Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 954 on February 27, 2008, 21:23:00

Title: Úr sveit í borg........
Post by: 954 on February 27, 2008, 21:23:00
Langar að fylgja góðu fordæmi og setja inn nokkrar myndir af yfirhalningunni. Bíllinn er Camaro RS 1980 upphaflega 305 auto.
Title: Úr sveit í borg........
Post by: 954 on February 27, 2008, 21:31:15
Fyrst var að taka ´ann á hús....
Title: Úr sveit í borg........
Post by: 954 on February 27, 2008, 21:32:32
og svo var að fara að gera eitthvað...
Title: Úr sveit í borg........
Post by: Gilson on February 27, 2008, 21:38:19
glæsilegt !, það verður gaman að sjá þetta tilbúið....þó það sé mikil vinna eftir  :)
Title: Úr sveit í borg........
Post by: Frikki... on February 27, 2008, 21:41:05
flott project 8)
Title: Úr sveit í borg........
Post by: Gummari on February 27, 2008, 21:41:52
flott vinna verður örugglega flottur hjá þér bara ekki gefast upp :wink:
Title: Úr sveit í borg........
Post by: R 69 on February 27, 2008, 22:34:55
Glæsilegt.

Endilega halda áfram að senda inn myndir.
Title: Úr sveit í borg........
Post by: 954 on February 27, 2008, 23:50:12
Framendinn klár fyrir utan samsetnigu. Grind, framstykki, innribretti ofl komið úr polyhúðun
Title: Úr sveit í borg........
Post by: Skari™ on February 28, 2008, 00:20:48
Ójááá!! Endilega klára þennan. Vantar allveg 2nd gen Camaroa á göturnar 8)
Title: Úr sveit í borg........
Post by: einarak on February 28, 2008, 12:12:04
næs!! 100% fagmennska!
Title: Úr sveit í borg........
Post by: JHP on February 28, 2008, 13:09:44
Þetta er flott  8)
Title: Úr sveit í borg........
Post by: MoparFan on February 29, 2008, 20:34:17
Þetta er flott, þarna er verið að nýta vel þá aðstöðu sem er í boði, stærðarlega séð.  Greinilega eina vitið að smella honum í svona snúnings stand  :)

Má ég forvitnast hvaða stefna sé tekin með vél og hve mikið á að græja hann, fyrir götuna eða kvartmílu, eða er það gott báðumegin eins og Homeblestið  8)
Title: Úr sveit í borg........
Post by: 954 on February 29, 2008, 22:17:02
Stefan er á sb í 427 - 454 ca 5-600 ha og að græjan verði eins og sagt er, góð báðum megin.....
Er að spá í einhverju svona eða LS2
Title: Úr sveit í borg........
Post by: Moli on February 29, 2008, 22:39:28
Klárlega skólabókardæmi um hvernig á að standa að góðri uppgerð á bíl.  :smt023

Veistu nokkuð fastanúmerið á honum?
Title: Úr sveit í borg........
Post by: cv 327 on March 02, 2008, 14:42:54
Sæll.
 
Að þessari uppgerð er mjög vel staðið, til fyrirmyndar.  :smt023
Skelltu þér á big-blokkina, engin spurning.
 Bara mín skoðun.

Kv. Gunnar B.
Title: Úr sveit í borg........
Post by: firebird400 on March 03, 2008, 08:53:59
Þessi 454 er SMALL BLOCK  8)
Title: Úr sveit í borg........
Post by: 954 on March 14, 2008, 23:06:32
Fastanr er KE 304. Gaman væri ef einhver ætti gamlar myndir af kvikindinu og eins ef einhver vissi hvort hann hefði komið í orginal litunum eða rauður.
Title: Úr sveit í borg........
Post by: Moli on March 14, 2008, 23:25:58
Fann engar gamlar myndir. :(

Eigendaferill


15.12.2006    Ásmundur Jespersen    Kópavogsbraut 78    
02.12.2005        Örn Ingi Magnússon    Steinagerði 6    
11.06.1998        Benedikt Geir Ármannsson    Skógarhlíð 10    
05.11.1997       Kristbjörn Heiðar Tryggvason    Ægisgata 25    
05.10.1997        Sigríður Guðjónsdóttir    Vesturbraut 1    
10.11.1996        Jóhann Benedikt Hjálmarsson    Njarðvíkurbraut 52    
28.05.1996        Smári Ragnarsson    Skipholt 50e    
18.05.1996        Viðhald og nýsmíði ehf    Bauganesi 5    
02.09.1992        Magni Þór Mortensen    Þorláksgeisli 92    
07.09.1989        Guðni Sigurbjarnason    Bólstaðarhlíð 52  
24.09.1987        Paul B.Younce    Barmahlíð 14

