Author Topic: Æfingar?  (Read 11112 times)

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #20 on: May 02, 2008, 15:09:28 »
Nei það er ekki æfing í kvöld
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #21 on: May 02, 2008, 15:45:04 »
Mig langaði bara að heyra frá forráðamönnum KK hvort það verða æfingar í kvöld, :-({|= föstudag 2. maí?
Neibb...  Það á eftir að gera helling uppi á svæði áður en við getum farið í þann pakka :)
Bara lítill tími gefist í svoleiðis hluti vegna undirbúnings bílasýningar..  Svo ég myndi segja ekki fyrr en eftir miðjan Maí í allra fyrsta lagi.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #22 on: May 02, 2008, 15:48:39 »
má alls ekki fella æfingarnar niður, var helviti gaman eins og þetta var i fyrra þar sem meðlimir fengu æfingarnar alltaf, það var mikið fjör. væri gaman ef það væri hægt að hafa það vikulegan viðburð. áhuginn a þessu sporti er það mikill.
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #23 on: May 02, 2008, 18:53:17 »
Ok, takk fyrir svörin.
Auðvitað gengur sýningin fyrir, en mig hlakkar til að prufa þessi æfingakvöld, eins og fleirum  :-".
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Æfingar?
« Reply #24 on: May 02, 2008, 19:17:07 »
Er hægt að vinna eitthvað upp á braut um helgina, gera eitthvað?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #25 on: May 02, 2008, 19:42:21 »
Er hægt að vinna eitthvað upp á braut um helgina, gera eitthvað?
Já þetta er rétta hugarfarið Elmar.Það er af nógu að taka:Það væri til að mynda möguleiki að nota dekaflekana sem eru upp á brautinni í að styrkja gólfið í stjórnstöðinni.Það vantar hurð á stjórnstöðina. Afganginn af dekkjunum í pyttinum þarf að henda upp á steypuna svo hægt sé að krabba dekkinn upp án þess að dekkjunum fylgi malarúrgangur.þetta er svona ca 1 trailer af dekkjum. Svo er grjót sem er staðsett við hlið brautarinnar í bremsukaflanum sem þarf að fjarlægja og sturta í gjótuna við byrjunina á brautinni.Ath með grjótið að það verður ekki fjarlægt með handafli.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #26 on: May 02, 2008, 21:13:19 »
Hvað eigum við að segja,mæting 10:00-10:30 í fyrramálið (laugardag)??
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #27 on: May 02, 2008, 21:19:44 »
ahh, nú er það prófalesturinn hjá mér, þið fáið ekki hjálparhönd frá mér í þetta skiptið.
Gísli Sigurðsson

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Re: Æfingar?
« Reply #28 on: May 03, 2008, 03:20:59 »
eigum við að reyna að stefna á það frikki?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #29 on: May 03, 2008, 11:31:10 »
Ég fer að leggja af stað,reyndar lyklalaus en það reddast.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #30 on: May 05, 2008, 11:19:37 »
Sælir félagar í Kvartmíluklúbnum.
Hvernig er það eru menn alveg að missa sig í stjórnsemini. Það að banna mönnum að koma sem áhorfendur á æfingarnar er nú bara rugl. Hvernig ætti framkvæmdin að vera? Þegar ég kæmi kanski á mínum bíl með alla fjölskilduna ættiég þá að skilja helmingin eftir fyrir utan hlið eða kanski alla og á Lúlli frændi að fá að fara inná enn ekki Stína frænka af því að er ekki með tippi og ekki 90 kíló. Hver á að ákvarða hver á að fá að fara inná draumalandið til að horfa á átrúnaðargoðinn renna eftir renningnum góða.
Væri ekki skinsamlegra að rukka um einhvern smápening 250 til 500 kall frekar enn að reka fólk í burtu. Það kæmi öruglega aldrei aftur. það skilja öruglega flest allir sem eru með einhvað annað en loft í hausnum að það kostar að reka svona batterí.

Ekki fara að gera þetta að einhverjum elítu klúbb einhverja útvaldra.
Við sauð svartur almúgin fáum nú ekki svo mikið að horfa á mótorsport. Ekki banna okkur að horfa á sportið. Ég skal frekar borga 500 kall til að fá að horfa á á æfingunum.
Svo er ekki hægt að skikka menn til að taka þátt í keppnum þó að þeim þikji gaman að spirna.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #31 on: May 05, 2008, 22:24:31 »
 =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #32 on: May 06, 2008, 17:57:40 »
Sælir,

Mín skoðun er að það eigi alls ekki að banna fólki að koma á svæðið sama hvað er í gangi,þvert á móti á að vekja athygli á því þegar eitthvað er að gerast.

Hins vegar finnst mér að þegar svæðið er opið og það er eitthvað í gangi þá eigi fast gjald á svæðið fyrir áhorfendur að vera 1000kr.Það er ENGIN ástæða til að hleypa frítt inn á svæðið.

Æfingar myndi ég hafa á laugardögum þegar það er ekki keppni sömu helgi og fyrir keppnishelgar á fimmtudögum.
Þáttökugjald á æfingum myndi ég hafa 2000kr sem er lægra en keppnisgjald.
Innifalið 1-2 aðstoðarmenn,fer eftir tæki.

 :-$
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Æfingar?
« Reply #33 on: May 06, 2008, 19:17:47 »
Varðandi test dagana þá er það nú þannig erlendis að þá er fólki vísað frá var nú bara vísað frá á donington park á föstudaginn síðasta ekki það að ég hafi verið sátt frekar fúlt  :cry:
En hér heima er sportið ekki alveg undir samskonar hatti.

Ég er hlynt þeirri hugmynd að rukka inn, sama hvort um er að ræða test daga, æfingar eða keppnir.
Tel það skapa tekjur til staffsins sem gæti þá þýtt  aukningu á staffi sem þýðir minna álag á staff, og stjórn getur kanski farið að vinna að þarfari málum en sinna ljósum og rukkunum í hliðinu og þá á ég við að fá fé til að byggja upp svæðið
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #34 on: May 06, 2008, 20:56:38 »
Við félagarnir höfum komið á æfingar og stakar keppnir í nokkur ár.
Stundum finnst manni alveg tilvalið partur af prógraminu að koma á míluna áður enn lengur er haldið inní borgina.

stundum stoppar maður kannski í 30mín mest ef lítið er að gera.
Ekki sanngjarnt að ætla rukka 1000kall ef það er dautt.

frekar hafa steady 500kall sama hvað er að gerast bara.

test og tune er ekki áhorfenda atburður heldur shakedown fyrir þá sem vilja fara löglega að því að stilla sýna bíla og komast að vandamálum með fyrirvara fyrir keppnir og eða æfingar.
maður fer ekki á æfingu á leikriti áður enn maður sér það eða hvað?

EDIT.
Hvað var málið með donington?
Ég fór á sunnudaginn, enn fékk VIP passa :P
Porsche Cup og BTCC er bara geðveikt live.
« Last Edit: May 06, 2008, 20:58:41 by gstuning »
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline haukurn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #35 on: May 06, 2008, 22:27:09 »
mer finnst að það ætti að láta borga fyrir að horfa á. 500 kall, eins og gstuning segir.
og að borga 2000 kall fyrir að taka þátt á æfingu finnst mer útí hött. finnst nóg að borga 7000 kall í sumargjald. klúbburinn ætti að geta fengið nægann pening bara fyrir það þegar allir meðlimir eru bunir að borga.
svo að ég segi
áhorfendur á æfingum= 500
akstursmenn= félagsgjald

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #36 on: May 06, 2008, 22:56:38 »
Keppendur eru rukkaðir fyrir að keppa,meirihluti þeirra sem eru á þessum æfingum keppa EKKI,þeir eiga að borga líka.
Það þurfa að vera TEKJUR svo það sé hægt að borga fólki fyrir sýna vinnu því ekki gengur vel að fá sjálfboðaliða.

Ekki vera svona rosalega samansaumaðir þegar það kemur að áhugamálinu.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #37 on: May 06, 2008, 23:58:35 »
það natturulega ma bara ekki banna ahorfendur a æfingum..
allti lagi að lata borga eitthvað slikk inn a æfingar, en meðlimir með skirteini ættu nu ekki að þurfa að borga sig inn að minu mati allavega. það eitt myndi lika selja fleiri skirteini.
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #38 on: May 07, 2008, 00:02:55 »
Að sjálfsögðu fá meðlimir frítt inn til að horfa eins og verið hefur. :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
Re: Æfingar?
« Reply #39 on: May 07, 2008, 00:11:24 »
:D eins og eg segi alltaf, marg borgar sig að vera meðlimur! buy people buy membership!
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1