Ég er til í að borga fyrir æfingar til að greiða staffinu
Einnig held ég að það sé gott að skoða þessi mál vel, margir góðir punktar komið fram eins og horfa frítt á æfingu kvöldið fyrir keppni, til hvers þá að mæta deginum eftir á keppni?
Einnig eins og áður hefur komið fram að hafa æfingar á fimmtudögum fyrir keppendur til að geta lagfært það sem þarf fyrir keppnir.
Einnig fanst mér rosalega flott það sem var gert fyrir síðustu keppni prenta út keppendalista fyrir fólkið en þá lauk skráningu í keppnina á fimmtudegi, ég styð það framtak alveg heilshugar