Author Topic: Æfingar?  (Read 9828 times)

Offline JoiDealer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Æfingar?
« on: April 26, 2008, 14:25:15 »
Sælir, ég ætlaði bara að heyra hvort æfingarnar á mílunni séu byrjaðar? T.d. í kvöld?  \:D/

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Æfingar?
« Reply #1 on: April 26, 2008, 17:10:50 »
Nei, en stefnan er að byrja í næsta mánuði.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #2 on: April 26, 2008, 17:17:44 »
Á hvaða dögum verða þær?

Væri hægt að hafa einhverjara um helgar t.d Sunnudögum til að fá meiri tíma fyrir test n tune?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Æfingar?
« Reply #3 on: April 26, 2008, 17:37:57 »
Já við ætlum að hafa eins mikið opið og hægt er. Það veltur bara á veðri og starfsfólki.
Það er ekki alveg búið að ákveða á hvaða dögum þetta verður aðallega.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #4 on: April 26, 2008, 18:00:34 »
Er ekki skárra að hafa þær bara um helgar því mér þykir þetta vera of lítill tími á föstudagskvöldum til að gera eitthvað.. maður er rétt kominn og þá þarf maður að pakka saman :!:

Pæling :-k

Auk þess er of mikið álag á starfsfólk að halda því úti á föstudagskvöldum og nota það svo að morgni í keppni sem oft stendur fram til kvölds.

Ég vona að þið takið öllum ábendingum jákvætt :-s
« Last Edit: April 26, 2008, 18:02:38 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #5 on: April 26, 2008, 18:41:19 »
ég held að það gæfi sig betur.  hafa brautina opna allar helgar, þe æfingar og keppnir til skiptis.

 kvartmíluþyrstir fá sína útrás mikið á æfingum sem skilar sér ekki í keppnir daginn eftir. ég held að áhorfendafjöldi yrði jafnari ef fólk væri ekki að horfa á æfingu kvöldið fyrir keppni..

 

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #6 on: April 26, 2008, 18:45:20 »
Væri allveg til í að borga 1þús fyrir hverja æfingu sem ég mæti á til að borga starfsfólki
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #7 on: April 26, 2008, 19:35:17 »
Það hafa verið hugmyndir að hafa æfingu á fimmtudögum fyrir keppni og þá aðeins fyrir keppendur.
Ekki verður farið í þetta nema keppendur nenni að mæta á þeim dögum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #8 on: April 26, 2008, 20:25:13 »
Keppendur nenna að mæta en geta það ekki á áhveðnum dögum en það væri snilld að vera með aðskildar æfingar eða æfingu ætlaða keppendum sem væru búnir að skrá sig í keppni

Sunnudagar eru ideal fynnst mér í bæði almennaræfingar og keppnir,það er alltaf lítið um að vera þá svo fólk er ekki vanalega í vinnu og fleiri sem mæta og horfa á

Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #9 on: April 27, 2008, 10:51:30 »
Það þarf bara að gæta þess að æfingarnar komi ekki í staðinn fyrir keppni.. svona áhorfendalega séð..
 
 spurning um að takmarka áhorfendur eitthvað á æfingum, svo þeir skili sér frekar á keppnir.

 afhverju ætti áhugamaður sem er að kynnast sportinu að borga sig inná keppnir þegar hann getur horft á æfingu frítt?

  þetta er svona pæling..  hvetur kannski líka alla þessa sem æfa en leggja ekki í að keppa að koma þá og keppa líka svo einhver geti nú séð þá, eða eitthvað

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #10 on: April 27, 2008, 11:56:00 »
Það þarf bara að gæta þess að æfingarnar komi ekki í staðinn fyrir keppni.. svona áhorfendalega séð..
 
 spurning um að takmarka áhorfendur eitthvað á æfingum, svo þeir skili sér frekar á keppnir.

 afhverju ætti áhugamaður sem er að kynnast sportinu að borga sig inná keppnir þegar hann getur horft á æfingu frítt?

  þetta er svona pæling..  hvetur kannski líka alla þessa sem æfa en leggja ekki í að keppa að koma þá og keppa líka svo einhver geti nú séð þá, eða eitthvað
Við auglýstum 2 keppnir í útvarpi í fyrra og það komu yfir 400 manns á hvora keppni fyrir sig.
Það er náttúrulega hægt að selja inn á æfingar, bæði fyrir æfendur og áhorfendur.
Endilega segið ykkar skoðun á þessu sem geta komið klúbbnum til góða.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #11 on: April 27, 2008, 15:09:27 »
Mér finnst allavega að það megi alls ekki fella niður þessar æfingar!
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline otomas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #12 on: April 28, 2008, 08:50:34 »
Við auglýstum 2 keppnir í útvarpi í fyrra og það komu yfir 400 manns á hvora keppni fyrir sig.
Það er náttúrulega hægt að selja inn á æfingar, bæði fyrir æfendur og áhorfendur.
Endilega segið ykkar skoðun á þessu sem geta komið klúbbnum til góða.

Hefur aldrei komið til tals að hafa æfingar á laugardögum og keppnir á sunnudögum, eins og virðist tíðkast víða erlendis?

Annars er ég alveg til í að borga fyrir að taka þátt í æfingum.

Kv
Tómas Hólmsteinsson
11.402 @ 125.34 - 1992 Honda Civic JRSC NOS

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #13 on: April 28, 2008, 10:42:21 »
Við auglýstum 2 keppnir í útvarpi í fyrra og það komu yfir 400 manns á hvora keppni fyrir sig.
Það er náttúrulega hægt að selja inn á æfingar, bæði fyrir æfendur og áhorfendur.
Endilega segið ykkar skoðun á þessu sem geta komið klúbbnum til góða.

Hefur aldrei komið til tals að hafa æfingar á laugardögum og keppnir á sunnudögum, eins og virðist tíðkast víða erlendis?

Annars er ég alveg til í að borga fyrir að taka þátt í æfingum.

Kv
Það væri auðvitað best að geta haft það svoleiðis, en þar sem við búum á landshorni rigningana verðum við að hafa varadag..  Svo við verðum að hafa keppnir á laugardögum og varadag á sunnudögum..:)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #14 on: April 28, 2008, 18:48:48 »
ég styð tillöguna að hafa keppnir og æfingar sitthvora helgina.

væri samt best að hafa æfingar vikulegar en tja maður má ekki gera gera hlutina of algenga.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Æfingar?
« Reply #15 on: April 28, 2008, 19:05:12 »
Ég er til í að borga fyrir æfingar til að greiða staffinu :!:

Einnig held ég að það sé gott að skoða þessi mál vel, margir góðir punktar komið fram eins og horfa frítt á æfingu kvöldið fyrir keppni, til hvers þá að mæta deginum eftir á keppni?

Einnig eins og áður hefur komið fram að hafa æfingar á fimmtudögum fyrir keppendur til að geta lagfært það sem þarf fyrir keppnir.

Einnig fanst mér rosalega flott það sem var gert fyrir síðustu keppni prenta út keppendalista fyrir fólkið en þá lauk skráningu í keppnina á fimmtudegi, ég styð það framtak alveg heilshugar  =D>
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #16 on: May 01, 2008, 08:33:42 »
Ég segi það sama.
Mér finnst bara eðlilegt að borga fyrir æfingar til að staffið fá eitthvað fyrir sinn snúð.


Fimmtudags test'n'tune fyrir keppendur hljómar vel, einnig spurning hvort helgi fyrir keppni gæti verið test'n'tune ?
Hvernig er hugmyndin með test'n'tune, yrði það opið fyrir áhorfendur ?
Mér persónulega finnst að það eigi ekki að vera áhorfendur á test'n'tune.


kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #17 on: May 01, 2008, 19:17:52 »
hvernig væri að fara að auglýsa á helstu bílaspjöllum eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við æfingar og keppnir í sumar?

vitum öll að það þarf helst að snara fólk sem fyrst :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #18 on: May 01, 2008, 19:24:06 »
hvernig væri að fara að auglýsa á helstu bílaspjöllum eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við æfingar og keppnir í sumar?

vitum öll að það þarf helst að snara fólk sem fyrst :D
Gjörðu svo vel Davíð. Þú ert sjálfskipaður í þetta verk.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #19 on: May 02, 2008, 15:07:40 »
Mig langaði bara að heyra frá forráðamönnum KK hvort það verða æfingar í kvöld, :-({|= föstudag 2. maí?
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH