Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Andrés G on August 27, 2009, 00:32:09

Title: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on August 27, 2009, 00:32:09
veit ekkert hvort það sé mikill áhugi fyri þessum bílum hér en langaði bara að sýna nokkrar myndir af þessu projecti.
þessi bíll verður notaður í æfingarakstur á næsta ári.

en þetta er semsagt '81 árgerð af Volvo 244GL, algjer gullmoli sem er aðeins keyrður 193.011 km. :cool:
vélin í honum er B21A og er hann sjálfskiptur þriggja þrepa.
svo hef ég verið að spá í að skíra hann Tamland :D
komið eitthvað ryð í hann en það er ekkert mál að redda því

það er svona verið að spá í að halda honum original en ef maður myndi missa sig í breytingum yrði listinn einhvern veginn svona:

M47 skipting
lækkun
glær stefnuljós að framan
perragrind
felgur

og örugglega margt fleira gáfulegt.... :)

en nóg af tali, hér koma myndir :D

bíllinn þegar við sóttum hann í Njarðvík á mánudaginn...
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8240013.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8240012.jpg)

innréttingin er í ágætis standi
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8240014.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8240017.jpg)

ætli maður verði ekki að koma með myndir af tækinu sem var notað til að draga volvo'inn:D
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8240018.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8240019.jpg)

þarna er hann svo þegar hann er kominn fyrir utan skúrinn
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8240024.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8240022.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8240023.jpg)

B21A, heyrist vel í henni:D
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8250025.jpg)


svo var strax farið í hann daginn eftir og var framendinn settur á og hægra afturljós
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8250031.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8250035.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8250036.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8250038.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8250039.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8250041.jpg)

pabbi minn hreynsaði miðjustokkinn, var byrjaður að mygla útaf einhverju klístri sem hafði ekki verið þrifið:roll:
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8250034.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8250040.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8250042.jpg)



og núna í dag var ryðbætt, handföng sett á og vinstra afturljósið

og hér koma nokkrar myndir af því...

við ætluðum að setja framstuðarann á en þar sem plattinn var boginn var það ekki hægt...
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8260044.jpg)
 bíllinn hefur lent í tjóni:?

búið að fara í ryðið á bílnum, búið að loka öllum götum
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8260054.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8260055.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8260061.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8260062.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8260062.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8260063.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8260064.jpg)

handföngin komin í...
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8260067.jpg)

búið að setja læsinguna bílstjóramegin, nenni ekki að þurfa að brjótast inn í bílinn í hvert skipti sem ég vinn í honum:p
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8260069.jpg)

á morgun verður afturstuðarinn settur á og læsingin farþega megin.
svo þarf ég að klára að tengja afturljósin.
Title: Re: hitt projectið mitt...
Post by: Andrés G on August 27, 2009, 21:39:12
jæja, í dag var afturstuðarinn settur á ástamt hliðarspeglunum.
læsingin farþegamegin og krómlistinn utan um framrúðuna var líka settur á.:)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8270073.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8270074.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8270076.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8270077.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8270078.jpg)

:D
Title: Re: hitt projectið mitt...
Post by: Andrés G on August 31, 2009, 21:17:36
í dag átti að koma framstuðaranum og framsvuntunni á en það var ekki hægt vegna þess að róin er utan um einn boltann var laus eftir að bíllinn lenti í tjóni.
það verður bara borað í grindarbitann og þá verður hægt að komast að þessu og laga.

nokkrar myndir sem ég tók
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8310084.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8310086.jpg)

nýr platti kominn hægra meginn...
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8310106.jpg)

...en ekki vinstra meginn þar sem ekki var hægt að losa boltann
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8310091.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8310092.jpg)

plattinn vinstra megin
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P8310101.jpg)

á morgun verður vonandi búið að laga þetta:)
Title: Re: hitt projectið mitt...
Post by: Kristján Ingvars on August 31, 2009, 22:05:57
Af hverju ertu að skrúfa allt draslið á hann? Væri ekki betra að koma lit á hann fyrst?  :wink:
Title: Re: hitt projectið mitt...
Post by: Andrés G on August 31, 2009, 22:13:01
Af hverju ertu að skrúfa allt draslið á hann? Væri ekki betra að koma lit á hann fyrst?  :wink:

er ekki svoldið seint að fara að spá í því núna? :D
annars var komist að þeirri niðurstöðu þegar hann var skoðaður að hann þyrfti ekki sprautun, allavega ekki núna.
það verður samt blandaður litur og málað/sprautað yfir ryðbætingarnar og þannig...
hann verður samt líklega sprautaður einhvern tíma... :)
Title: Re: hitt projectið mitt...
Post by: Kristján Ingvars on August 31, 2009, 22:29:55
Jæja góði  :wink:

Flott hjá þér að vera að græja þér svona Volvo, þetta eru ódrepandi bílar og alveg himneskir í akstri  8-)
Title: Re: hitt projectið mitt...
Post by: Andrés G on August 31, 2009, 22:51:59
Jæja góði  :wink:

Flott hjá þér að vera að græja þér svona Volvo, þetta eru ódrepandi bílar og alveg himneskir í akstri  8-)

já mjög satt, það verður gott að vera á þessum í æfingar akstri á næsta ári. 8-)
reyndar væri ég sáttari ef hann væri með M47 skiptingu(5 gíra bsk), ætla að setja þannig skiptingu í ef núverandi skiptingu yrði nú einhvern tíma rústað :)
Title: Re: hitt projectið mitt...
Post by: Brynjar Nova on August 31, 2009, 23:35:23
 8-)
Title: Re: hitt projectið mitt...
Post by: Andrés G on September 01, 2009, 00:00:45
8-)

242 eru alltaf flottir 8-)

það er reyndar eitt sem vantar á bílinn minn, og það er perragrind, þarf að redda mér þannig.
annars verður bíllinn kominn á götuna einhvern tíma í september býst ég við:)
Title: Re: hitt projectið mitt...
Post by: Brynjar Nova on September 01, 2009, 01:27:17
perragrind  :smt043
það er til svona grind sem passar á svona volla í skúrnum hjá okkur bræðrum  8-)
kv Brynjar
Title: Re: hitt projectið mitt...
Post by: Andrés G on September 01, 2009, 07:35:51
perragrind  :smt043
það er til svona grind sem passar á svona volla í skúrnum hjá okkur bræðrum  8-)
kv Brynjar

er það eitthvað sem þú værir til í að selja? :D
Title: Re: hitt projectið mitt...
Post by: Kristján Ingvars on September 01, 2009, 08:20:43
Þessi blái er náttúrulega rugl flottur  8-)
Title: Re: hitt projectið mitt...
Post by: Brynjar Nova on September 01, 2009, 13:12:19
perragrind  :smt043
það er til svona grind sem passar á svona volla í skúrnum hjá okkur bræðrum  8-)
kv Brynjar

er það eitthvað sem þú værir til í að selja? :D


það má ath það  :D
6616152
Title: Re: hitt projectið mitt...
Post by: Brynjar Nova on September 01, 2009, 13:16:40
Þessi blái er náttúrulega rugl flottur  8-)


já hann er frekar góður þessi blái  8-)
hurðar karmar mættu bara vera svartir líka :wink:
Title: Re: hitt projectið mitt...
Post by: dodge74 on September 07, 2009, 11:17:26
sæll andres er þá malibuinn kominn í bið??
Title: Re: hitt projectið mitt...
Post by: AlexanderH on September 07, 2009, 18:02:18
Held ad Malibu hafi verid i bid sidan aftari grindarbitarnir urdu ad neftobaki.
Title: Re: hitt projectið mitt...
Post by: Andrés G on September 07, 2009, 21:09:31
sæll andres er þá malibuinn kominn í bið??

já svona eiginlega, mig vantar suðugræjur til að það sé hægt að byrja í honum aftur.
annars verður vonandi farið í hann af fullum krafti eftir að það er búið að klára volvo'inn :D


Held ad Malibu hafi verid i bid sidan aftari grindarbitarnir urdu ad neftobaki.

ja það hefur allavega voðalega lítið gerst honum síðan, en það verður bráðum breyting á því! :cool:
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on September 28, 2009, 22:54:55
hef verið latur við að update'a þannig að hér er stórt update fyrir ykkur :wink: :)

---------------------------------------------------------------------------------
04.09.09

það náðist loksins að losa helvítis boltann svo hægt væri að setja framstuðarann á.:D
ég setti líka hurðaspjöldin í, þau eru þó reyndar ónýt fyrir utan eitt, en því verður reddað. :)

nokkrar myndir

boltinn farinn
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9040111.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9040112.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9040120.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9040121.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9040123.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9040125.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9040130.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9040136.jpg)

-----------------------------------------------------------------------------
05.09.09

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9050151.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9050152.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9050153.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9050155.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9050160.jpg)


--------------------------------------------------------------------------------
06.09.09

 það var farið í skúrinn og hitt framljósið var sett á, hér nokkrar myndir af því:D

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9060196.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9060200.jpg)

ein mynd af honum með húddið niðri :)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9060207.jpg)

já og svo tók ég eftir því að bíllinn er númer 658,821
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9060201.jpg)

og svo er hér mynd af þessu fína reykskýi eftir bílinn 8)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9060214.jpg)


-------------------------------------------------------------------------------
07.09.09

það var gert eitthvað smávegis í bílnum þennan dag, þéttilistinn var settur á skottið og plaststykkið

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9070215.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9070216.jpg)


----------------------------------------------------------------------------
10.09.09

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9090232.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9090219.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9090221.jpg)

búið að pússa niður
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9090218.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9090234.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9090240.jpg)


--------------------------------------------------------------------------------
22.09.09

ég fór svo í skúrinn í gær eftir að hafa ekki komist í bílinn útaf samræmdu prófunum og veikindum. :neutral:
einhvernveginn komst vatn í skottið á honum, veit ekki hvers vegna :?
aðeins kíkt á hvernig gólfið var, sér varla á því.:cool:
það er reyndar eitt gat í gólfinu, sem verður lagað fljótlega
svo voru settir nokkrir listar á bílinn...
nokkrar myndir

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9220342.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9220340.jpg)
búið að sprauta yfir ryðbætinguna

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9220317.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9220319.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9220321.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9220332.jpg)
svo er fullt af listum eftir...
skil ekki afhverju Volvo þurfti að framleiða þessa bíla með svona mörgum listum, bara bögg að reyna að koma þessu á! :mad: :D

svo er ég að fara á eftir í skúrinn þar sem eitthvað sniðugt verður gert í bílnum :)

Planið er svo að bíllinn fari í skoðun í næstu viku :wink:


---------------------------------------------------------------------------------
26.09.09

þennan dag var tekið til í skúrnum til að koma bílnum inn, það vafr líka gert smávegis í bílnum :)

skúrinn fyrir
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9260358.jpg)
smá drasl :D

skúrinn eftir
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9260365.jpg)

svo er hérna mynd af bílnum kominn með listana að framan
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9260370.jpg)

hér eru svo númeraplöturnar eftir að hafa verið málaðar
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9260363.jpg)

hér er svo bíllinn kominn með númeraplötuna að aftan
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9260367.jpg)

svo er hér mynd af einni felgunni eftir að hafa verið sprautuð
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9260371.jpg)


---------------------------------------------------------------------------------
27.09.09

í dag var kíkt á botninn á bílnum og þar var alveg ágætlega stórt gat.
það verður keypt 50x30 cm plata sem verður soðin yfir, gengur ekkert annað:)

hér var líka gat, þetta eru bráðabyrgða lagfæringar
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9270414.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9270412.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9270410.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9270409.jpg)

og svo verð ég að koma með eina mynd af lúxusbúnaðinum í bílnum, spegill í hanskahólfinu 8-)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9270393.jpg)


-----------------------------------------------------------------------------------------------
í dag fór pabbi minn og keypti plötu í botninn á vollanum, og við fórum áðan að máta hana í botninn.

platan
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9280409.jpg)

búið að skera aðeins til
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9280410.jpg)

búið að skera plötuna aðeins til að koma henni fyrir:)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9280414.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9280422.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9280418.jpg)

á morgun verður platan hnoðuð föst þarna, botninn verður líka ryðvarinn þarna.
svo ætla ég eftir skóla á miðvikud. að setja sætin í aftur
svo fer hann í skúrinn í kópavoginum hjá bróðir mínum þar sem hann ætlar að kíkja á rafmagnið, svo fer bíllinn í skoðun seinnipartinn af vikunni :D
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Halldór H. on September 28, 2009, 23:03:40
Þetta er nú bara gamall fjögura hurða oflov :D  Hvað með  rauða Vaninn sem dró, hver á hann?
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on September 28, 2009, 23:07:21
Þetta er nú bara gamall fjögura hurða oflov :D  Hvað með  rauða Vaninn sem dró, hver á hann?

vaninn er í eigu pabba míns, gamall fangaflutningabíll frá Ítalíu 8-) :wink:
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Brynjar Nova on September 28, 2009, 23:16:57
Þetta er nú bara gamall fjögura hurða volvo  :D  Hvað með  rauða Vaninn sem dró, hver á hann?


humm..talaðu varlega...þetta eru fínir vagnar  :mrgreen:
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on September 28, 2009, 23:22:44
Þetta er nú bara gamall fjögura hurða volvo  :D  Hvað með  rauða Vaninn sem dró, hver á hann?


humm..talaðu varlega...þetta eru fínir vagnar  :mrgreen:

satt, algóðir vagnar alveg 8-)
ég þarf reyndar svo að finna mér annan svona bíl sem er 5 gíra bsk, nenni og tími ekki að standa í því að breyta... :)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on September 30, 2009, 00:33:08
jæja það var haldið áfram með ryðbætingarnar á botninum í kvöld, nokkrar myndir af því

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9290433.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9290436.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9290434.jpg)

á morgun verður þetta svo klárað, ætlunin er svo að vera búinn að ganga frá öllu að innan, svo eftir það ætlar bróðir minn að kíkja á rafmagnið
svo fer bíllinn í skoðun annaðhvort á föstudaginn eða mánudaginn :)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Kristján Ingvars on September 30, 2009, 18:52:24
Hmm..  :-k
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on September 30, 2009, 19:01:30
Hmm..  :-k

 :?:
ryðið undir plötunni verður lagað í kvöld ef þú ert að spá í því, verður sett ryðverjandi sull undir botninn og fleira skemmtilegt... :)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: b-2bw on September 30, 2009, 20:04:48
Hmm..  :-k

 :?:
ryðið undir plötunni verður lagað í kvöld ef þú ert að spá í því, verður sett ryðverjandi sull undir botninn og fleira skemmtilegt... :)

Held hann sé frekar að hugsa um afhverju það er verið að skrúfa plötuna,
þegar flestar ryðviðgerðir eru ekki taldar almennilegar nema maður sjóði í gatið.
þetta er bara skítamix.
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Kristján Ingvars on September 30, 2009, 20:24:49
Þetta verður allavega ekki langlíf viðgerð   :roll:
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: bluetrash on September 30, 2009, 20:47:59
var að pæla í því sama, af hverju þetta var allt hnoðað að mér sýnist í stað þess að skera bara allt ryðdraslið úr og sjóða nýtt í.

*verð samt að taka framm að þetta er orðið flott hjá drengur  :wink:
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Ingi Hrólfs on September 30, 2009, 21:26:04
Það segir hérna einhversstaðar framar að hann hafi ekki suðugræjur til þess að sjóða í Malibu...ætli það svari ekki þessum vangaveltum?
K.v.
Ingi Hrólfs
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Kristján Ingvars on September 30, 2009, 22:19:43
Jú vissulega en samt sem áður, ef vel á að vera verður að fjarlægja allt ryð.. en það vantar ekki ákveðnina og þú hefur greinilega mikinn áhuga á því sem þú ert að gera sem er magnað  8-) Gangi þér vel
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on September 30, 2009, 22:34:47
Jú vissulega en samt sem áður, ef vel á að vera verður að fjarlægja allt ryð.. en það vantar ekki ákveðnina og þú hefur greinilega mikinn áhuga á því sem þú ert að gera sem er magnað  8-) Gangi þér vel

takk fyrir það :)

í sambandi við suðugræjur, þá er ég kominn reyndar eina í skúrinn, en get ekki notað þær þar sem rafmagninu slær bara út, svo er ekki alveg vitað hvort að þær virki.
bróðir minn ætlar að komast að því.

Þetta verður allavega ekki langlíf viðgerð   :roll:

þú verður að taka það með i reikninginn að þetta er volvo, sem lengir líftímann sjálfkrafa! :P 8-)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Serious on September 30, 2009, 23:06:55


Þetta verður allavega ekki langlíf viðgerð   :roll:

þó verður að taka það með i reikninginn að þetta er volvo, sem lengir líftímann sjálfkrafa! :P 8-)



Rétt Andrés Volvo eru vagnar sem endast og endast. Gangi þér vel gaman að sjá menn á þínum aldri með alvöru bíla áhuga.  8-)



Kristján alltaf ertu jafn skeptiskur á hlutina  :lol:
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on October 01, 2009, 00:15:01


Þetta verður allavega ekki langlíf viðgerð   :roll:

þó verður að taka það með i reikninginn að þetta er volvo, sem lengir líftímann sjálfkrafa! :P 8-)



Rétt Andrés Volvo eru vagnar sem endast og endast. Gangi þér vel gaman að sjá menn á þínum aldri með alvöru bíla áhuga.  8-)

takk fyrir það :D
hef langað í svona bíl í nokkurn tíma, kom ekkert annað til greina sem fyrsti bíll!

en annars eru hér nokkrar myndir ef því sem var gert í kvöld

búið að bera ryðverjandi sull á botninn á bílnum
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9300440.jpg)

vei. annað ryðgat. :neutral:
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P9300446.jpg)

bíllinn fer svo í skoðun í næstu viku :)
svo verður malibu færður í þennan skúr í frágang eftir að það er búið að sjóða í toppinn og grindarbitana á honum, verð bara að vinna í honum
í haust og hann verður vonandi tilbúinn næsta vor :)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Brynjar Nova on October 01, 2009, 02:20:47
Bara kíla á þetta ryð  8-)
halda bara áfram og þetta tekur enda...trúðu mér  :mrgreen:
kv Brynjar
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Kristján Ingvars on October 03, 2009, 13:31:05
Bara kíla á þetta ryð  8-)
halda bara áfram og þetta tekur enda...trúðu mér   :mrgreen:
kv Brynjar

Hehe já.. þú ættir að þekkja það  :mrgreen:
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Racer on October 03, 2009, 16:59:45
stundum er betra að gera skammtíma viðgerð til að hindra meiri skaða og fara svo almennilega í þetta síðar á nú eftir að mála bílinn og fyrsti bíl.. ekki margir sem lifa lengi :D
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on October 03, 2009, 23:28:06
bekkurinn var settur í í kvöld, og svo var farið í þetta gat sem fannst.
lagfæringar á gatinu verða líklega kláraðar á morgun.
svo verður rúntað á honum í næstu viku og svo fer bíllinn auðvitað í skoðun. 8-)
þetta er alveg að verða búið...
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on October 08, 2009, 15:03:44
á þriðjudag voru ryðbætingar á botninum kláraðar, svo var sætið sett í líka :)


(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA060466.jpg)

búið að bera ryðverjandi sull undir botninn...
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA060471.jpg)


(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA060467.jpg)

nú er bara að skrúfa allt draslið á hurðirnar, pabbi verður vonandi búinn að redda því fyrir kvöldið
svo verður tekinn prufurúntur á eftir...
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on October 08, 2009, 23:13:28
allar merkingar eru komnar á fyrir utan á hægra frambrettinu, bíllinn er nánast tilbúinn, þarf bara að skrúfa allt draslið á hurðaspjöldin og kíkja á rafmagnið og þá er hann tilbúinn til notkunar 8-)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on October 11, 2009, 22:48:17
jæja, í dag var fyrsti rúnturinn tekinn, bíllinn virkar helvíti vel!
þarf reyndar að laga rafmagnið og klára skrúfa allt draslið á hurðarnar, annars er bíllinn eiginlega bara tilbúinn! :)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA110521.jpg)

þurfti að taka bensínstopp...
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA110520.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA110517.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA110515.jpg)

svo var bílnum lagt í skúrinn aftur eftir góðann rúnt 8-)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA110510.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA110509.jpg)

hann fer svo vonandi í skoðun á föstudaginn :)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on October 13, 2009, 23:17:51
ljósin eru víst komin í lag núna skilst mér... :D
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on October 16, 2009, 20:51:22
jæja maður er búinn að rúnta aðeins á þessum, hef nú voðalega lítið útá þennan bíl að setja. miðstöðin er mjög góð, hitar um leið og maður kveikir á henni,
þokkalega sprækur miðað við 109 hp og ssk, fljótur upp! :)
allt virkar vel. það er búið að laga vesenið með ljósið fyrir utan eitt að aftan, eitthvað sambandsleysi sem verður lagað fljótlega :)
svo verður farið á honum á morgun og gáð hvernig hann er á malarvegum 8-)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: ADLER on October 17, 2009, 00:47:12
jæja maður er búinn að rúnta aðeins á þessum, hef nú voðalega lítið útá þennan bíl að setja. miðstöðin er mjög góð, hitar um leið og maður kveikir á henni,
þokkalega sprækur miðað við 109 hp og ssk, fljótur upp! :)
allt virkar vel. það er búið að laga vesenið með ljósið fyrir utan eitt að aftan, eitthvað sambandsleysi sem verður lagað fljótlega :)
svo verður farið á honum á morgun og gáð hvernig hann er á malarvegum 8-)

Ertu nokkuð með bílpróf  #-o
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on October 17, 2009, 01:01:56
jæja maður er búinn að rúnta aðeins á þessum, hef nú voðalega lítið útá þennan bíl að setja. miðstöðin er mjög góð, hitar um leið og maður kveikir á henni,
þokkalega sprækur miðað við 109 hp og ssk, fljótur upp! :)
allt virkar vel. það er búið að laga vesenið með ljósið fyrir utan eitt að aftan, eitthvað sambandsleysi sem verður lagað fljótlega :)
svo verður farið á honum á morgun og gáð hvernig hann er á malarvegum 8-)

Ertu nokkuð með bílpróf  #-o

:D ég var ekki að meina að ég hafi verið að keyra, það sem ég meinti var að ég var á rúntinum með pabba og hann var ökumaðurinn...
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on October 27, 2009, 22:53:01
bíllinn er tilbúinn á götuna, fór í skoðun seinasta föstudag, það helsta sem þarf að laga er spindilkúla, en það er ekkert mál!
búið að kaupa undir hann góð nagladekk allan hringinn,
ætlaði að sækja perragrindina um helgina en gat það ekki þannig að það verður bið á því... :neutral:

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA260569.jpg)

(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA260571.jpg)

mjög góð dekk
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA260573.jpg)

endurskoðunarmiðinn, mjög áberandi!8-) :D
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA260570.jpg)

bíllinn er semsagt alveg tilbúinn, bara þessi spindilkúla sem er það helsta sem er að! :)

svo er allt að fara að gerast í malibu, hann verður tilbúinn næsta sumar, og hann mun lýta vel út! 8-)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/PA100025.jpg)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on November 04, 2009, 21:07:53
nú er ég svoldið að spá í kösturum, langar í tvo kastara framan á hann! 8-)
(http://photos-f.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs110.snc1/5100_112806737572_545297572_2734240_2265811_n.jpg)
stal þessari mynd af bróður mínum til að sýna hvað ég er að tala um! :Þ
ætla að reyna að finna svona fyrir eitthvað lítið

ef einhver veit um svona má hann alveg láta mig vita! :)
svo er ég að spá í lækkun, en veit samt ekki með það þar sem þessi bíll verður á fleiru en malbiki! :cool:
svo er ég að spá í að finna á hann glær stefnuljós...
ég vona að ég komist eitthvað í hann um helgina, til að laga beltin og þetta með spindilkúluna. :)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Runner on November 04, 2009, 21:18:22
kosta slikk í bílanaust :)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Palmz on November 04, 2009, 21:25:55
ef þú ert að pæla í kösturum ættiru að hafa fleirri en 2 þú ættir að hafa allavona 4 á grillinu og svona 3-6 á þakinu. þanig að þegar þú kveikir á þeim geturu líst upp heil partíinn
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: AlexanderH on November 04, 2009, 23:20:07
Lyst vel a kastarana Andres!

Lækkun er samt algjor otarfi nuna, frekar ad finna ter 16 eda 17 tommu felgur fyrir sumarid ;)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: ADLER on November 05, 2009, 01:02:16
Það var algengt í gamla daga að setja kastara neðan á stuðaran svipað þessu :
(http://farm3.static.flickr.com/2653/4018597122_0eb25a138f.jpg)

Ég man ekki eftir því að hafa séð nokkurntíman í gamladaga þegar að þessir bílar voru á hverju götuhorni svona bíl með kringlótta kastara ofaná stuðaranum.
En það er svo sem alveg í lagi þrátt fyrir það

(http://www.vlvworld.com/200/photo/240glt_86-93.jpg)

Ljós
http://www.topgearautosport.com/part/A101D0R9111/Volvo_240_1981-1993_Black_Euro_Tail_Lights.html
(http://www.topgearautosport.com/img/350/111101MB2R.jpg)


http://www.vlvworld.com/indexframe.html

(http://www.vlvworld.com/photo_pieces/24turn8693.jpg)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: AlexanderH on November 05, 2009, 01:04:10
Finnur ter 5 arma Draco felgur ;)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on November 06, 2009, 20:40:15
Ég fer vonandi á morgun í N1 að skoða kastara á vollann, finn vonandi einhverja góða ódýrt :)
ég skal spá í þessu með draco felgurnar Alexander, langar samt mest í virgo/multi-x

Ljós
http://www.topgearautosport.com/part/A101D0R9111/Volvo_240_1981-1993_Black_Euro_Tail_Lights.html
(http://www.topgearautosport.com/img/350/111101MB2R.jpg)

ég kíki á þetta, langar voða mikið í svona afturljós! 8-)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: vollinn on November 06, 2009, 22:00:47
Tók inn svona ljós af Ebay núna fyrir mánuði síðan, var komið til mín á 38þ sirka minnir mig settið.
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: AlexanderH on November 06, 2009, 22:08:30
Andres, tad er svakalega mikid um Volvo herna uti og ta serstaklega eldri 200 typurnar, tekka a svona ljosum fyrir tig!
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on March 06, 2010, 17:54:39
Jæja þá er maður að fara að túrbóvæða vollann :)
Er búinn að finna mér 2.3L túrbóvél(B230ET), og svo er ég búinn að kaupa mér 4 gíra overdrive kassa(M46) sem fer í bílinn.
Hann verður eitthvað yfir 180hp með mótorinn kominn í óbreittum, þar sem hann verður meðal annars ekki með original volvotúrbínu, verður með annari sem blæs eitthvað meira :)
Ætla einnig að finna mér mæla í bílinn úr turbo 240 bíl, boostmæli, olíuþrýstingsmæli, voltmæli, á fínan snúningsmæli til sem verður notaður.
Það væri gaman að finna innréttingu úr túrbóbíl, en maður sér hvað maður gerir í sambandi við það.
Ætla einning að fá mér undir hann virgo turbo felgur.
Annars þá ætla ég að halda bílnum næstum alveg original í útliti, hafa hann svolítinn sleeper 8-)

Stefni á að hafa þetta tilbúið fyrir Júlí. :)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on March 06, 2010, 21:01:33
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P3060737.jpg)

hér er mynd fyrir ykkur af hlutunum sem ég tók úr bílnum í Vöku, ásamt snúningsmælinum sem fer í hann :)
Reyndar synd að sjá þennan station í Vöku, mjög heill að mínu mati :neutral:
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P3060732.jpg)
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on March 09, 2010, 18:57:31
jæja þá er maður kominn með volt-, olíuþrýstings- og vatnshitamæli :)
vantar einn mælir í viðbót og þá er maður kominn með alla þá mæla sem ég þarf
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: Andrés G on September 05, 2010, 15:43:33
smá update, ég sótti þessa fínu perragrind í sumar, tyllti henni á til að sjá hvernig hún kæmi út á honum.
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P7030064.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P7030066.jpg)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/P7030065.jpg)

ég setti svo glæru stefnuljósaglerin á vollann í dag og þetta kemur helvíti vel út finnst mér :)
(http://i466.photobucket.com/albums/rr28/dresi_chevy/Picture224.jpg)

endilega segið hvað ykkur finnst :D
Title: Re: hitt projectið mitt... -update-
Post by: SceneQueen on September 05, 2010, 20:02:00
þetta er nú bara fínt sko fer honum vel,

takk fyrir að minna mig að setja PERRAGRINDINA mína á Skódann ;) , Sú eina Skoda Perragrind á Landinu =)