað er þetta ?
Subaru Legacy 1990 á seinasta snúningi(seldur).
Musso 1997
Grand Cherokee 1993
Guðjón R Guðjónsson

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #36 on: September 23, 2009, 17:53:24 »
Er þetta ekki Mazda 929

Offline Árni Sigurður

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #37 on: September 23, 2009, 17:55:02 »
Árni Sigurður Ásgeirsson

www.e30.is

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #38 on: September 23, 2009, 18:28:04 »
Ryðbæta,Sprauta og aldrei að vita nema það verður gert einhvað við vélina í honum svo líklegast skifta um drif : )
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #39 on: September 25, 2009, 23:24:09 »
Það er meiningin að klára novuna í vetur
skella í hann mælum,renna yfir bremsur og stýri,
klára að setja hann saman innan sem utan
vélin á að skila 530 hö á þessari uppsetningu
svo er bara spurning hvað maður verslar mikið í vetur  8-)
kv Brynjar
« Last Edit: September 25, 2009, 23:29:36 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)