Author Topic: fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð  (Read 16643 times)

Offline JF smiðjan

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Re: fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð
« Reply #40 on: January 18, 2009, 01:36:54 »
Hjá mér var það svo undurfögur lada sport  :D á túnunum í sveitinni
MMC Galant 87" 2,0  í notkun
MMC Galant 90" 2,0 4x4 í bið
Dodge Ram Charger 85" í málingu
Jeep Grand Cherokee 94" í notkun
Jeep cherokee 88"í bið 2,5 bíður eftir 4,0 high output Eða 318 mopar

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð
« Reply #41 on: January 18, 2009, 19:38:50 »
Izusu þegar ég var 11 ára  :)
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð
« Reply #42 on: January 22, 2009, 17:15:03 »
Minn ferill byrjaði á vw Bjöllu...með orginal topplúgu (járn á sleða) og geriði betur, pabbi keypti hana í Sölunefndinni fyrir okkur bræðurna til að leika okkur á, ég þá c.a 10 ára með BMX hjálminn minn og hugsaði aðeins um það eitt að spóla og stökkva....hafði nákvæmlega enga sérstaka stjórn á því hvað var í gangi en þetta var svaka fjör. 12 ára eignaðist ég svo fyrstu vélarnar sem voru að sjálfsögðu Bjöllumótorar, eyddi öllum mínum frítíma í að skrúfa um há-vetur í kofa hræksni með olíulampa til að lýsa mér......en það fór engin þeirra í gang, fékk vél á ruslahaugunum og tók hanan með mér í sveitina til að setja í Buggy-smíðina mína, þá líklega 13 ára.....og allt fór af stað. Svo kom að því að minn fékk sér raunvörulegan bíl, fékk mér Dodge Daytona Turbo 1995 í 16 ára afmælisgjöf frá mér til mín. Númerin voru lögð inn en pabbi var svo óheppinn að eiga númer í skúrnum sem mátti skrúfa á hann með aðstoð spítukubbs og langara tréskrúfu. Á þessu var rúntað þar til að bíllinn var orðinn hálf slappur af átökum...þá 6 ára gamall bíllinn og gamli skildi ekki upp né niður í þessu....og nágranarnir sögðu ekki orð. Skipti svo á honum og Willis 1974 ef ef ég man rétt, með 360 amc, með enga eiginleika(afturhásingin var nánast framar en framhásingin) og .............40 mín eftir að ég fékk prófið datt mér til hugar að bota bílinn í glæra hálku í brekku sem endaði að sjálfsögðu á ljósastaur....löglega þó í þetta skiptið. Svona byrjaði ég ....fyrir utan að hafa fengið að prufa hjá gamla einhverja stuttar ferðir.
Daytonan fékk heldur betur að fynna fyrir því þó það hafi verið smá stress á sæbrautinni þegar startarinn fór að stríða á ljósum og löggan á beygjuljósinu á móti
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð
« Reply #43 on: January 22, 2009, 17:20:53 »
fyrsti bíllin sem ég keyrð af einhverju viti var Nova 1975 módel þegar ég var 12 og svo Willys 1966 maður var svo sem búin að taka smá rúnta td í krúsunum fyrir norðan á bronco á líklegast 38.5" svaka tröll á þeim tíma ca 1983 ég ca 8 ára
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline SPIKE_THE_FREAK

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð
« Reply #44 on: February 02, 2009, 00:44:30 »
haha toppið þetta 62 árgerð Land Rover eina sem er búið að breyta í honum er að það er búið að færa ljósinn í brettinn eru ekki í grillinu og ég var milli 8 og 10 ára haha ekki allveg að muna hve gamall  :lol:
« Last Edit: February 02, 2009, 01:17:54 by SPIKE_THE_FREAK »
Mest fyrir Mopar ,bílum frá japan sumum ekki öllum en allt sem tengist bílum dýrka ég.
Toyota Corolla 1,6 GLI árg 93 (RIP)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð
« Reply #45 on: February 02, 2009, 09:15:41 »
það þarf nú ekki að gera mikið til að toppa Landrover :Dtd nó að vera á skoda :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline GRG

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
Re: fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð
« Reply #46 on: February 02, 2009, 10:44:59 »
Fyrsti bíllinn sem ég keyrði var sennilega langur Willys sem gamli átti,algjörlega original,það var nú meiri bíllinn. Ég var 11 ára þá,minnir mig. En fyrsti alvöru bíllinn sem ég keyrði var Dodge Demon(71 módel minnir mig),sem bróðir minn átti. Þá var ég 16 ára. Hann gat virkað ágætlega stundum,og einu sinni man ég eftir að ég prjónaði honum. Það var eitthvað verið að stilla hann og mér var sagt að gefa honum duglega til að gá hvort hann virkaði,sem hann og gerði. :twisted:
Subaru Legacy 1990 á seinasta snúningi(seldur).
Musso 1997
Grand Cherokee 1993
Guðjón R Guðjónsson

Offline Dingus

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð
« Reply #47 on: December 21, 2009, 18:19:12 »
suzuki fox á 38" með vagn aftaní sem var mikið stærri en bíllin, lullaði í hringi á meðan faðir minn tíndi bagga upp á vagninn :D
Sælir eru fattlausir því þeir fatta ekki hvað þeir eru vitlausir :)
______________Albert_guðjónsson______________
bmw 520d (e60)
bronco ´66 (38")

Offline KiddiÓlafs

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 303
    • View Profile
Re: fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð
« Reply #48 on: December 21, 2009, 18:23:31 »
Ford Transhit ...vinnubílinn hjá pabba...fyrst sem ég eignaðist var Dodge Dakota Sport V8
Kristfinnur ólafsson

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð
« Reply #49 on: December 21, 2009, 18:50:08 »
Sá sem ég man eftir að hafa keyrt fyrst einsamall var Toyota Camry, afskaplega óspennandi bifreið
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð
« Reply #50 on: December 21, 2009, 19:38:21 »
1978 Ford Fairmont  :lol: mér fanst hann vera svaka dreki.
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð
« Reply #51 on: December 21, 2009, 20:04:35 »
'87 Chevrolet Van, ágætis bíll að keyra :D

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð
« Reply #52 on: January 10, 2010, 04:17:27 »
fyrsti bíllinn sem ég styrði í kjöltuni á pabba var mmc Galant árg 1006 með digital mælaborði. þá var ég 2 eða 3ára
en fyrsti billinn sem ég keyrði var 1982 subaru 1800 sem amma heitin gaf mér í 11 ára afmælisgjöf :)
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Re: fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð
« Reply #53 on: January 10, 2010, 19:25:51 »
56' Ford Fairlane Victoria þegar maður var farinn að ná niðrá pedala einhvern tíman og fyrsti bíllinn sem ég stýrði var 87' Bronco II yfir smá vað minnir mig :P
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: fyrsti bíllinn sem þig keyrðuð
« Reply #54 on: January 10, 2010, 22:38:40 »
1. bill sem eg kerði sjalfur var mmc galant 88 arg
2. vw polo
3. Nisan patrol disel vel og upphækkaður a 38''
4.suzuki vitara  breytri vel og upphækaður a 33''
og 1 bill sem eg fekk og a er suzuki vitara með breytri vel og upphækkaður a 33'' við fengum okkur hann held eg 2002

Og ef enhver veit um mmc galant 88 argerð rauðan og var a numerinu jk381 vinsamlegast latiði mig vita

Afsakiði mig að það vanti kommur en lyklaborðið er bilað
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)