Author Topic: Corvette C5 "BÆZI" - Til sölu -  (Read 76045 times)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #80 on: February 12, 2012, 09:46:41 »
Þetta er alveg orðið rugl flott setup sem þú ert með  :wink:

Takk fyrir það Raggi

Þetta er flott Bæzi - þú ert þá væntanlega að yfirgefa TD flokkinn?

Nei ekkert endilega, ætla að vera opinn fyrir öllu bara keyri bara með skemmtilegustu mönnunum í hvert skipti  :mrgreen:



keypti þessi í Október í BJB




DOT  :lol:
svo á ég til lítið notaða 26" DOT slikka líka, vantar bara Radialinn  :mad:

en ef vil reyna að ná almennilega út úr setupinu þá fer ég í HS með racegas í selluni....
ætla líka að reyna bæta eitthvað NA tímann minn líka þ.a.s. (nítró laus)

en vil samt vera gjaldgengur í allt ( í TD, HS og jafnvel TS ef ég kemst í einhverja Radial slikka )

kv Bæzi

BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #81 on: February 12, 2012, 10:21:17 »
Búinn að vera að drepast úr áhuga síðustu viku

og það var vaðið úr einu í annað



bíllinn tjakkaður uppí í góða vinnuhæð

Eftir síðustu ferð uppá braut í sumar fann ég víbring frá driflínuni og fannst lílegast að það væri difskaftspúði, ákvað því að kíkja á það snöggvast þar sem maður er að verða orðinn býsna klár að rífa þetta í og úr...  :mrgreen: snýst allt um að vera með réttu græjurnar.


pústið niður





tillt undir kassann


ekki alveg í fócus sumar myndir  :cry:

hjólastellið niður



kassinn úr






fremri púði orðinn slappur var farinn að nuddast utan í túbuna

þannig að ég þarf að skipta um púða , set nýjar legur framan og aftan í leiðini og læt svo ballencera skaftið
.... svo bara í með draslið aftur.

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #82 on: February 12, 2012, 10:36:03 »
bara flottur =D> en hvernig er það á ekkert að fara skifting í  ???
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #83 on: February 12, 2012, 10:52:14 »
bara flottur =D> en hvernig er það á ekkert að fara skifting í  ???

sæll Stjáni jú það er stefnan að prófa eitthvað Auto í sumar

er þegar kominn með hingað heim byggðan 4l60e með vacuum ventlabodyi og non lock up multi disk converter

en mig vantar en ýmislegt til að klára swappið

SFI Flexplötu, stærra drifskaft og púða, wiring harness, shifter, cooler ofl smá dót

safna safna safna......

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #84 on: February 12, 2012, 11:30:58 »
Ja hérna. maður slefar nú bara við að skoða þennann þráð. Held að ég ætti nú bara að hætta við að selja cammann og fara að upgrada meira til að komast með tærnar þar sem þú ert með hælana.
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline palmisæ

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 278
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #85 on: February 12, 2012, 18:03:36 »
Þetta er stórglæsilegt hjá þér :D
Pálmi Sævarsson

Pontiac Trans Am 25th Anniversary - Blown LT4 396

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #86 on: February 14, 2012, 19:54:10 »
Þvílíkur fagmaður 8-)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #87 on: February 16, 2012, 11:02:24 »
Takk fyrir það strákar  :mrgreen:


bara flottur =D> en hvernig er það á ekkert að fara skifting í  ???

hér er gírinn kominn í hús

"Highly Modified 4l60e vacuum Valve body, 5 pinion planetary, heavy duty clutches, Kevlar band"
smíðuð af Vette Doctors í New York fyrir nokkrum árum síðan í nítró C5 Z06 Vettu 422ci






"multi disk precision nitrous converter" NON lock up (manual lock up)
3800 stall skilst mér



Stefnt á að prófað þetta setup eitthvað í sumar ef ég verð búinn að safna öllu í swappið      $$$$$$    [-(

kv Bæzi

« Last Edit: February 16, 2012, 11:04:27 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #88 on: February 16, 2012, 14:07:40 »
nú gerist það \:D/ \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #89 on: February 16, 2012, 22:17:22 »
Þessi bíll hlýtur að vera í vitlausum þráð, var ekki annars einhver draumabílaþráður í gangi hérna
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #90 on: February 19, 2012, 17:23:06 »
Þetta er rosa flott hjá þér Bæzi.  8-)

Mig vantar svona transmission jack. Hvar fékstu þinn?

Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #91 on: February 19, 2012, 17:50:21 »
Þetta er rosa flott hjá þér Bæzi.  8-)

Mig vantar svona transmission jack. Hvar fékstu þinn?



Takk fyrir það

náði mér í hann í haust í N1 á útsölu  :mrgreen:

gírkassatjakkurinn og legubrettið er algjört möst, reyndi þetta einu sinni áður án þeirra og hét mér því þá að reyna þetta ekki aftur inní skúr á búkkum.


kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #92 on: February 19, 2012, 23:27:02 »
Ægir,ég hélt nú að svona lagað væri til í nánast hvaða sjoppu sem er í USA.

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #93 on: February 20, 2012, 03:46:55 »
Ægir,ég hélt nú að svona lagað væri til í nánast hvaða sjoppu sem er í USA.

Ég hef ekki séð þá svona "compact". Þeir sem ég hef séð eru glussa tjakkar með löngu skafti sem er ómögulegt að hreyfa þegar tjakkurinn er kominn undir bílinn.

Bæzi, Það er svolítið langt fyrir mig að fara í N1. Hvaða tegund er þetta?
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #94 on: April 22, 2012, 16:15:49 »
Jæja ekkert gerst hér lengi í þessum þræði

En ég kláraði að koma vacuum pumpuni fyrir




Mokaði svo gír-kassanum undir aftur, setti aðra drifskaftspúða og nýjar legur í drifskaftið




svo setti ég á númer fyrir páska og fór út að keyra   =D>
 
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #95 on: April 22, 2012, 16:27:18 »
Næsta vers Búrasmíði.....


Eða viðbót við 6pt bogan sem fyrir var og fékk ég í verkið snillinginn hann Kjarra (Kjartan Viðarsson) oftast kenndur við DSM eða gráan 2ltr TURBO eclipse þeir sem ekki vita hver hann er.
þvílíkur fagmaður þar á ferð  :shock:


Mælaborðið úr

+
Sætin úr




síðan byrjaði Kjarri að smíða


bolt on boginn rifin úr svo hægt væri að rífa fremri helminginn úr fyrir málingu


Allt klárt fyrir málingu (Dabbi vinur ætlar að græja það)

more later.....
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #96 on: April 22, 2012, 19:38:19 »
þetta er eitursvalt hjá þér Bæzi   8-)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #97 on: April 27, 2012, 08:02:35 »
þetta er eitursvalt hjá þér Bæzi   8-)

 :lol:





Dabbi vinur ad gera klart undir malingu






naegur mannskapur i verkinu





kv Baezi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #98 on: April 27, 2012, 13:46:14 »
Það er bullandi fagmennska í gangi  =D>
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Re: Corvette C5 "BÆZI"
« Reply #99 on: April 28, 2012, 12:12:16 »
Þvílíkur töffari