Author Topic: camaro 1982  (Read 59299 times)

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
camaro 1982
« on: November 08, 2008, 11:33:59 »
Jæja ég verslaði mér camaro... 8-) þetta er 1982 árgerðin og er allveg ryðlaus bíll!!! hann var gerður upp árið 2000 minnir mig á Hellu og þá var allt tekið og sandblásið og allur bara tekin í gegn. Hann er með 350 ci vél með flattopp stimplum, heitum knastás, Edelbrock álheddum, rúllu rockerörmum, Performer RPM milliheddi, 600 cfm Holley pumpu, 350TH skiptingu, B&M skipti, Álfelgur 15x7 að framan og 15x8 að aftan, Ný afturdekk 275/60/15. Hann keyrir og gerir allt fínt, er á númerum svo tóku við feðgarnir rúnt á honum á landveginum :lol:
ég á nokkra hluti á sellfossi sem fylgir með bílnum á bara eftir að sækja þá :wink: en það er t.d. önnur afturhásing, rúðupissdallur, orginal felgur allan hringinn, háuljósarofinn og eitthvaðfleira, svo fylgdi bílnum önnur sía sem er eitthver meiri þrístingur á :???:, annar sviss, hraðamæla barki og annað mælaborð......
það sem þarf að gera er að skifta um afturhásingu því fyrri eigandinn braut hana og sauð þannig hún er að svíkja svo er að skifta um mælaborð því það vantar bensínmælirinn og hann keyfti bara mælaborð sem er flottara 8-), skifta um háuljósa rofann, hraðamælabarka og rúðupissdall þá held ég að hann eigi að renna í gegnum skoðun :D
Læt myndir fylgja með af gripnum 8-) afsakið hvað hann er skítugur að utan jafnt sem innan hann verður settur inn strax og við erum búnir að fara á honum niður á næstu bensínstöð og taka bensín :)
« Last Edit: November 08, 2008, 11:35:52 by trommarinn »
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

@Hemi

  • Guest
Re: camaro 1982
« Reply #1 on: November 08, 2008, 11:53:46 »
til hamingju með Cammann





(hefði frekar tekið Pontiac Trans Am/Firebird  :twisted:  8-)  \:D/ )


en engu að síður nánast sama stuffið, flottir bílar ;)

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #2 on: November 08, 2008, 19:05:15 »
Til hamingju :D
Tanja íris Vestmann

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #3 on: November 08, 2008, 19:40:34 »
Flottur þessi. Hvaða grams á að fara í hásinguna og hvernig hásing ?
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #4 on: November 08, 2008, 20:30:24 »
þetta er bara splittuð hásing sem er undan allveg eins camaro, fyrri eigandi sauð mismunadrifið fast þess vegna er ég að skifta :D en það er allveg magnað að keyra þetta tæki 8-)
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #5 on: November 08, 2008, 21:26:02 »
til hamingju með þennan, stóri bróðir vinar míns átti einusinni svona bíl en seldi hann, getur verið að þetta sé hann, er möguleiki á að fá að sjá eigendaferilinn til að sjá hvort það sé þessi?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #6 on: November 08, 2008, 21:38:27 »
hvað heitir stóri bróðir vinar þíns?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #7 on: November 08, 2008, 22:15:12 »
ég á svartar aftur ljósahlífar á svona bíl ef þú hefur áhuga
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #8 on: November 08, 2008, 23:10:15 »
já væri til í að sjá eigendaferil bílsinns ef eitthver getur fundið hann :eek:
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #9 on: November 09, 2008, 01:44:13 »
Er þetta bíllinn sem Eddi K átti ca.2000,hann átti gulan skratta og portaði til edelbrock álhedd og eitthvað stöff í hann.
Var þá allavega mjög heill bíll og svínvirkaði skildist mér.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #10 on: November 09, 2008, 02:02:41 »
21.08.2008     22.08.2008     26.08.2008 Stefán Hjalti Helgason     Látraströnd 1     
12.07.2002    17.07.2002    17.07.2002        Sigurður Haukur Einarsson    Baugalda 17    
06.06.2002    13.06.2002    13.06.2002        Jónas Kristinn Gunnarsson    Kjarrhólmi 8    
28.01.2002    28.01.2002    30.01.2002        Guðrún Erla Björnsdóttir    Fannborg 9    
19.10.2000    19.10.2000    20.10.2000        Bílaverkstæði Edda K. ehf    Borgartúni 26    
04.11.1999    05.11.1999    09.11.1999        Sævar Pétursson    Tjarnargata 38    
01.04.1997    03.04.1997    16.04.1997        Pétur Jóhann Sævarsson    Sólvallagata 40a    
19.09.1994    21.09.1994    21.09.1994        Guðleifur Guðmundsson    Kirkjubraut 30    
02.08.1994    17.08.1994    17.08.1994        Arnbjörg Sæbjörnsdóttir    Tjarnargötu 31    
28.06.1994    01.07.1994    04.07.1994       Þórir Gísli Sigurðsson    Fjallalind 106    
14.06.1994    15.06.1994    16.06.1994        Helgi Hannibalsson    Fagribær 2    
26.05.1994    07.06.1994    07.06.1994        Nína Rattana Preesong    Jórusel 2    
26.10.1993    27.10.1993    27.10.1993        Lúðvík Alfreð Halldórsson    Birkimelur 9    
17.07.1992    29.07.1992    30.07.1992        Sveinn Guðmundsson    Steinahlíð 5i    
09.08.1991    22.08.1991    23.08.1991        Guðbergur Ingólfur Reynisson    Súlutjörn 17    
31.07.1991    02.08.1991    02.08.1991        Elías Jóhann Róbertsson    Vallholt 18    
15.07.1991    08.07.1991    15.07.1991        Guðmundur Þór Jónsson    Bretland    
26.06.1991    28.06.1991    01.07.1991        Aðalgeir M Jónasson    Snægil 19    
31.03.1988    31.03.1988    31.03.1988        Rúnar Birgisson    Lyngbrekka 10    
16.03.1988    16.03.1988    16.03.1988        Alda Baldursdóttir    Jaðarsel 6    
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #11 on: November 09, 2008, 02:14:35 »
Flottur cammi til lukku með hann :smt023
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: camaro 1982
« Reply #12 on: November 09, 2008, 04:05:49 »
var þessi einu sinni hvítur?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #13 on: November 09, 2008, 04:08:49 »
Hvor er hvað?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: camaro 1982
« Reply #14 on: November 09, 2008, 06:53:04 »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #15 on: November 09, 2008, 12:02:05 »
ég á svartar aftur ljósahlífar á svona bíl ef þú hefur áhuga

hvað viltu fá fyrir þær?

en já þessi bíll var á Hellu alveg frá 2000 eða eitthvað þangað til núna í sumar svo keypti ég hann þá er hann kominn samasem aftur á Hellu  :D svo er allveg eins bíll á Hellu hann er einmitt gulur en hann er sjúskaðari og er held ég v6 :???:
« Last Edit: November 09, 2008, 12:05:19 by trommarinn »
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #16 on: November 09, 2008, 12:21:55 »
ég á svartar aftur ljósahlífar á svona bíl ef þú hefur áhuga

hvað viltu fá fyrir þær?

en já þessi bíll var á Hellu alveg frá 2000 eða eitthvað þangað til núna í sumar svo keypti ég hann þá er hann kominn samasem aftur á Hellu  :D svo er allveg eins bíll á Hellu hann er einmitt gulur en hann er sjúskaðari og er held ég v6 :???:

ef þessi sjúkaði var með t-top og gamallri torfæruvél í þá já.

svo var ti-818 á hvolfsvelli í geymslu þá sem gulur transam.

svo Eddi K hefur ekki keypt bílinn aftur.. var að tala um það og sagði söguna af bílnum fyrir okkur á klúbbsfundi og þetta hljómaði sem fínasti gripur
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: camaro 1982
« Reply #17 on: November 09, 2008, 18:46:49 »
Eddi K gerði þennan bíl upp frá A-Z  um 2000, skelin var blá og kom að norðan.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #18 on: November 09, 2008, 23:15:51 »
nei þetta er ekki hann, verð að reina að komast að fastanúmerinu á honnum
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: camaro 1982
« Reply #19 on: November 09, 2008, 23:32:08 »
Jú þetta er hann..

Hér eru myndir af honum í eigu vina míns, hann keypti hann af Edda K
Sömu felgur og alles..




..myndirnar eru bara svo lélegar að það sést ekki á númerið, berið bara saman myndirnar ofan í húddinu, þá sést það glöggt..
« Last Edit: November 09, 2008, 23:33:53 by Ztebbsterinn »
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson