Author Topic: hitt projectið mitt... -update-  (Read 21948 times)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
hitt projectið mitt... -update-
« on: August 27, 2009, 00:32:09 »
veit ekkert hvort það sé mikill áhugi fyri þessum bílum hér en langaði bara að sýna nokkrar myndir af þessu projecti.
þessi bíll verður notaður í æfingarakstur á næsta ári.

en þetta er semsagt '81 árgerð af Volvo 244GL, algjer gullmoli sem er aðeins keyrður 193.011 km. :cool:
vélin í honum er B21A og er hann sjálfskiptur þriggja þrepa.
svo hef ég verið að spá í að skíra hann Tamland :D
komið eitthvað ryð í hann en það er ekkert mál að redda því

það er svona verið að spá í að halda honum original en ef maður myndi missa sig í breytingum yrði listinn einhvern veginn svona:

M47 skipting
lækkun
glær stefnuljós að framan
perragrind
felgur

og örugglega margt fleira gáfulegt.... :)

en nóg af tali, hér koma myndir :D

bíllinn þegar við sóttum hann í Njarðvík á mánudaginn...




innréttingin er í ágætis standi




ætli maður verði ekki að koma með myndir af tækinu sem var notað til að draga volvo'inn:D




þarna er hann svo þegar hann er kominn fyrir utan skúrinn






B21A, heyrist vel í henni:D



svo var strax farið í hann daginn eftir og var framendinn settur á og hægra afturljós












pabbi minn hreynsaði miðjustokkinn, var byrjaður að mygla útaf einhverju klístri sem hafði ekki verið þrifið:roll:








og núna í dag var ryðbætt, handföng sett á og vinstra afturljósið

og hér koma nokkrar myndir af því...

við ætluðum að setja framstuðarann á en þar sem plattinn var boginn var það ekki hægt...

 bíllinn hefur lent í tjóni:?

búið að fara í ryðið á bílnum, búið að loka öllum götum














handföngin komin í...


búið að setja læsinguna bílstjóramegin, nenni ekki að þurfa að brjótast inn í bílinn í hvert skipti sem ég vinn í honum:p


á morgun verður afturstuðarinn settur á og læsingin farþega megin.
svo þarf ég að klára að tengja afturljósin.
« Last Edit: September 28, 2009, 22:55:52 by Andrés G »

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt...
« Reply #1 on: August 27, 2009, 21:39:12 »
jæja, í dag var afturstuðarinn settur á ástamt hliðarspeglunum.
læsingin farþegamegin og krómlistinn utan um framrúðuna var líka settur á.:)











:D

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt...
« Reply #2 on: August 31, 2009, 21:17:36 »
í dag átti að koma framstuðaranum og framsvuntunni á en það var ekki hægt vegna þess að róin er utan um einn boltann var laus eftir að bíllinn lenti í tjóni.
það verður bara borað í grindarbitann og þá verður hægt að komast að þessu og laga.

nokkrar myndir sem ég tók




nýr platti kominn hægra meginn...


...en ekki vinstra meginn þar sem ekki var hægt að losa boltann




plattinn vinstra megin


á morgun verður vonandi búið að laga þetta:)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt...
« Reply #3 on: August 31, 2009, 22:05:57 »
Af hverju ertu að skrúfa allt draslið á hann? Væri ekki betra að koma lit á hann fyrst?  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt...
« Reply #4 on: August 31, 2009, 22:13:01 »
Af hverju ertu að skrúfa allt draslið á hann? Væri ekki betra að koma lit á hann fyrst?  :wink:

er ekki svoldið seint að fara að spá í því núna? :D
annars var komist að þeirri niðurstöðu þegar hann var skoðaður að hann þyrfti ekki sprautun, allavega ekki núna.
það verður samt blandaður litur og málað/sprautað yfir ryðbætingarnar og þannig...
hann verður samt líklega sprautaður einhvern tíma... :)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt...
« Reply #5 on: August 31, 2009, 22:29:55 »
Jæja góði  :wink:

Flott hjá þér að vera að græja þér svona Volvo, þetta eru ódrepandi bílar og alveg himneskir í akstri  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt...
« Reply #6 on: August 31, 2009, 22:51:59 »
Jæja góði  :wink:

Flott hjá þér að vera að græja þér svona Volvo, þetta eru ódrepandi bílar og alveg himneskir í akstri  8-)

já mjög satt, það verður gott að vera á þessum í æfingar akstri á næsta ári. 8-)
reyndar væri ég sáttari ef hann væri með M47 skiptingu(5 gíra bsk), ætla að setja þannig skiptingu í ef núverandi skiptingu yrði nú einhvern tíma rústað :)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt...
« Reply #7 on: August 31, 2009, 23:35:23 »
 8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt...
« Reply #8 on: September 01, 2009, 00:00:45 »
8-)

242 eru alltaf flottir 8-)

það er reyndar eitt sem vantar á bílinn minn, og það er perragrind, þarf að redda mér þannig.
annars verður bíllinn kominn á götuna einhvern tíma í september býst ég við:)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt...
« Reply #9 on: September 01, 2009, 01:27:17 »
perragrind  :smt043
það er til svona grind sem passar á svona volla í skúrnum hjá okkur bræðrum  8-)
kv Brynjar
« Last Edit: September 01, 2009, 01:30:02 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt...
« Reply #10 on: September 01, 2009, 07:35:51 »
perragrind  :smt043
það er til svona grind sem passar á svona volla í skúrnum hjá okkur bræðrum  8-)
kv Brynjar

er það eitthvað sem þú værir til í að selja? :D

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt...
« Reply #11 on: September 01, 2009, 08:20:43 »
Þessi blái er náttúrulega rugl flottur  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt...
« Reply #12 on: September 01, 2009, 13:12:19 »
perragrind  :smt043
það er til svona grind sem passar á svona volla í skúrnum hjá okkur bræðrum  8-)
kv Brynjar

er það eitthvað sem þú værir til í að selja? :D


það má ath það  :D
6616152
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt...
« Reply #13 on: September 01, 2009, 13:16:40 »
Þessi blái er náttúrulega rugl flottur  8-)


já hann er frekar góður þessi blái  8-)
hurðar karmar mættu bara vera svartir líka :wink:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

dodge74

  • Guest
Re: hitt projectið mitt...
« Reply #14 on: September 07, 2009, 11:17:26 »
sæll andres er þá malibuinn kominn í bið??