Númeraferill

14.09.1989    KE304    Almenn merki
24.09.1987    JO4416    VLM - merki
Title: Re: Úr sveit í borg........
Post by: 954 on November 09, 2011, 00:01:26
Jæja er ekki kominn tími til að sýna ykkur hvað maður er að bjástra við þessa dagana. Eins og títt er um menn komna nálægt miðjum aldri þá gerði ég eins og svo margir aðrir, já fékk mér viðhald. Margir ykkar kannast við gripinn en svona er staðan í dag.
Title: Re: Úr sveit í borg........
Post by: 954 on November 09, 2011, 00:10:48
Aðeins fleiri myndir, svo er bara að muna að næst þegar ég ætla rétt aðeins að "massa" kvikindi að láta það duga að "massa" kvikindið bara létt. Upphaflega hugmyndin var sú að koma kraminu í þokkalegt ástand, skrapa upp mesta ryðið og rúllann svo. En það fór víst eitthvað úrskeiðis einhversstaðar á leiðinni..... :- :-kk
Title: Re: Úr sveit í borg........
Post by: 318 on November 09, 2011, 01:24:54
bara flottur 3gen, hvaða bíll er þetta eiginlega? :D
Title: Re: Úr sveit í borg........
Post by: íbbiM on November 09, 2011, 19:37:23
glæsilegt!!

var þessi dökkgrár með silfruðu kitti?
Title: Re: Úr sveit í borg........
Post by: Brynjar Nova on November 09, 2011, 21:09:05
Bara flott Ási  8-)
Title: Re: Úr sveit í borg........
Post by: Kowalski on November 09, 2011, 22:43:05
Flott þetta! Hvað er númerið á þessum 3rd gen?

Er annars eitthvað að frétta af þessum eldri?
Title: Re: Úr sveit í borg........
Post by: Ingi Hrólfs on November 10, 2011, 12:33:42
Virkilega flott hjá þér Ási og til hamingju með þennan áfanga. =D>

Kv
Ingi Hrólfs.
Title: Re: Úr sveit í borg........
Post by: 70 olds JR. on November 10, 2011, 13:07:54
Áttu bæði 2nd Gen og 3rd Gen?  =P~ =P~
Title: Re: Úr sveit í borg........
Post by: 954 on December 23, 2011, 21:55:52
Smá uppfærsla fyrir jólin...
Boddy komið saman en vélarskifti ekki búin. Kom í ljós þegar var farið að skoða kvikindið nánar að bíllinn er eins og kaninn segir #number matching. Rétt blokk, gírkassi og drif. Þannig að vélarskifti eru í endurskoðun og væntanlega verður farið í að gera orginalinn upp, en verður uppfærður úr tbi í tpi. Aldrei hefur staðið til að stækka mótor eða fara í grindartengingar, mín skoðun er að sama hvað gert er, T-toppari verður áfram T-toppari og þar af leiðandi tappatogari ef að það er settur alvöru mótor í þess slags kvikindi.
Gleðileg jól, farið vel með ykkur og njótið vel
Title: Re: Úr sveit í borg........
Post by: 1965 Chevy II on December 23, 2011, 22:02:54
Hann er virkilega flottur, þessi litur virðist mjög flottur á myndum allavega, hvaða litur er þetta?

Því ekki að grindartengja ? Þó ekki væri nema "bolt in", bíllinn verður miklu skemmtilegri í akstri.
Title: Re: Úr sveit í borg........
Post by: Brynjar Nova on December 24, 2011, 00:35:57
Til fyrirmyndar  =D>
Title: Re: Úr sveit í borg........
Post by: Guðfinnur on December 24, 2011, 00:52:20
Rosalega flottur 8-) 8-) 8-)
Title: Re: Úr sveit í borg........
Post by: chevy/Bird on December 24, 2011, 09:37:09
væri gaman að láta fylgja myndir af restini af bílunum þarna inni
Title: Re: Úr sveit í borg........
Post by: 954 on May 23, 2016, 21:04:57
Nýtt land, sama áráttan.....  batnar ekkert
80 bíllin er falur, er nokkurnveginn í sama ástandi.
Kveðja frá Norge, Ási