sæll, gaman að sjá hvað þú ert áhugasamur, það var búið að afskrá þann rauða riðgaða á sínum tíma,svo þá skalt nota skráninguna af gula enda nákvæmlega eins bílar nema sá guli er með d44 að framan sem betra yrði að nota í stað d30, þ.e.a.s ef þú ætlar ekki að halda í ´66 árgang í stað´74. er sá guli ekki ´74. er hann ekki með vökvastýri ? það gæti verið sitt hvor drifhæðin í þeim. líklega 4.10 í gula og 4.56 í gamla. annars gangi þér bara vel með þetta og endilega að leyfa okkur að fylgjast með framhaldið.
kveðja frá kjaló.