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt...
« Reply #15 on: September 07, 2009, 18:02:18 »
Held ad Malibu hafi verid i bid sidan aftari grindarbitarnir urdu ad neftobaki.
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt...
« Reply #16 on: September 07, 2009, 21:09:31 »
sæll andres er þá malibuinn kominn í bið??

já svona eiginlega, mig vantar suðugræjur til að það sé hægt að byrja í honum aftur.
annars verður vonandi farið í hann af fullum krafti eftir að það er búið að klára volvo'inn :D


Held ad Malibu hafi verid i bid sidan aftari grindarbitarnir urdu ad neftobaki.

ja það hefur allavega voðalega lítið gerst honum síðan, en það verður bráðum breyting á því! :cool:

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #17 on: September 28, 2009, 22:54:55 »
hef verið latur við að update'a þannig að hér er stórt update fyrir ykkur :wink: :)

---------------------------------------------------------------------------------
04.09.09

það náðist loksins að losa helvítis boltann svo hægt væri að setja framstuðarann á.:D
ég setti líka hurðaspjöldin í, þau eru þó reyndar ónýt fyrir utan eitt, en því verður reddað. :)

nokkrar myndir

boltinn farinn
















-----------------------------------------------------------------------------
05.09.09












--------------------------------------------------------------------------------
06.09.09

 það var farið í skúrinn og hitt framljósið var sett á, hér nokkrar myndir af því:D





ein mynd af honum með húddið niðri :)


já og svo tók ég eftir því að bíllinn er númer 658,821


og svo er hér mynd af þessu fína reykskýi eftir bílinn 8)



-------------------------------------------------------------------------------
07.09.09

það var gert eitthvað smávegis í bílnum þennan dag, þéttilistinn var settur á skottið og plaststykkið






----------------------------------------------------------------------------
10.09.09







búið að pússa niður







--------------------------------------------------------------------------------
22.09.09

ég fór svo í skúrinn í gær eftir að hafa ekki komist í bílinn útaf samræmdu prófunum og veikindum. :neutral:
einhvernveginn komst vatn í skottið á honum, veit ekki hvers vegna :?
aðeins kíkt á hvernig gólfið var, sér varla á því.:cool:
það er reyndar eitt gat í gólfinu, sem verður lagað fljótlega
svo voru settir nokkrir listar á bílinn...
nokkrar myndir




búið að sprauta yfir ryðbætinguna








svo er fullt af listum eftir...
skil ekki afhverju Volvo þurfti að framleiða þessa bíla með svona mörgum listum, bara bögg að reyna að koma þessu á! :mad: :D

svo er ég að fara á eftir í skúrinn þar sem eitthvað sniðugt verður gert í bílnum :)

Planið er svo að bíllinn fari í skoðun í næstu viku :wink:


---------------------------------------------------------------------------------
26.09.09

þennan dag var tekið til í skúrnum til að koma bílnum inn, það vafr líka gert smávegis í bílnum :)

skúrinn fyrir

smá drasl :D

skúrinn eftir


svo er hérna mynd af bílnum kominn með listana að framan


hér eru svo númeraplöturnar eftir að hafa verið málaðar


hér er svo bíllinn kominn með númeraplötuna að aftan


svo er hér mynd af einni felgunni eftir að hafa verið sprautuð



---------------------------------------------------------------------------------
27.09.09

í dag var kíkt á botninn á bílnum og þar var alveg ágætlega stórt gat.
það verður keypt 50x30 cm plata sem verður soðin yfir, gengur ekkert annað:)

hér var líka gat, þetta eru bráðabyrgða lagfæringar








og svo verð ég að koma með eina mynd af lúxusbúnaðinum í bílnum, spegill í hanskahólfinu 8-)



-----------------------------------------------------------------------------------------------
í dag fór pabbi minn og keypti plötu í botninn á vollanum, og við fórum áðan að máta hana í botninn.

platan


búið að skera aðeins til


búið að skera plötuna aðeins til að koma henni fyrir:)






á morgun verður platan hnoðuð föst þarna, botninn verður líka ryðvarinn þarna.
svo ætla ég eftir skóla á miðvikud. að setja sætin í aftur
svo fer hann í skúrinn í kópavoginum hjá bróðir mínum þar sem hann ætlar að kíkja á rafmagnið, svo fer bíllinn í skoðun seinnipartinn af vikunni :D
« Last Edit: September 28, 2009, 22:57:13 by Andrés G »

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #18 on: September 28, 2009, 23:03:40 »
Þetta er nú bara gamall fjögura hurða oflov :D  Hvað með  rauða Vaninn sem dró, hver á hann?
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hitt projectið mitt... -update-
« Reply #19 on: September 28, 2009, 23:07:21 »
Þetta er nú bara gamall fjögura hurða oflov :D  Hvað með  rauða Vaninn sem dró, hver á hann?

vaninn er í eigu pabba míns, gamall fangaflutningabíll frá Ítalíu 8-) :wink: