Jæja 98 dagar í fyrstu æfingu
og farinn að færast fiðringur í mann verð ég að segja....
hef lítið sem ekkert gert í vetur nema bara fínesera smá nítrókerfið , eins og áður kom fram er ég kominn núna með tvöfalt nítrókerfi sem ég á eftir að prófa á brautini
2 flöskur , 2 hitamottur fyrir sitthvort kerfið.
Hér sést svo kerfið sem ég bætti við!! wet kit single Nozzle
- einnig sést á myndinin vacuum pumpan góða frá GZ motorsport sem ég plantaði síðasta vetur (algjör snilld)
hér er svo platan sem ég hef verið að keyra á!! , eins og sést líka þá er ég að taka bensín af sömu lögnini inná báðar bensínspólurnar, sú lögn kemur frá standalone fuel celluni þannig að ég er ekki að taka neitt bensín frá bílnum sjálfum (fuel-railunum)
-er líka með tvöfalt Purge kerfi inná sama takkann til að loftæma lagnirnar
Standalone bensín cellan sem supportar bæði kerfin , hún er stillanleg high pressure dæla (hef verið að keyra á 50-60psi þrýsting ) og nota svo fuel pressure switch sem slær kerfinu út í 38psi
btw. það vantar hlífina þarna inná myndina sem er á milli cellunar vélar það er aðskilið rými.
Nú er bara að bíða rólegur...
kv bæzi