Author Topic: 1/8  (Read 28730 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #40 on: August 06, 2008, 12:17:21 »
svo eru bara 2 tæki sem hafa farið undir 8sek og annað þeirra mörgu sinnum og ekkert vesen   :???:svo er bara ég og Einar B sem erum búnir að fara niður 8,16 og 8,05 á boddí bilum og í mínu tilfelli var það bara leiðilegt þar sem ég komnst ekki nóu hratt ekkert vandamál að stoppa og sem sagt leiðilegt
« Last Edit: August 06, 2008, 12:24:40 by Kristján Skjóldal »
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #41 on: August 06, 2008, 15:27:57 »
Já það er bara svona, er verið að skoða það í alvöru að keyra 1/8 í OF-flokk. Meðan brautin er eins léleg og hún er þarf eitthvað að gera. Brautin er ekki í standi til að öflugustu keppnistæki geti keyrt 1/4 mílu, það er ljóst.

Ef kepp verður í 1/8, verður Index kerfi þá notað? Eftir hvaða forskrift? Línuritið okkar fyrir 1/4 milu getur ekki gilt um 1/8 það bara passar einganvegin.

Er ekki komin tími á það að framkvæma endurskoðun á Indexinu fyrir 1/4 miluna? Ekki gengur að taka upp sömu galla sem komið hafa í ljós og nota einnig fyrir 1/8. Er einhver glóra í því að 2300 hp, Top Alcahol Dragster fái forskot á 1250 hp hurðabíl sem er þyngri en Dragginn? Þetta og margt fleirra hefur sýnt sig að er alveg glórulaust. Enda var ekki hugsað fyrir þessu þegar þetta forskotalínurit var útfært (sem ég er höfundur af).
Gretar Franksson




Sæll Grétar hérna ertu að tala um sömu hluti og við bræður vorum plammeraðir fyrir á sýnum tíma,hér ertu að tala um að endurskoða indexið með alcohol ofl. ekki bara að breyta í 1/8 og að okkar mati þyrfti líka að taka alla poweraddera inn í index reikninginn.
Bara til að hafa það á hreinu þá erum við sammála að það þarf að laga indexið en það er skemmtilegt að sjá viðsnúning manna hér uppá 180° í málinu. :-({|=
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #42 on: August 06, 2008, 15:42:45 »
sælir félagar.jæja er gamli farsinn mættur á svæðið.þið megið þrátta og rífast um þetta fram að jólum breytir engu þetta er þegar ákveðið og því verður ekki breytt.svo í annan stað þá skil ég ekki menn sem eru ekki einu sinni að keppa í þessum flokk að þeir séu að stressa sig á þessu,þó svo að þeim hafi boðist það á sinum tima.ég var sjómaður í tæp 30 ár og maður var ekki alltaf sammála því sem var og átti að gera en maður gengdi, því annars hefði maður verið rekinn með skít og skömm.ekki stendur til að reka ykkur en það er einu sinni þannig að það er stjórnin sem ræður þessu,og ég tek það fram að þetta er ekki geðþótta ákvörðun.við erum búnir að ræða þetta fram og til baka og þetta er niðurstaðan púnktur.KV AUÐUNN HERLUFSEN.
Sæll hæstvirktur varaformaður,
Hvað áttu við með þessu rauðmerkta? Er það GF viktarmálið fræga? Villtu fá söguna rétta hér á netinu um það mál? :-({|=

Stendur ekki í lögum klúbbsins að keppnisreglum megi aðeins breyta á aðalfundi?Þegar búið er að stytta OF í 1/8  og breyta indexi þá er búið að breyta keppnisreglum.

Kveðja Rúdólf ,væntanlegur OF keppandi og eigandi af 2 OF tækjum í smíðum.
« Last Edit: August 06, 2008, 16:44:20 by 65tempest »
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #43 on: August 06, 2008, 16:06:30 »
Stendur ekki í lögum klúbbsins að keppnisreglum megi aðeins breyta á aðalfundi?
Smá leiðrétting.. 
Sérsambandið verðandi mun ráða keppnisreglum.. 

En þar til á næsta aðalfundi eða þegar sérsamband verður endanlega stofnað er jú lítið hægt að gera, það eru reglurnar eins og staðan er í dag :)

(þá tala ég um index mál...  Mér finnst ekkert að því að breyta í 1/8, það er meira að segja gert í miðjum keppnum erlendis ef vindur verður of mikill, og keppnin telur þó það sé gert)
« Last Edit: August 06, 2008, 22:34:21 by Valli Djöfull »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #44 on: August 06, 2008, 17:28:18 »
Grindur sér doorslammer sér heads up og nota super pro street flokkinn sem var samþykktur hér 2005 hætta þessu bracket dóti.Þar er þetta allt njörvað á þyngdum eftir hvaða combo menn nota.Of er einn mest óspennandi flokkur sem nokkur tíman hefur verið notaður í kvartmílu í öllum heiminum og menn verða að opna augunn yfir því.Og það að grind á móti hurðabíl er algjört nono alveg sama hver grindinn er því í endan munar svo miklu á vindstaðli.Það er til nóg að bílum hérna til að keyra þetta aðskylið.Þetta er mín skoðunn og vonandi sjá menn ljósið og vilja nota tækinn sín í annað en bracket.Því OF er ekkert annað en það.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #45 on: August 06, 2008, 17:30:13 »
Vel mælt ÁmK.... loksins eitthvað sem meikar smá sens.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #46 on: August 06, 2008, 19:52:48 »
Sæll Rudolf, það kemur betur og betur í ljós þeir gallar sem eru á núverandi reglum í OF. Þetta var vitað mál með Alcahol og mismunandi power addera, Nitro,blasara,turbo..... að Indexið myndi verða sumum miklu hagstæðara en öðrum bara ef þeir fara þá leið sem vænlegust er.

Það hefur bara verið svo mikið hitamál að breyta reglum að mörgum hefur fundist betra að afmá agnúa á reglunum eftir að þeir hafa komið fram. Þá meina ég hjá okkur. Það má sjá sumt af þessu fyrirfram því það er augljóst. (fyrir þá sem þekkja til)

Þetta Index kerfi er búið til 1994 fyrir keppnistæki N/A + Nitro. Ekkert annað var inní dæminu. Blásarar + Nitro og blásarar/alcahol  voru ekki með í þessu dæmi. Ég hef margsagt að þetta verður að leiðrétta.
Gretar Franksson
Gretar Franksson.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #47 on: August 06, 2008, 20:47:13 »
það er alveg sama hvaða kerfi er notað það verður alltaf hægt að finna gat í því :roll:og ef blásari nos alki er málið af hverju eru ekki allir með svoleiðis :?:svo eins og oft hefur verið talað um þá erum við sem erum að keppa í OF ekki margir 5-8 hræður og þar af bila 1-3 bilar í keppni svo að ég held að þetta kerfi eins og það er sé það skásta í stöðuni :-k en ég sé ekkert að því að það sé keirt 1/8 mót líka það er td hægt að gera á miðvikudagskvöldi kl 8 fyrir þá sem búa í Hafn :roll: :-#
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #48 on: August 06, 2008, 23:43:26 »
Stjórn KK hefur tekið þá ákvörðun að einungis verði keppt í 1/8 í of flokki .

Til þess að geta keyrt öflugustu tækin á brautinni þá er ýmislegt sem þarfnast endurbóta.
Leggja þarf nýtt malbikslag á brautina, lengja, breikka og setja guardrail með allri brautinni.

Eins og staða mála er í dag þá er það okkar ákvörðun að keyra einungis 1/8 í of flokki.

Þeir aðilar sem gefa út umsögn og keppnisleyfi hafa gert athugasemdir varðandi þá þætti sem lúta að ástandi brautar, umhverfi hennar og öryggisþáttum.

 
(Skítt með 1/8... Öryggið felst í því að laga brautina s.s. steypt start og það töluvert úteftir 60 ft., breikkun á braut, guardrail alla leið og lenging á bremsukaflanum...

1/8 er bara plástur á öryggisvandamálið ).
Þetta er nákvæmlega það sem segja þarf eins og Kiddi skrifaði.

Hjá Hafnafjarðarbæ liggur inni umsókn um flýti framkvæmd vegna lagfæringa og viðhalds á kvartmílubrautinni.

Fyrir hönd stjórn KK
Davíð S.Ólafsson.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #49 on: August 07, 2008, 00:12:36 »
 ](*,)hvað er að ykkur og er þetta hægt í miðju móti :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #50 on: August 07, 2008, 00:23:45 »
Verður sama index 1/4 og 1/8

kk þórður
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #51 on: August 07, 2008, 00:33:30 »
](*,)hvað er að ykkur og er þetta hægt í miðju móti :?:
Nei þetta á bara að vera hægt á aðalfundi:
7. gr. Breytingar á lögum félagsins og einnig breytingar á keppnisreglum má aðeins gera á aðalfundi félagsins. Til að breytingar á lögum eða reglum félagsins nái fram að ganga þarf, minnst, atkvæði 2/3 hluta mættra félagsmanna. Auglýsa skal tillögur að laga eða reglubeytingum í fundarboði til aðalfundar.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #52 on: August 07, 2008, 09:16:11 »
](*,)hvað er að ykkur og er þetta hægt í miðju móti :?:
Nei þetta á bara að vera hægt á aðalfundi:
7. gr. Breytingar á lögum félagsins og einnig breytingar á keppnisreglum má aðeins gera á aðalfundi félagsins. Til að breytingar á lögum eða reglum félagsins nái fram að ganga þarf, minnst, atkvæði 2/3 hluta mættra félagsmanna. Auglýsa skal tillögur að laga eða reglubeytingum í fundarboði til aðalfundar.
Drengir, þetta er gert alls staðar annarsstaðar í heiminum vegna aðstæðna og það í miðjum keppnum meira að segja og þau stig telja jafn mikið.  Af hverju þurfum við íslendingar alltaf að grenja yfir öllu sem gert er?

Það er EKKERT að því að breyta þessu í 1/8, allavega ekki samkvæmt NHRA og ég hélt í fávisku minni að við værum að keyra eftir þeirra reglum, allavega hefur því verið haldið fram í hvert einasta skipti sem Ólafur Guðmundsson kemur við sögu..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #53 on: August 07, 2008, 09:29:07 »
Kristján spurði hvort þetta ætti að vera hægt í miðju móti,samkvæmt lögum Kvartmíluklúbbsins er það EKKI hægt,hvað er það í þessari lagagrein sem þú skilur ekki?
7. gr. Breytingar á lögum félagsins og einnig breytingar á keppnisreglum má aðeins gera á aðalfundi félagsins. Til að breytingar á lögum eða reglum félagsins nái fram að ganga þarf, minnst, atkvæði 2/3 hluta mættra félagsmanna. Auglýsa skal tillögur að laga eða reglubeytingum í fundarboði til aðalfundar.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #54 on: August 07, 2008, 09:33:52 »
Myndi breyting úr 1/4 í 1/8 ekki flokkast undir öryggisreglur en ekki keppnisreglur? :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #55 on: August 07, 2008, 09:36:14 »
Nei.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #56 on: August 07, 2008, 09:40:11 »
Alltaf sama sagan hér. Fólk endalaust rífur kjaft ef eitthvað er gert og rífur líka kjaft ef ekkert er gert.

Þetta er bara ekki lengur undir okkur komið. Vegna öryggis þá verðum við að keyra OF það sem eftir er af keppnum í 1/8

Quote
Þeir aðilar sem gefa út umsögn og keppnisleyfi hafa gert athugasemdir varðandi þá þætti sem lúta að ástandi brautar, umhverfi hennar og öryggisþáttum.

Ég hélt að hér inni væru miklir reynsluboltar sem hefðu margoft séð kvartmílukeppnir út í hinum stóra heimi. Þar er fylgst með veðri og vindum og breytt úr 1/4 niðrí 1/8 ef þurfa þykir.

Ef menn vilja það frekar að hætta bara að keyra OF þá má örugglega skoða það líka. (sett inn í gríni frekar en alvöru)

ER YKKUR VIRKILEGA SAMA ÞÓ ÞAÐ VERÐI STÓRSLYS Á BRAUTINNI.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #57 on: August 07, 2008, 09:41:00 »
Ok, þá er nokkuð ljóst að við þurfum að breyta þessum reglum á næsta aðalfundi því ef ekki má keyra 1/8 verður lítið keyrt meira í OF í sumar að mínu mati..  Eins gott að ég ræð engu lengur  :roll:

Úti gera þeir þetta ef þeir sjá ástæðu til, frekar heimskulegt að við skulum ekki geta það..  Hægt er að boða til auka aðalfundar með x-fyrirvara ekki satt?  Þá ættum við að geta lagað þetta eftir c.a. 2 vikur... fresta keppnum þangað til?  Það er ein leið..

"The NHRA has acted very quickly in an effort to improve the safety of its Top Fuel and Funny Car races. Due to the tragic death recently of '94 and '95 Top Fuel champion Scott Kalitta, the drag strip for these two fastest classes will be shortened from the traditional 1,320 feet to 1,000 feet. Race officials and team managers believe that this compromise will continue to make for an entertaining race as the cars will still be hitting speeds of around 300 mph. This is an interim change as the sanctioning body investigates the crash and its causes, and will stay in effect until more definite changes can be made. The first race which will incorporate the new shorter track length will take place on July 11-13 at the Mopar Mile High Nationals in Denver, Colorado."
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #58 on: August 07, 2008, 09:50:46 »
Þetta hér fyrir neðan er "léleg" braut sem þarf að keyra kraftmestu bílana 1000ft...  Usss... Sjáið þið hvað þetta er hræðilega lélegt svæði  [-X  :lol:
Þeirra kraftmestu bílar eru jú heldur kraftmeiri en okkar kraftmestu.. EN..  okkar braut er líka svona 100x verri en þessi...

Quote
"Our job (at Bandimere) is just to make our track as safe as possible in terms of our track surface, retaining walls, sand traps, nets and the medical staff we have at the track and how quickly they can respond," Bandimere said. "We send thousands of cars a year down our track, and we are extremely picky when it comes to technically inspecting cars for safety issues. That's not to say other tracks aren't, either, but that's the way we do things.

"Plus, when drivers get behind the wheel, they understand the risks that are involved with racing."

Jeff Sipes, media-relations director at Bandimere, said there hasn't been a driver fatality during the 28 years of the Mile-High Nationals. In the 50-year history of the speedway, there have been two on-track fatalities, he said.

John Reynolds, of Loveland, died in August 2003 when he crashed his 1991 Pro Modified Corvette during eliminations at the Super Chevy Show. Frank Quitter, of Thornton, died in September 2004 when he wrecked his motorcycle during a race weekend."


Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1/8
« Reply #59 on: August 07, 2008, 09:58:06 »
Enn og aftur,ég var eingöngu að svara Krisjáni varðandi hans spurningu,ekki að segja mína skoðun á 1/8 mílu eða 1/4 mílu ,
enda kemur það mér ekki við þar sem ég er ekki keppandi í OF.

Nýja nefndin sem tekur yfir okkar reglur eftir nokkra mánuði mun geta breytt eftir þörfum hvenær sem er eins og NHRA gerir,þangað til gilda lög félagsins.


.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas