Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - firebird400

Pages: [1] 2 3 ... 109
1
Óska eftir að kaupa kína fjórhjól

Helst JIANSHE MOUNTAIN LION eða sambærilegt

Er jafnvel tilbúinn að skoða biluð hjól.

Svarið hér, í PM eða í síma 6969468

Kv. Agnar

2
Fyrirtæki sem heitir Dæluhúðun tekur svona að sér

3
Bílarnir og Græjurnar / Re: Cal Trac smíði.
« on: April 05, 2012, 17:10:36 »
Ég notaði 3/4 tommu rod enda sem voru í ladder link-unum sem voru undir honum.

Þetta er ekki dýrt í summit, hvað kosta þeir hér heima ?

http://www.summitracing.com/parts/SUM-MAX12/

14mm rústfríir kostuðu 14000 kr. stk. þegar ég var að skoða þetta.

Bíllinn verður á hold einhvað lengur en það er alveg spurning hvort maður fari ekki bara í þessa af summit láti maður verða að þessu.

Ég þarf að hækka bílinn aftur svo svona smíðar ýttust einhvað neðar á listann.

Ég var nú samt búinn að ákveða að ef ég seldi fjórhjólið þá færu þeir aurar í bílinn, spurning hvað gerist í þeim málum með vorinu.

4
Bílarnir og Græjurnar / Re: Cal Trac smíði.
« on: March 19, 2012, 18:23:48 »
Hvað borgaðir þú fyrir rótendana og hvar fékkstu þá.

Ég hef tvisvar farið af stað með að smíða þetta í bílinn hjá mér en blöskrað verðið á þessum endum.

Ég var að pæla í að nota 14mm. Það er kannski bara of stórt og þar með of dýrt  :???:

5
Bílarnir og Græjurnar / Re: Kúl
« on: March 06, 2012, 18:26:43 »
Maður verður að verða sér út um svona dekk og felgur, bara svalt.

6
Bílarnir og Græjurnar / Re: Kúl
« on: March 04, 2012, 18:12:33 »
Já mjög kúl

7
Bílarnir og Græjurnar / Re: 73 Firebird
« on: February 27, 2012, 20:24:03 »
Duglegur ertu Ási.

Þessi er búinn að fá að malla vel og lengi hjá þér.


8
Bílarnir og Græjurnar / Re: Chevy S10 uppgerð..
« on: February 22, 2012, 18:35:45 »
Hvað er í þessum mótor, er þetta 350 ?

9
Bílarnir og Græjurnar / Re: Corvette C5 "BÆZI"
« on: February 16, 2012, 22:17:22 »
Þessi bíll hlýtur að vera í vitlausum þráð, var ekki annars einhver draumabílaþráður í gangi hérna

10
Alls konar röfl / Re: 5/8 koparrör (eir)
« on: February 14, 2012, 10:03:15 »
Vökvatengi hugsanlega

Sími 4214980

11
Ég keyrði þennann þegar Teitur átti hann og verð bara að segja að þetta eru svo sick skemmtilegir bílar, og verður væntanlega orðinn ennþá betri eftir breytingarnar.

Flott verkefni hjá þér Thumbs up ;-)

12
Bílarnir og Græjurnar / Re: Chevy S10 uppgerð..
« on: December 02, 2011, 23:51:24 »
Kiddi það vantar ekki að það sem þið takið ykkur fyrir er gert 100%  =D>

Það glittir í Dominator á einni myndinni, settu þá vél í hann  :lol:

13
Til sölu 2008 árg. af Kawasaki KFX450R fjórhjóli

Hjólið er hvítt og svart

Lítið notað, hefur í raun ekkert verið notað síðan árið 2009.


Á hjólinu eru:
Stærra Grab-Bar að aftan
Plötur undir grindinni
Plötur undir framfjöðrun
Plata undir bremsudisk og tannhjóli
Nurf-Bars
Stýrisupphækkanir
Kraftkútur frá MotoWorks
Razr afturdekk
No-toil loftsía
Opið loftsíubox

Með hjólinu fylgir:
Orginal afturdekk
Orginal pústkútur
Orginal loftsía
Handahlífar
Sliskjur, nógu langar til að aka hjólinu upp á pallbíl, mjög léttar og góðar

Hjólið hefur alltaf verið geymt inni, það flýgur í gang og það er ekki ryð punktur á því

Frábært vetrarleiktæki, frábært sumarleiktæki, enda græja sem mokvinnur og klikkar bara ekki.

Það er ekki betur búið, betur farið hjól í boði á markaðnum í dag á þessu verði

Ásett verð 790 þús. og er ég til í að skoða skipti á bíl á svipuðu verði

Annars er ég til í slá verulega af því gegn staðgreiðslu

Upplýsingar í síma 6969468

14
Bílarnir og Græjurnar / Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« on: November 16, 2011, 20:55:47 »
Gat verið að þú færir einhvað að rífa þig hehe

Jújú allt gott sem þaðan kemur en ég er gamall kall, so AMG it is  :wink:

15
Bílarnir og Græjurnar / Re: 2013 Ford Shelby GT500 5.8L
« on: November 16, 2011, 15:03:01 »
Alveg sama hvort þetta er 650 hp eða 750 hp eða hvort þetta sé Ford eða GM

Það er ekki séns að ég reyndi að koma svona kassabíl í 200 mph

Fáið ykkur bara AMG Benz strákar  :twisted: :lol:

16
Bílarnir og Græjurnar / Re: Camaro 68, Uppgerð
« on: November 16, 2011, 14:57:09 »
Virkilega flott hjá ykkur.

Hlakka til að sjá næsta video

Þessir bílar geta nefnilega verið svo hrikalega flottir

17
Er til í að skoða skipti á einhvers háttar ferðavagni, fellihýsi, tjaldvagni o.s.f.v.

Góð staðgreiðlukjör í boði

18
Til sölu hrikalega gæjalegt KFX450R árg. 2008

Hjólið er lítið notað og hefur nánast ekkert verið notað síðan sumarið 2008. Kannski einusinni eða tvisvar í léttan prufurúnt.

Það er með:
Hlífðarplötu undir stellinu
Hlífðarplötum undir fram-fjöðrun
Hlífðarplötu undir tannhjóli og bremsudisk
Upphækkun á stýri
MotoWorks Kraft kút
Stærri Grab-Bar að aftan
Razr afturdekk (orginal eru varla hálfslitn og fylgja með)
No-Toil loftsíu (orginal fylgir með)
Nurf-Bars með neti.

Hjólið hefur alltaf verið geymt inni og það er ný olía og olíu sía á því

Með hjólinu geta fylgt sliskjur eftir samkomulagi

Sennilega eitt besta eintakið af þessum hjólum á landinu.

Verð 790 þús.
Ekkert áhvílandi
Skoða skipti á ódýrari
Fæst á góðri staðgreiðslu
Upplýsingar í síma 6969468


19
Mótorhjól / Re: a Storm is coming
« on: April 05, 2011, 22:16:36 »
Eru þetta sem sagt tvær túrbínur, ein hefðbundin í pústi og hin knúin áfram beint af vélinni ?

20
Þetta er flott

Líka cool að Lexusinn sé loksins að koma heim í "toyotu"

Pages: [1] 2 3 ... 109