Við félagarnir höfum komið á æfingar og stakar keppnir í nokkur ár.
Stundum finnst manni alveg tilvalið partur af prógraminu að koma á míluna áður enn lengur er haldið inní borgina.
stundum stoppar maður kannski í 30mín mest ef lítið er að gera.
Ekki sanngjarnt að ætla rukka 1000kall ef það er dautt.
frekar hafa steady 500kall sama hvað er að gerast bara.
test og tune er ekki áhorfenda atburður heldur shakedown fyrir þá sem vilja fara löglega að því að stilla sýna bíla og komast að vandamálum með fyrirvara fyrir keppnir og eða æfingar.
maður fer ekki á æfingu á leikriti áður enn maður sér það eða hvað?
EDIT.
Hvað var málið með donington?
Ég fór á sunnudaginn, enn fékk VIP passa
Porsche Cup og BTCC er bara geðveikt live.