Jæja ég verslaði mér camaro...
þetta er 1982 árgerðin og er allveg ryðlaus bíll!!! hann var gerður upp árið 2000 minnir mig á Hellu og þá var allt tekið og sandblásið og allur bara tekin í gegn. Hann er með 350 ci vél með flattopp stimplum, heitum knastás, Edelbrock álheddum, rúllu rockerörmum, Performer RPM milliheddi, 600 cfm Holley pumpu, 350TH skiptingu, B&M skipti, Álfelgur 15x7 að framan og 15x8 að aftan, Ný afturdekk 275/60/15. Hann keyrir og gerir allt fínt, er á númerum svo tóku við feðgarnir rúnt á honum á landveginum
ég á nokkra hluti á sellfossi sem fylgir með bílnum á bara eftir að sækja þá
en það er t.d. önnur afturhásing, rúðupissdallur, orginal felgur allan hringinn, háuljósarofinn og eitthvaðfleira, svo fylgdi bílnum önnur sía sem er eitthver meiri þrístingur á
, annar sviss, hraðamæla barki og annað mælaborð......
það sem þarf að gera er að skifta um afturhásingu því fyrri eigandinn braut hana og sauð þannig hún er að svíkja svo er að skifta um mælaborð því það vantar bensínmælirinn og hann keyfti bara mælaborð sem er flottara
, skifta um háuljósa rofann, hraðamælabarka og rúðupissdall þá held ég að hann eigi að renna í gegnum skoðun
Læt myndir fylgja með af gripnum
afsakið hvað hann er skítugur að utan jafnt sem innan hann verður settur inn strax og við erum búnir að fara á honum niður á næstu bensínstöð og taka bensín