Author Topic: Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!  (Read 21107 times)

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #20 on: June 21, 2007, 19:58:01 »
er ekkert gefið upp hverjir það eru sem eru skráðir..
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #21 on: June 21, 2007, 20:18:30 »
Quote from: "Óli Ingi"
er ekkert gefið upp hverjir það eru sem eru skráðir..

Veit ekki hvort það er venjan... En ég skal allavega gefa það upp strax að við erum líklega að tala um allavega 2 stelpur  8)

Vonandi fleiri   :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #22 on: June 21, 2007, 22:25:36 »
Update, síminn stoppar varla..:)

1 x 13,90
1 x SE
1 x MS
1 x MC
2 x 14,90
5 x GT
7 x OF

1 x 600 hjól
4 x 1000 hjól
1 x 1300 hjól

Samtals 24...  Koma svo...

Var ekki betri þáttaka í 13,90 - 14,90 - SE - MC í fyrra?

Kannski svona seinir að taka við sér :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #23 on: June 21, 2007, 22:33:40 »
ef það mæta ekki lfeyrri i 13,90 þá máttu skrá mig í OF valli  :lol:  svona Án djóks  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #24 on: June 23, 2007, 19:43:49 »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #25 on: June 23, 2007, 20:43:31 »
Úrslit dagsins voru:

OF:
1. Kristján Skjóldal - Camaro Pro Mod 1967
2. Einar Þór Birgisson - Camaro 1992

GF:
1. Rudolf Jóhannsson - Pontiac Tempest 428cid 1965
2. Finnbjörn Kristjánsson - Volvo kryppa

GT:
1. Steindór Björn Sigurgeirsson - Mitsubishi Evo
2. Ingólfur Arnarson - Chevrolet Corvette

14,90
1. Sergiusz Miernik (Sergio) - Opel Astra
2. Árný Eva Sigurvinsdóttir - BMW 330i touring

13,90
1. Alfreð Fannar Björnsson - Honda Civic type-R
2. Tanja Íris Ólafsdóttir - Chevrolet Camaro

1000 hjól:
1. Davíð S. Ólafsson
2. Jóhannes Sigurðsson - Suzuki GSXR

1300 hjól:
1. Gunnar Grétarsson - Suzuki
2. Ólafur F. Harðarson - Yamaha YZF600R6


Correct my if i'm wrong :)

Þakka fyrir frábæran dag  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #26 on: June 23, 2007, 23:52:49 »
ja geggjaður dagur nema ég er þvíligt sólbrunnin  :lol:  :lol:  var svona gulur en er orðinn svona rauður nuna ----> :oops:    :lol:  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #27 on: June 24, 2007, 00:20:33 »
Ég þakka starfsfólki fyrir mig,þetta gekk fínt fannst mér,ræsirinn sérlega góður,ekkert hangs eftir að stage ljósin voru kveikt.

Ég vona að það verði bleyttur vegurinn fyrir næstu æfingu/keppni það er ekki boðlegt að láta okkur keyra þetta svona.

Óska sigurvegurum dagsins til hamingju með árangurinn. =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sergio

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #28 on: June 24, 2007, 00:21:35 »
þegar ég vaknaði í morgun og fór ut þá bara truði ég ekki að það sé hægt fá svona yndislega veður

þetta var æðsilegt keppni, sérstaklega þar sem þetta var mitt fyrsta
Sergio M.

Sigurvegari Olís Götuspyrnu 2008 í 4 cyl. flokki

Mercedes-Benz E500 14.04 @ 98mph

Opel Astra 1.6 Turbo - Seldur
( 15.066 @ 92.0 mph )

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #29 on: June 24, 2007, 00:48:44 »
Þakka öllum þeim sem störfuðu að þessari keppni kærlega fyrir mig.


Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #30 on: June 24, 2007, 01:36:46 »
1300 hjól:
1. Gunnar Grétarsson - Suzuki
2. Ólafur F. Harðarson - Yamaha YZF600R6



afhverju 600 hjól i 1300flokki? :)
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #31 on: June 24, 2007, 03:25:35 »
ég get svo svarið það að ég er eins og sólþurkaður tómatur í andlitinu eftir þenna dag, ég var þarna frá tæplega 11 til enda,  var sona hálfgert 1's manna pit crew hjá tönju á camaronum, sem náði feiknargóðum árangri, 14,16 á bone stock lt1 camaro, flottur árangur á stelpuni í sínu fyrsta móti ever,

þetta var gífurkega gaman, gt flokkurinn var mjög skemmtilegur, ég skildi samt ekki alveg OF flokkin, var einar ekki að taka besta tíman?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #32 on: June 24, 2007, 12:04:06 »
Quote from: "Bc3"
1300 hjól:
1. Gunnar Grétarsson - Suzuki
2. Ólafur F. Harðarson - Yamaha YZF600R6



afhverju 600 hjól i 1300flokki? :)

Það mætti enginn annar í 600 eða 750 flokk..  Svo hann ákvað að skella sér bara í 1300.. :lol:

Og stóð sig bara vel á litla hjólinu sínu þar  8)  Hann var meðal annars með besta tímann í tímatökum í 1300 flokk  :P
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #33 on: June 24, 2007, 15:35:28 »
Hver brann ekki uppá braut? :D

Annars fín keppni.. fór fínt gúmmí brautina , sá samt að ég var byrjaður að færa burnout nær ljósunum.

Ræsir hefði mátt vakna fyrr til að mæta en það leystist allt :)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #34 on: June 24, 2007, 15:50:21 »
Quote from: "Racer"
Hver brann ekki uppá braut? :D

Annars fín keppni.. fór fínt gúmmí brautina , sá samt að ég var byrjaður að færa burnout nær ljósunum.

Ræsir hefði mátt vakna fyrr til að mæta en það leystist allt :)



 :oops:  :oops:  Reyni að redda því fyrir næstu kjeppni


En annars bara takk allir fyrir frábæran dag og geggjaða kjeppni.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #35 on: June 24, 2007, 18:12:16 »
Ég er svo bruninn eftir að hafa verið í eldvarnagallanum að það er engu líkt.
Ég vill þakka starfsfólkinu sérstaklega sem stóð sig súpervel í öllum þessum hamagangi.
Fyrstu tölur með áhorfendur eru rúmlega 300 manns sem borguðu sig inn svo eru félagsmenn þeir fengu frítt og einhverjir sem mættu áður en við náðum að rukka inn. Heildartölur eru sennilega rúmlega 350 manns sem er asskoti gott.  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #36 on: June 24, 2007, 18:20:51 »
Þakka fyrir góða keppni og vil líka þakka keppendum fyrir að vera mjög þolinmóðir við mig sem nýbyrjaðan Uppröðunnarmann :oops:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Sergio

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #37 on: June 24, 2007, 18:32:40 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég er svo bruninn eftir að hafa verið í eldvarnagallanum að það er engu líkt.


þu varst lika ekkert smá heitur í þessu  :oops:


 :lol:
Sergio M.

Sigurvegari Olís Götuspyrnu 2008 í 4 cyl. flokki

Mercedes-Benz E500 14.04 @ 98mph

Opel Astra 1.6 Turbo - Seldur
( 15.066 @ 92.0 mph )

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #38 on: June 24, 2007, 20:12:28 »
Quote from: "Sergio"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég er svo bruninn eftir að hafa verið í eldvarnagallanum að það er engu líkt.


þu varst lika ekkert smá heitur í þessu  :oops:


 :lol:
haha, er þetta þessi eldvarnargalli... :lol: ég var alveg viss um að hann væri bara eitthvað að flippa :oops: :D
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #39 on: June 24, 2007, 22:38:58 »
Quote from: "gaulzi"
Quote from: "Sergio"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég er svo bruninn eftir að hafa verið í eldvarnagallanum að það er engu líkt.


þu varst lika ekkert smá heitur í þessu  :oops:


 :lol:
haha, er þetta þessi eldvarnargalli... :lol: ég var alveg viss um að hann væri bara eitthvað að flippa :oops: :D

Hægt er að fá gallann leigðan ef fólk vill komast í discó fíling.
Hjálmur og hanskar fylgja með.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged