Smá uppfærsla fyrir jólin...
Boddy komið saman en vélarskifti ekki búin. Kom í ljós þegar var farið að skoða kvikindið nánar að bíllinn er eins og kaninn segir #number matching. Rétt blokk, gírkassi og drif. Þannig að vélarskifti eru í endurskoðun og væntanlega verður farið í að gera orginalinn upp, en verður uppfærður úr tbi í tpi. Aldrei hefur staðið til að stækka mótor eða fara í grindartengingar, mín skoðun er að sama hvað gert er, T-toppari verður áfram T-toppari og þar af leiðandi tappatogari ef að það er settur alvöru mótor í þess slags kvikindi.
Gleðileg jól, farið vel með ykkur og njótið vel