Ég átti nú ekki merkilegan bíl fyrst, en ég fékk hann þegar ég var 15, allann klesstan frá systur minni.
en það var þessi forkunnarfagri hyundai Scoupe 1,5l Ls módel ár 1992
ég pimpaði hann aðeins upp eins og var í tísku á þessum tíma,
sprautaði ýmist í innréttinguni eins á litinn og bíllinn, keypti mér rautt og hamrað blátt Hammerite og málaði ventla lokið svona flott.
en hins vegar var ekkert mikið verið að vanda vinnubrögðin eins og sést á þessum myndum
þessar myndir eru hins vegar teknar á seinustu æfidögum þessarar bifreiðar, og þess má til gamans geta að þetta var fyrsti bíllinn á BD.is sem var félag áhugamanna um breyttar druslur.
eftir þennann keypti ég svo colt turbo árg 1987 en ég átti ekki usa bíl fyrr en 18 bíla eftir þennann og það var Dodge ram partý van