Author Topic: Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???  (Read 5758 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
« on: March 12, 2008, 22:48:18 »
Var það ekki Þ. Jónsson (Vélaland) sem flutti inn einhvern kappakstursbíl
(Formula 2/3000) sem var svo til sýnis reglulega hér um árið, m.a hjá Brimborg, fór hann aftur út?  :?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
« Reply #1 on: March 12, 2008, 23:58:32 »
Sá hann fyrir utan vélaland síðasta vetur og var greinilega búinn að standa þar í eitthvern tíma, var byrjað að falla á dótið :?
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
« Reply #2 on: March 13, 2008, 01:36:45 »
Þetta er Formula 3000 bíll, ég hef keyrt þetta apparat, ferlega skrítið.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
« Reply #3 on: March 13, 2008, 07:49:14 »
Þetta kom uppá braut um árið,Jón kawi spyrnti á þessu og náði ágætis árangri 13 eitthvað minnir mig :?:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
« Reply #4 on: March 13, 2008, 09:10:28 »
Noohh Jón er greinilega laumu kvartmílu kall hann á líka einhverja verðlaunapeninga fyrir hjólamílu á race hjóli sko kallinn
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline stedal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
« Reply #5 on: March 13, 2008, 12:53:54 »
Hann stendur niðrí kjallara í Brimborg hjá notuðum bílum. Er frekar sjúskaður. Ég tók myndir af honum um daginn. Reyni að henda þeim inn.
Stefán Dal

Jeep CJ5 V8 360ci. ´80
Mazda6 TD2.0 ´03

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
« Reply #6 on: March 13, 2008, 15:08:19 »
Quote from: "stedal"
Hann stendur niðrí kjallara í Brimborg hjá notuðum bílum. Er frekar sjúskaður. Ég tók myndir af honum um daginn. Reyni að henda þeim inn.

Var einmitt að spá í hvaða bíll þetta væri í gær þegar ég kíkti þarna...
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Brimborg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 28
    • View Profile
Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
« Reply #7 on: March 14, 2008, 07:09:44 »
Brimborg eignaðist bílinn núna í febrúar 2008 og við reiknum með að senda hann á bílasafnið á Ystafelli fyrir norðan til varðveislu og lagfæringa.

Hann ætti vonandi að geta verið þar til sýnist næsta vor/sumar ásamt fleiri glæsikerrum.

Kveðja
Brimborg
Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri

Offline Raggi-

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
« Reply #8 on: March 14, 2008, 08:32:00 »
er einhver verðhugmynd á þennan kagga
væri til í nað kaupann, eigann í nokkurn tíma og gefa samgöngusafninu á Ystafelli eftir uppgerð
Ragnar G. Jónsson
Subaru Legacy Wagon '98 2.0
Daihatsu Sirion '98 1.0 12v
Nissan Vanette Cargo '00 2.3 Diesel

Áður:
10x Daihatsu - 1x Nissan - 1x BMW
1x MMC - 1x Toyota - 1x Ford

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
« Reply #9 on: April 03, 2008, 15:52:35 »
Sá bíllin í brimborg 2006  :smt040  :smt079
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
« Reply #10 on: April 03, 2008, 16:42:40 »
Á einhver mynd af þessu dóti?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Kappakstursbíll
« Reply #11 on: April 03, 2008, 16:54:46 »
Sælir félagar. :)

Þessi bíll er að því að ég best veit kominn á Samgönguminjasafnið að Ystafelli.

Ég ætlaði að fá hann lánaðann í myndatöku fyrir plaköt sem á að nota í umferðarátak og var búinn að fá loforð um bílinn, en vegna einhvers innanhúss misskilnings hjá Brimborg þá var búið að senda bílinn norður þegar til átti að taka.
Þetta reddaðist samt allt saman og útkoman var flott. :!:

Bíllinn var að ég held Formula Ford með 1.3L ford mótor.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
« Reply #12 on: April 03, 2008, 17:21:13 »
eru ekki til einhverjar myndir fa þessari græju??
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Gauti90

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
« Reply #13 on: April 03, 2008, 17:59:56 »
maður væri allveg til í að sjá myndir af þessari græu :P
Ford Capri GT 74'

Volvo 244GL 81'(Varhlutir Til Sölu)

Chevrolet Blazer s-10 Sport 92'

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
« Reply #14 on: April 03, 2008, 19:57:21 »
Þessa mynd tók ég c.a. 1981 á fínni bílasýningu á Húsavík. Þetta tæki lætur nú ekki mikið yfir sér.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Kappakstursbíll (Formula 2/3000) bíll???
« Reply #15 on: April 03, 2008, 23:17:38 »
þetta er nú ljóta apparatið  :?
ég hélt að þetta væri svona formula 3000 bíll
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE