Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - stedal

Pages: [1] 2 3
1
Almennt Spjall / Re: Spoiler kit smíði.
« on: May 21, 2011, 12:35:42 »
Sævar Snorrason hefur gert þetta.
866 2857

2
Alls konar röfl / Re: Vélarskipti í Toyota Hilux '91
« on: April 12, 2011, 23:27:08 »
Þú þarft kúplingshús af dieselkassa, vatnskassa úr diesel bíl, hráolíusíu dótið og pönnu og olíupickup úr diesel klafabíl ef þinn er á klöfum.
Ég fór mjög einfalda leið að þessu. Tók vélartölvuna úr og því sem henni fylgdi í húddinu en notaði það sem eftir var fyrir diesel vélina. Það er smurþrýstingur, hitamælir, startari og alternator. Reyndar þurfti ég að verða mér út um utan á liggjandi regulator fyrir alternatorinn sem var svo smá maus að tengja.
Það þarf að finna svissstraum í ádreparann á olíuverkinu og svo tengja stórt relay og þrýstihnapp til að hita glóðarkertin.
Ég lét bensíndæluna bara vera í tanknum en tók öryggið úr fyrir vélartölvuna svo að hún var bara dauð. Reyndar mjög góður kostur að geta kveikt á henni eftir þörfum.
Þetta er svona einfalda leiðin held ég í hnotskurn. Svo er hægt að flækja þetta ægilega og færa rafkerfi á milli og vera ægilega pjattaður með forhitarann í svissinum en það er ekki alveg minn stíll :wink:

Getur bjallað í mig ef þig vantar nánari upplýsingar.
6900628

3
Varahlutir Óskast Keyptir / ÓE 360AMC
« on: May 11, 2010, 23:45:50 »
Vantar 360AMC og helst 727 skiptingu með. Er með 12000 punda rafmagnsspil í sléttum skiptum fyrir góðan mótor. (Nýtt í kassanum).

Stefán Dal, 690-0628

4
Mótorhjól / Sýnið hjólin ykkar
« on: April 08, 2008, 18:59:50 »
Verður  að fiffa einhvað svona undertail dæmi fyrir númerið Burger! Helsvöl naðra!

5
Hann stendur niðrí kjallara í Brimborg hjá notuðum bílum. Er frekar sjúskaður. Ég tók myndir af honum um daginn. Reyni að henda þeim inn.

6
Alls konar röfl / Laddi alltað góður
« on: March 11, 2008, 19:49:18 »
Quote from: "Gilson"
Quote from: "Moli"
Kallinn er út af fyrir sig fínn en.... VÁ ZikZak auglýsingarnar...  :smt022  :smt021  #-o  :smt091  :smt076  :smt093


gaaaaavöööööð  :lol:. maður er að verða geðveikur á þessu. Maður fer að hætta að hlusta á útvarpn :?


Samt skárri en helvítið hann Ásgeir í tölvulistanum! :shock:

7
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Jeep Cherokee "74
« on: March 11, 2008, 18:53:09 »
Þessi Waggi er á Akureyri. Getur verið að hann sé með parket í dag.




8
Alls konar röfl / þróunarkenningin
« on: February 26, 2008, 20:37:22 »
Ég ætla að vitna í Albert Einstein.

Quote
Ég veit ekki hvaða vopn verða notuð í þriðju heimstyrjöldini. En í þeirri fjórðu verður barist með kylfum og grjóti.

9
Almennt Spjall / Spjallið
« on: February 25, 2008, 18:57:26 »
Hérna má funda við fræðimenn,
Um Ford og Kadilljáka
En einnig ræða og rífast í senn.
Við kynsvelta fermingarstráka.



Hvernig væri að hafa inngöngupróf inn á spjallið með því að láta hvern nýjan meðlim botna stöku?

10
Ýmislegt Til Sölu/Óskast / Óska eftir rallýdóti!
« on: February 21, 2008, 12:20:00 »
Vantar intercom, hjálma, eldvarnargalla, skó og handska. Verður að vera í góðu ástandi.

Ólafur Ingi: 898-6226

11
Almennt Spjall / hörumungur
« on: February 19, 2008, 17:41:58 »
Bara töff 8)

12
Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt / Vantar 318...
« on: February 08, 2008, 01:16:18 »
Vantar 318. Helst með beinni innspýtingu. Er með Cherokee grams ef einhver áhugi er á slíku braski.

Stefán Dal. 690-0628

13
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Fyrsti bíllinn
« on: January 17, 2008, 12:58:59 »
Fyrsti bíllinn sem ég keypti var Willys CJ5 ´64. 350 Pontiac, TH400, 36"Mudder, NoSpin að aftan og soðinn að framan. Alveg hreint besti byrjendabíllinn fyrir 16 ára gutta  :lol:


Var meira að segja með æfingarakstur á þessu 8)

14
Bílarnir og Græjurnar / Flottur traktor..
« on: November 22, 2007, 18:26:26 »
Ha?

15
Bílarnir og Græjurnar / Flottur traktor..
« on: November 20, 2007, 20:11:16 »
Samkvæmt þessu http://sv.wikipedia.org/wiki/A-traktor  er þá eitthvað sem stendur í vegi fyrir því að taka fólksbíl, breyta gírkassanum þannig að hann komist bara í 35kmh. rífa úr honum aftursætin og fá hann skráðan sem Dráttarvél? Dráttarvélar prófið máttu nefnilega taka 16 ára á Íslandi.
Ég veit amk. um einn Willys sem var skráður sem dráttarvél hér á landi.

Má ekki athuga þetta?

16
Leit að bílum og eigendum þeirra. / eitt garðastaðaskrautið enn
« on: November 04, 2007, 01:56:42 »
Hvar er efsta myndin tekin? Og hvaða Willys er þetta á henni?

17
Almennt Spjall / Langar að vera með!
« on: August 20, 2007, 18:33:26 »
Þá verð ég að hætta við það.

En ég á Intruder 700 ´86. Er eitthvað til fyrirstöðu að mæta því?

18
Almennt Spjall / Langar að vera með!
« on: August 19, 2007, 22:11:11 »
Hvað með Econoine tröllin sem kepptu á 44" í forskots flokk eða eitthvað álíka í gamla daga? Voru eitthver slys á þeim?

Og hvernig er það ef ég set hann á 31"?

Þetta er bíll sem fær fulla skoðun á hverju ári og var breytt af fagmönnum. Allar nótur til.

19
Hann biður mig alltaf um að bóna greyið á hverju vori en ég hef aldrei tíma í það. Er að fara rosalega illa þarna. Var smíðað nýtt púst undir hann fyrir tvemur árum. Held að það sé það eina sem hefur verið gert fyrir þennan bíl síðasta áratuginn.

20
Almennt Spjall / Langar að vera með!
« on: August 19, 2007, 20:46:57 »
Já reikna þá bara með því að mæta á næstu æfingu :D
Er ekki skráning á staðnum?

Pages: [1] 2 3